18.1.2015 | 12:45
Álfan sem snýst um sjálfa sig !
Evrópubúar virđast nokkuđ almennt vera mjög sérkennilegur lýđur og einstaklega sjálfhverfur í veruleikaskynjun sinni. Evrópa hefur notiđ mikilla sérgćđa í margar kynslóđir, ekki síst vegna yfirgengilegs arđráns í öđrum heimshlutum. Evrópuveldin voru á yfirlýsta nýlendutímanum blóđsugur út um allar jarđir og međan yfirstéttin gat og ţorđi píndi hún eigin alţýđu líka. Og ţetta blóđsugueđli er enn til stađar og enn er dulin nýlendustefna í gangi víđa og enn snýst meginmáliđ um auđ og völd !
Margir tala hátt og mikiđ um mannréttindi, réttlćti og sannleika, en hjá ákaflega mörgum sem ţannig tala er engin meining á bak viđ slíkt tal, ţađ er ađeins veriđ ađ nota áferđarfalleg hugtök í pólitískum tilgangi fyrir eigin frama, fyrir eigin flokk eđa einhvern afskaplega efnishyggjubundinn ágóđa.
Og fyrir mörgum virđist Evrópa og mannfólkiđ í Evrópu vera yfirstétt á heimsvísu. Ţar á fólk ađ hafa ţađ best og ţar eiga allir ađ eiga mestan rétt til stćrstu gćđasneiđa lífsins. Ţađ virđist skipta svo óendanlega litlu máli hvađa óáran er á ferđ, bara ef ţađ er í öđrum heimsálfum, hjá öđru fólki, ţađ ţarf bara ađ vera allt í lagi hjá hinni blómlegu og sćllegu Evrópu !
Á sínum tíma ţegar Kosovomálin voru í fullu ferli og Albanir ţar ađ reyna međ ađstođ Nato og hins svokallađa alţjóđasamfélags ađ innlima ríkishluta sem um aldir hefur tilheyrt Serbíu, yfirgnćfđu ţau mál allt annađ á frjálsu fréttastöđvunum ! Allmargir menn féllu í róstum ţar og ţar sem ţađ átti sér stađ í Evrópu skyggđi ţađ algjörlega á hin hrikalegu fjöldamorđ á Tútsum og friđsömum Hútúum í Rúanda.
Ţađ virtist ekki skipta svo miklu máli ţó einhver svertingjalýđur suđur í Afríku týndi verulega tölunni, en líf hvers Evrópumanns virtist hinsvegar metiđ í margföldum mćli. Svo fjöldamorđ á hátt í einni milljón af Rúandamönnum eđa ţar um bil, mátti ţessvegna fara um gleymskugáttir alţjóđasamfélagsins og allra hinna fölsku mannréttindagođa nútímans, en ţađ varđ ađ hjálpa vesalings Albönunum í Kosovo sem hinir illu Serbar voru miskunnarlaust ađ kúga og kvelja eins og ţađ hét á máli heimspressunnar.
En ţađ sem gerđist á svćđi gömlu púđurtunnunnar var einfaldlega á hinu stórpólitíska sviđi hluti af ţeim fyrirfram ákveđna gjörningi ađ lima Júgóslavíu í sundur í smáar, áhrifalitlar einingar sem auđvelt vćri ađ ráđskast međ, og heimspressan ţjónađi af lífi og sál undir ţau öfl sem ţar stjórnuđu á bak viđ tjöldin. Enginn sannleikur réđi ferđ í ţeim fréttaflutningi sem ţá tröllreiđ heimsbyggđinni varđandi málefni Balkanskagans og hlóđ lygi á lygi ofan !
Og Bandaríkin undir Clinton-stjórninni voru svo áfram um ađ hjálpa Albönum í Serbíu, ađ ţau vörpuđu fyrir róđa áratuga fastri stefnu í pólitík sinni, ađ einhliđa úrsögn landshluta úr sambandsríki vćri ólögleg nema samţykkt kćmi til varđandi ţađ á ţingi sambandsríkisins sjálfs. Ef Bandaríkin hefđu haft ţetta viđhorf áriđ 1860 hefđu Suđurríkin bara mátt sigla sinn sjó og komast hefđi mátt hjá borgarastyrjöldinni sem kostađi meira en 600.000 Bandaríkjamenn lífiđ og olli yfirgengilegum hörmungum fyrir landsfólkiđ !
Serbar áttu sem sagt ekkert ađ hafa um ţađ ađ segja ađ tiltekinn landshluti ţeirra, sem er ađ hluta vagga menningar ţeirra, yrđi yfirtekinn af Albönum sem voru ađ mestu afkomendur innflytjenda á svćđiđ. Ég segi bara, takiđ eftir, takiđ eftir, svona er hćgt ađ eignast land. Innflytjendurnir taka völdin !
Og áfram varđandi hin mjög svo dýrmćtu, evrópsku líf ! Boko Haram hermdarverkahreyfingin hefur ađ ţví sem best er vitađ nýlega rústađ heilum ţorpum í Nígeríu og drepiđ ţar fjölda manns. En enn er allt viđ ţađ sama. Nokkur mannslíf í París vega miklu ţyngra ! Ţađ er ekkert rúm í fréttum fyrir blóđtökur í Afríku jafnvel ţó ţćr séu meiriháttar. Hverjum er ekki sama um ţessa svertingja virđist heimspressan segja af fullkomnu kćruleysi ?
Og ţađ virđist stutt í gamla hugtakiđ úr landi frelsisins, eini góđi indíáninn er dauđur indíáni ! Dauđir svertingjar eru sennilega ekki heldur vandamál í augum alhvítrar Evrópupressu, sem byggir hroka sinn og hleypidóma á aldagömlum hefđum nýlendukúgunar og óheyrilegs yfirgangs gagnvart svörtu fólki.
Og nú liggur fyrir ţrćlahaldsmeđferđin á verkafólki í kringum byggingu íţróttamannvirkja í Qatar, en enn sem fyrr er áhuginn lítill fyrir ađ afhjúpa slíkt og fordćma, ţađ er bara horft á yfirborđiđ og svikulan glansinn, ţví jú, ţetta er bara ţriđja heims fólk, ekki fólk frá Evrópu !
En hvernig geta evrópskar ţjóđir sagt sí og ć ađ ţćr séu til varnar góđum gildum, mannréttindum og réttlćti, ţegar ţćr hvađ eftir annađ hegđa sér međ ţessum og ţvílíkum hćtti ?
Ţetta er í mínum huga glćpsamleg tvöfeldni ! Ţetta er hugarfarsleg sýking frá nýlendutímanum, sem sýnir ađ í raun hefur ekki margt breyst. Evrópubúar eru enn ţannig sinnađir ađ ţeir eru gráđugir í gćđi sem veitast ţeim fyrir blóđ og svita annarra. Ţađ er rómverski andinn í ţessu, ţađ er hugsunin ađ vera í ţeirri stöđu enn og áfram ađ deila og drottna, ráđskast međ líf og hamingju annarra ađ eigin vild ! Ţađ er ekki af engu sem hatur á Evrópu og evrópska stór-afleggjaranum í vestri hefur nóg til ađ nćrast af, ţađ hefur lengi veriđ séđ til ţess ađ forsendur fyrir slíkt hatur séu og verđi nćgar !
Ţađ hafa veriđ vaktar upp margar ófreskjur í Sögunni, og ţeir hinir sömu sem vöktu ţćr upp hafa stundum ţurft ađ fórna milljónum mannslífa til ađ kveđa ţćr niđur. Bretar og Frakkar dćldu fjármagninu í Hitler og byggđu hann upp á sínum tíma og bandarískir auđhringar og milljónamćringar létu ţar ekki sitt eftir liggja. Og tilgangurinn - jú, ađ siga nazistaríkinu á Sovétríkin, en ţessum kaupmönnum dauđans yfirsást ţađ ađ djöfullinn sem ţeir vöktu upp lét ekki lengi ađ stjórn !
Hversu oft er ţetta sama ferli ekki inntakiđ í ţjóđsögunum okkar ? Mađur međ illan tilgang í huga vekur upp draug, draugurinn snýst gegn honum og eltir afkomendur hans í marga ćttliđi. Hvađ eiga slíkar sögur ađ kenna okkur ? Hin ćvagömlu sannindi, Sér grefur gröf ţótt grafi, menn uppskera eins og ţeir sá o.s.frv.
Sáning Evrópu hefur veriđ afspyrnu slćm í ljósi Sögunnar. Ţví verđur ekki neitađ međ nokkrum hćtti. Kannski er upphafskafli uppskerutímans ţegar ađ skrifast á spjöldin ? Hvađ mikiđ hatur skyldu evrópskar ţjóđir vera búnar ađ kalla yfir sig međ blóđsugu-framferđi sínu og arđráni gagnvart svo til varnarlausum ţriđja heims ríkjum ? Ţađ er eins og Haile Selassie standi enn frammi fyrir heyrnarlausum leiđtogum í Ţjóđabandalaginu og biđji ţá um hjálp ? Hvađ hefur breyst síđan ţađ var ?
Ég vćri enganveginn hissa á ţví ađ ţćr hatursöldur hermdarverka og ógnar sem eiga eftir ađ skella á Evrópu, muni brátt sýna okkur ađ ţađ sem hefur gerst í ţeim efnum til ţessa er ekki neitt miđađ viđ ţađ sem á eftir ađ gerast og sú framvinda mun skađa alla og eyđileggja fleira í mannheimi en nokkur getur ímyndađ sér !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 46
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 399241
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 150
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)