2.8.2014 | 00:17
Forđumst gömul feigđarspor !
Ég hef nokkuđ mikiđ hugleitt stöđu okkar Íslendinga gagnvart ţeirri hćttu ađ ánetjast á ný erlendu valdi. Margir eru sýnilega mjög sofandi í ţeim málum og sumir virđast velta ţví helst fyrir sér hvađ sé hćgt ađ fá fyrir sjálfstćđiđ !
Áar okkar flúđu konungsvald og yfirdrottnun og sóttu hingađ til Íslands til fyrirheita frelsis, til ţeirrar fósturjarđar sem er álfu vorrar yngsta land" eins og segir í kunnu kvćđi. Ţeir vildu fá ađ vera í friđi fyrir ágangi ţess yfirvalds sem alltaf vill vera ađ ráđskast međ annarra líf og frelsi !
Og hér var stofnađ ţjóđveldi sem stóđ til 1262. Framan af stóđu menn fastan vörđ um sjálfstćđi lands og ţjóđar, en upphafleg, fastmótuđ dreifing valdsins var um 1200 orđin svipur hjá sjón. Öll gođorđ voru svo ađ segja komin í hendur fimm höfđingjaćtta sem allar vildu meira. Ţá styttist líka í ađ ásćlni hins norska konungsvalds nćđi ţeim tökum hér innanlands og fengi ţann svikastuđning međal höfđingja landsins sem dugđi til ađ koma ţjóđveldinu fyrir kattarnef og landi og ţjóđ undir Noregskonung. Ţađ var vćgast sagt illur og glćpsamlegur gjörningur og skapađi örlagaríkar forsendur fyrir margra alda kúgun og arđrán.
Aldrei verđur međ nokkru móti hćgt ađ mćla alla ţá ógćfu sem hlaust af óţjóđlegri valdabaráttu höfđingja Sturlungaaldarinnar ? Hvađ voru ţessir menn eiginlega ađ hugsa, gat ekkert haft áhrif á ţá nema áfergjan í auđ og völd ? Var ţađ hömlulaus grćđgin sem fór međ ţá eins og suma ađra ?
Ţađ er nefnilega auđvelt ađ sjá hverjir standa og hafa stađiđ helst í sporum ţessara ţjóđvillinga á okkar dögum og ekki hafa ţeir batnađ frá fyrri tíđ ?
Margir grćđgis grislingar
grandvarleika sneyddir,
kjósa ađ verđa kvislingar,
í konungshallir leiddir !
Helst mun slíkra hugarfar
heildar valda tjóni.
Andi gamla Gissurar
greinist enn á Fróni !
(RK)
Ţađ er nú svo međ okkar sögu eins og sögu annarra ţjóđa, ađ hún segir okkur glöggt, ađ ţađ hefur aldrei vantađ menn hérlendis sem hafa veriđ tilbúnir ađ ţjóna undir erlent vald og verđa hirđmenn í hásölum ytra. Ţađ er undarleg innrétting í ţeim mönnum sem virđast sjá slíkt helst sem eftirsóknarvert hlutskipti !
En ţađ virđast ţví miđur alltaf vera einhverjir til stađar, tilbúnir í kommissara-hlutverkin og viđskiptahagsmunir og vegtyllur leiđa menn iđulega frá heilbrigđum, ţjóđlegum markmiđum á allt ađrar götur. En ţađ vantar sjaldnast ađ menn sem eru ađ selja ţjóđ sína í gin úlfsins, telji sig um leiđ vera ađ vinna henni gagn og gćđi. Ţeir telja sig vera föđurlandsvini öllum öđrum fremur. Ţannig taka ranghugmyndirnar yfirráđin og međ ţeim hćtti er samviskan svćfđ !
Vidkun Quisling taldi sig hreint ekki ţjóđsvikara, jafnvel ekki á síđustu stundum lífs síns. Hann var ţvert á móti, ađ eigin skilningi, mesti ćttjarđarvinurinn, hann var sá sem stóđ á réttum grundvelli og sagđi af mestri einlćgni Alt for Norge "! Ţađ var hans inngróna sannfćring. Og síđustu orđ hans voru: Ég er saklaus"!
Quisling var tekinn af lífi fyrir landráđ og nafn hans er nú samheiti um veröld alla fyrir ţjóđsvikara. Ţeir heita ekki Mosleyar, Lavalar, Henleinar, Antonescar eđa Tisóar, ţeir heita ekki eftir nafni einhvers annars leiđtoga annarra ţjóđsvikara, ţeir eru nefndir eftir Quisling ! Og af hverju skyldi ţađ vera ?
Ţađ ber líklega margt til ţess. Eitt er ađ Quisling var talsvert kunnur fyrir stríđ og hafđi veriđ starfsmađur Fridtjov Nansens í flóttamannahjálpinni fyrir Alţjóđa Rauđa krossinn, međal annars starfađ viđ hjálparstarf gegn hungri í Sovétríkjunum upp úr 1920. Ţar hafđi hann ađ margra mati stađiđ sig vel. Hann var ráđherra í ríkisstjórn Noregs um 1930 og var ţađ sem kallađist málsmetandi mađur, áhrifamađur í norskum stjórnmálum á ţeim tíma.
En einhver brestur hlýtur ađ hafa veriđ í eđlisgerđ hans og fest í honum ţćr ranghugmyndir sem urđu honum ađ lokum ađ falli og ţjóđ hans til mikillar ógćfu. Sumum ţótti undarlegt ađ mađur af hans tagi skyldi ganga nazistum á hönd, en kannski var hann bara aldrei sá mađur sem ţeir hinir sömu héldu hann vera. Mađur sem styđur ţađ sem nazistar stóđu fyrir og standa, getur ekki talist heilbrigđur til anda og sálar !
Vidkun Quisling - Víđkunnur Kvislingur, já, svo sannarlega var höfuđsvikari Noregs víđkunnur kvislingur og kvislingar munu ţeir hvarvetna verđa kallađir sem kjósa ađ feta í hans spor, hvort sem slíkt er gert hérlendis eđa erlendis !
Ađ gera slíkt ćtti engum ađ ţykja eftirsóknarvert hlutskipti !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 69
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 638
- Frá upphafi: 365536
Annađ
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 550
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)