11.3.2015 | 21:59
Plebejar Bandaríkjanna !
Löng er hún orđin baráttusaga svertingja fyrir sjálfsögđum og eđlilegum mannréttindum í Bandaríkjum Norđur Ameríku. Ţar sannast enn í dag ađ frelsi í orđi er ekki frelsi á borđi. Ţađ er margt í ţessum efnum ţannig á vegi statt í meintu höfuđríki frelsisins ađ marga myndi setja hljóđa ef ţeir vissu hina raunverulegu stöđu.
Víđa í suđurríkjunum virđast enn í valdastöđum menn sem gćtu hugarfarslega veriđ fćddir um 1840, og ţarf kannski ekki endilega suđurríkin til. Hvítir rasistar og fasistar eru margir í Bandaríkjunum og ţeir eru líkast til stađráđnir í ţví ađ í ţessu Rómaveldi nútímans skulu ţeir vera hinir ráđandi patrísear, nú og framvegis. Í augum slíkra rudda verđa svartir menn víst seint taldir til manna !
En mannréttindi eru réttindi allra manna óháđ litarhćtti, og varla er hćgt ađ segja ađ mađurinn sé kominn mjög langt á ţroskavegi sínum međan hann ţverskallast viđ ađ virđa svo augljós sannindi. Og ţađ er mikil ţörf á ţví ađ taka eftir ţví hvernig orđ og gerđir fara saman, jafnt hjá valdstjórn og einstaklingum varđandi ţessi mál sem og önnur, ţví orđ sem engar gerđir fylgja eru oftast lítilvćg og meining ţeirra innantóm ţegar vel er ađ gáđ.
Á sama tíma og talađ er opinberlega mjög fjálglega um Martin Luther King jr., Rose Parks, Jesse Owens, Joe Louis og fleiri ţekkta svarta einstaklinga, og hvađ allt ţetta fólk hafi stađiđ sig vel viđ ađ brjóta niđur apartheid-múra bandarísks ţjóđfélags hér fyrr á árum, er margt sem segir okkur ađ víđa virđist ţađ ennţá eiga nokkuđ langt í land í Júessei ađ viđurkenna mannréttindi svartra til jafns viđ hvíta !
Og athyglisvert er ađ helst virđist svörtu fólki vera hampađ og ţađ nafngreint ţegar ţađ er látiđ. Ţađ leiđir hugann ađ gömlu slagorđi ţarna vestra í frelsinu, enginn indíáni er góđur fyrr en hann er dauđur ! Oft eru ţessi ummćli rakin til Philip Sheridans hershöfđingja, en oft reynt ađ milda ţau og umorđa. Enginn veit náttúrulega lengur hvađ Sheridan hefur í raun og veru sagt í ţessu tilfelli,en menn eins og hann og Custer og fleiri slíkir voru alkunnir indíánadráparar og ţví finnst mér hreint ekki ólíklegt ađ viđkomandi mađur hafi sagt ţetta svona og meint ţađ fullum fetum.Í mínum augum hafa menn eins og hann og Custer aldrei veriđ sérlega virđingarverđir sem slíkir.
Sú meining sem í umrćddum orđum felst rímar ţví ađ minni hyggju alveg forsvaranlega viđ feril Sheridans hershöfđingja. Allir sem eitthvađ hafa kynnt sér söguleg sannindi vita hvernig Bandaríkjamenn fóru međ indíána hér áđur fyrr og Sandlćkur og Undađ Hné segja enn sína sögu. Og kannski er ţađ nálćgt hugsun margra enn í dag ţarna fyrir vestan ađ á líkan hátt og var međ indíána sé dauđur svertingi öllu betri en lifandi svertingi ?
Og stundum spyrja sumir af einfaldleik hjartans, af hverju eru svona margir svertingjar í Bandaríkjunum, hvađan komu ţeir ? Jú, ţeir eru flestir afkomendur ánauđugs fólks sem var flutt inn í bandaríska frelsiđ til ađ vinna ţar sem ţrćlar ! Ţessu fólk var rćnt í átthögum sínum, oftast í Vestur Afríku og flutt nauđugt yfir hafiđ til ađ ţrćla fyrir hvíta fólkiđ sem hafđi brotist til frelsis frá sínum bresku kúgurum nokkru fyrr. Svertingjarnir voru fluttir inn af nákvćmlega sömu ţjóđfélagsöflum og nú í dag vildu frekast óska ţeim öllum aftur til Afríku.
Ţađ var allt í lagi međan hćgt var ađ ţrćlka ţá á fyrri tíma vísu, en nú eru plebejarnir orđnir svo margir ađ ţeim verđur ekki haldiđ niđri á sama hátt og áđur og patrísear rasisma og fasisma í Bandaríkjunum sjá nú hvernig ţeirra eigin stefna hefur fćrt ţeim heim veruleika sem ţeir eiga óskaplega erfitt međ ađ horfast í augu viđ.
En réttlćti sögunnar skal fá og mun fá sinn framgang ţó hćgt miđi enn um stundir. Svertingjar eiga sinn fulla rétt sem bandarískir borgarar og hann verđur ţeirra um síđir. Hvíta hćgrimafían mun tapa ţar ađ lokum og fá í ţeim ósigri sínum fullt endurgjald fyrir grćđgi sína fyrr á árum og alla ţá ómennsku ţrćlahaldskúgun sem ţá viđgekkst og er og verđur ćvarandi skammarblettur á bandarísku stjórnarfari.
Til ţess eru vítin ađ varast og apartheid stjórnarfar hvort sem er í Suđur Afríku eđa Bandaríkjunum eđa annarsstađar á ţessari jörđ, má ekki og á ekki ađ líđast. Húđlitur mannsins skiptir engu, blóđiđ er rautt og felur í sér sama lífiđ í öllum mönnum hvar sem er í heiminum og ţađ líf ber ađ vernda og virđa, jafnt ćsku sem elli. Međ ţeim hćtti einum öxlum viđ ţá ábyrgđ ađ vera manneskjur !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.3.2015 kl. 20:11 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 840
- Frá upphafi: 356685
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 658
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)