24.10.2014 | 22:09
Karlafrídagurinn 24. október 2015 ?
Dagurinn í dag er merkur dagur í ţjóđarsögunni og ţess hefur vissulega veriđ minnst mörg undanfarin ár og ţess ber ađ minnast áfram ţó dagurinn geti hugsanlega fengiđ enn meira gildi í sögu okkar og öllu jafnara gildi en veriđ hefur !
Ţann 24. október 2015 verđa 40 ár frá hinum mikla kvennafrídegi ţegar íslenskar konur lögđu niđur vinnu til ađ minna á tilvist sína og ţýđingu ţeirrar tilvistar fyrir ţjóđfélagiđ ! Vćri ţađ ekki tilvaliđ mál ađ viđ ţessi tímamót gerđu íslenskir karlmenn hiđ sama ? Er tilvist karla ekki fullt eins mikilvćg og tilvist kvenna ? Er ekki tímabćrt ađ sýna ađ samfélagsvélin stöđvast ekki síđur ef karlar leggja ekki hönd ađ verki ? Er ţađ ekki jafnréttismál ađ bćđi kynin sýni mikilvćgi sitt ?
Hvađ myndi gerast í ţjóđfélaginu ef 90% karla legđu niđur vinnu ţennan dag og sameinuđust í ţví ađ minna á ţađ ađ karlmenn vćru enn til á Íslandi, en ekki bara vćflur og veimiltítur ? Eđa er karlmennskan orđin af svo skornum skammti hérlendis sem víđar ađ ţađ sé ekki hćgt ađ sameinast um svo lítiđ - nú á dögum ?
Hvađ ef ađ hlutirnir snerust alveg viđ frá ţví sem sagt er ađ hafi gerst á umrćddum degi áriđ 1975, ađ konur ţyrftu ađ ganga í störf karla, oftar en ekki óvanar til verka, ađ ungar konur yrđu vćrságo" ađ sitja yfir börnum sínum heima, ađ ţjóđin sći jafngóđa samstöđu karla er ţeir minntu á tilvist sína eins og hún sá hjá konum 1975 ?
Upphaf kvennafrídagsins mikla átti ađ miklu leyti rćtur sínar í ţeim gjörningi ađ Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna lýsti ţví yfir 18. desember 1972 ađ áriđ 1975 skyldi verđa alţjóđlegt kvennaár, helgađ málefnum kvenna og barna undir yfirskriftinni - Jafnrétti, framţróun, friđur !
Fagurt var fyrirheitiđ og ekkert út á ţađ ađ setja í sjálfu sér. En ţađ var hinsvegar ekkert minnst á ţann hluta mannkynsins sem telst ekki til kvenna eđa barna. Hvernig stendur á ađ heimsstofnun sameinađra krafta gefur yfirlýsingar sem fela í sér mismunun gagnvart hluta mannkynsins ?
Skyldi ţađ aldrei hafa flögrađ ađ fulltrúum á Allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna ađ tilefna eitthvađ ár eftir 1975 sem alţjóđlegt ár karla og barna ? Hefđi ekki falist í ţeim gjörningi töluverđur skammtur af jafnrétti ? Eru börnin ekki sameiginlega getin af föđur og móđur. Yfirskriftin hefđi ţá sem best getađ orđiđ - Jafnrétti, samţróun, sigur ! Er ekki samvinna og samstađa karla og kvenna höfuđforsenda samfélagslegrar velferđar og jafnframt öryggis barna um allan heim - forsenda fyrir mannkyns-sögulegum sigri ?
Hversvegna er veriđ ađ segja konum í gegnum allskyns áróđur ađ ţćr verđi ađ vera sem líkastar körlum og hversvegna er veriđ ađ segja körlum ađ ţeir verđi ađ vera sem líkastir konum ? Er ţađ konu helst til framdráttar í heiminum í dag ađ vera sem karllegust ? Og er ţađ virkilega körlum ávinningur í dag ađ vera sem kvenlegastir ?
Sumar konur" geta veriđ svo karl-legar og sumir karlar" geta veriđ svo kven-legir ađ ţađ ţyrfti helst ađ nota ađferđ krókódíla-Dundees til ađ vita hvort kyniđ er um ađ rćđa ! Og spurningin er, ef karl og kona eru ađ öllu leyti eins - og ţađ sama gilti um bćđi í öllum hlutum, eins og oft er sagt nú á tímum, vćri ţá kyniđ ekki bara eitt ? Hvađ ađ vera ađ dröslast međ tvö kyn ef ţađ gildir nákvćmlega ţađ sama um bćđi ?
Auđvitađ er slíkur málflutningur tóm vitleysa ţví skiljanlega hefur karlinn ákveđna kosti umfram konuna og konan ákveđna kosti umfram karlinn. Karlinn getur sumt betur en konan og konan sumt betur en karlinn. Og ţađ gerir ţađ ađ verkum ađ saman og međ samvinnu mynda ţau mjög yfirgripsmikla og samfélagslega fullnćgjandi hćfniseiningu !
Hinn mikli kvennafrídagur undirstrikađi vissulega samfélagslegt gildi kvenna en ég verđ ađ segja ađ margt sem gert hefur veriđ síđan, ađ sögn - í anda ţess atburđar, er ađ mínu viti lítiđ annađ en öfugsnúinn eftirleikur. Kannski ţarf einmitt ađ koma hinum mikla karlafrídegi á kortiđ til ađ jafngild sýn fáist á gildi karlkynsins fyrir samfélagsheildina !
Hvernig vćri ađ halda upp á 40 ára afmćli hins mikla kvennafrídags 24. október 2015 međ ţví ađ gera daginn ađ samsvarandi allsherjar frídegi karla til ađ minna á ađ tilvist karla sé ađ sama skapi nauđsynleg fyrir samfélagiđ og ţađ jafnvel í nútíma ţjóđfélagi ? Ég leyfi mér ađ leggja ţá hugmynd fram sem tillögu í jafnréttispottinn mikla, sem stendur víst alltaf á hlóđum í okkar samfélagi, ţó suđan komi aldrei upp !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Einleikur á Eldhússborđsflokk ?
- Hverju er ţjónustan eiginlega helguđ ?
- Orđheimtu ađferđin !
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 247
- Sl. sólarhring: 341
- Sl. viku: 1497
- Frá upphafi: 367374
Annađ
- Innlit í dag: 223
- Innlit sl. viku: 1331
- Gestir í dag: 216
- IP-tölur í dag: 212
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)