29.11.2014 | 14:16
Ósjálfstćđasta ţjóđ veraldar eđa hvađ ?
Ţegar sú stađreynd blasti viđ mönnum um allan heim, ađ Skotar - ţjóđ sem ađ flestra mati hefur jafnan veriđ talin merk og mikilhćf - treysti sér ekki til ađ verđa sjálfstćđ, fannst mörgum sem tiltrú ţeirra á eigin getu hlyti ađ vera eitthvađ undarleg. Líklega greiđir engin ţjóđ atkvćđi á ţennan veg í svona kosningum nema ţađ sé einhver brotalöm í ţjóđarsálinni sem spyrnir á móti eigin frelsi !
Víđa í veröldinni hafa ţjóđir sem ekki eiga jafngilda sögu og Skotar lagt mikiđ á sig til ađ öđlast sjálfstćđi og ţví er ekki nema von ađ mönnum hnykki viđ hvađ skoska ţjóđin virđist meta sjálfstćđi og umráđ yfir eigin málum lítils miđađ viđ ađra.
En ţađ er svo sem ekkert erfitt í sjálfu sér ađ skilja ađ svo geti veriđ eftir svo langt ójafnađar-samband viđ Englendinga, ţar sem Skotar hafa yfirleitt veriđ í hlutverki ţjónanna en Englendingar húsbćndanna !
Og svo var auđvitađ beitt ţeirri fjármálakúgun á bak viđ tjöldin sem Englendingar eru sérhćfđir í og kunna öllum öđrum betur af langri reynslu. Margir Skotar virđast hafa fariđ ađ óttast um The Royal Bank of Scotland og önnur fjármagnsdjásna-fyrirtćki í landinu ef skoska ţjóđin tćki upp á ţeim andskota ađ vilja stjórna málum sínum sjálf !
En Vilhjálmur Wallace og Róbert Brúsi, hefđu nú sennilega ekki veriđ í vafa um hvađ hefđi átt ađ gera 18. september síđastliđinn, en Skotar virđast ekki nú til dags hafa ţann merg í sér sem ţeir hafa líklega haft á ţeirra dögum. Mestöll orka ţeirra fer líklega núorđiđ í bjórdrykkju og fótboltaleiki svo ţađ er sennilega lítiđ afgangs til ađ huga ađ slíku smámáli sem sjálfstćđi ţjóđarinnar !
En samt er jafnan ađ heyra ađ Skotar vilji halda fast í sínar hefđir og ţykist í mörgu allra manna ţjóđlegastir, en Róbert Burns og Walter Scott hefđu nú líklega veriđ óhressir yfir niđurstöđu kosninganna 18. september í ár og fundist Skotabragđiđ af ţeim falskt. Svo er ţađ kannski líka ađ verđa spurning eftir svo langan enskan yfirráđatíma hvort ţađ sé ekki orđin hefđ hjá Skotum ađ vera ósjálfstćđir ?
Vesturveldin hafa á undanförnum árum ýtt undir, fjármagnađ og stađiđ ađ baki ţví međ ýmsum hćtti ađ stór ríki hafa sundrast og skipst í margar einingar sem fariđ hafa í ýmsar áttir. Ţau telja slíkt sýnilega ávinning fyrir sig, ađ geta ţá samiđ viđ minni ađila og haft meira upp úr krafsinu í ţeirri nýlendustefnu sem ţau hafa rekiđ eftir ađ sú gamla dugđi ekki lengur.
Júgóslavía er nú komin í frumeindir, Tékkóslóvakía orđin ađ tveim ríkjum, Úkraína verđur ţađ kannski líka innan skamms og allt hefur ţetta veriđ Vesturveldunum ađ skapi, enda hafa ţau haft hönd á bagga međ ţetta allt saman. Sundrun ríkja í öđrum heimshlutum ţjónar ţeim og hagsmunum ţeirra greinilega ágćtlega !
En ţađ gegnir hinsvegar allt öđru máli heima fyrir. Englendingar vilja ekki ađ Skotland fari sína leiđ og Wales kannski á eftir, vesturveldin vilja ekki ađ gerviríkiđ Belgía rifni upp í tvennt eđa ađ Katalónía eđa Baskahéruđin verđi sjálfstćđ !
Vilji fólks til ađ búa viđ sjálfstćđi og fara ţá leiđ sem ţađ kýs, er ekki virtur mikils í ţessum tilfellum af hinum miklu lýđrćđisveldum mannréttindanna, sem hinsvegar vilja helst lima öll ríki niđur í smćstu agnir annarsstađar ! Sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa ber sem sagt ađ virđa ţar sem hagsmunamafían mćlir međ ţví, en hundsa hann í ţeim tilfellum ţar sem svarta deildin segir nei !
Vegna slíkrar íhlutunar međal annars - sitja Skotar uppi međ ţađ ađ vera nú í augum margra ósjálfstćđasta ţjóđ veraldar og ţađ er ekki eftirsóknarvert hlutverk, allra síst fyrir merka og mikilhćfa ţjóđ !
Kannski ađ Walesbúar eigi eftir ađ sýna Skotum hvernig eigi ađ halda á svona málum međ fullri reisn og verđi ţannig fyrri til ađ öđlast fullt sjálfstćđi og gefa skít í nýlenduvalds tímaskekkjuna sem enn virđist ráđa lögum og lofum í Lundúnum ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 356654
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 641
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)