Leita í fréttum mbl.is

"Á ég ađ sýna ykkur mann ?"

Ég ćtla ađ fara hér nokkrum orđum um feril manns sem hét John Jay McCloy og var Warren-nefndarmađur međ meiru. McCloy fćddist áriđ 1895 og lést 1989, komst sem sagt á tírćđisaldur, svo sú umsögn hefur ekki átt viđ hann sem segir „ ţeir sem guđirnir elska deyja ungir !“

John McCloy er sagđur hafa veriđ međal námsmađur í skóla, en snemma lćrt ţađ vel ađ komast bćrilega af innan um elítusyni bandaríska ţjóđfélagsins. Hann tók ţátt í fyrri heimsstyrjöldinni og hlaut nokkurn frama ţar, en ađ ţví loknu lauk hann laganámi sínu í Harvard. Hann hóf síđan ţjónustuferil sinn sem lögfrćđingur og ţegar kom fram yfir 1933 starfađi hann mikiđ á vegum fyrirtćkja í Ţýskalandi nazismans og var lögfrćđilegur ráđunautur efnahringsins I. G. Farben. Hann varđ ţví vel kunnugur ţýskum málefnum á ţessum tíma og inn á gafli hjá mörgum valdamiklum ţýskum ađilum. Hann réđst síđan í ţjónustu bandarísku ríkisstjórnarinnar áriđ 1940. Á vegum stjórnarinnar starfađi hann sem ráđgjafi fyrir Stimson hermálaráđherra, en McCloy var republikani eins og hann.

Í apríl 1941 var McCloy gerđur ađ nokkurskonar ađstođar hermálaráđherra . Hann átti sem slíkur mikinn og kannski mestan ţátt í ađ setja um 110 ţúsund japanska bandaríkjamenn í fangabúđir eftir Pearl Harbor og ţar átti hann fulla samleiđ međ Earl Warren sem oftar. Sumir hafa fullyrt ađ ţessi ađgerđ hafi veriđ versta brot sem framiđ hafi veriđ á borgaralegum réttindum manna í Bandaríkjunum allt frá ţrćlahaldstímunum. Menn voru reknir frá heimilum sínum fyrirvaralaust og öll mannréttindi ţeirra afnumin í einni svipan.

Ferill McCloy á ţessum árum sýnir í öllu ađ hann var mjög hćgrisinnađur og jafnvel grunađur af sumum um ađ vera haldinn kynţáttafordómum. Réttindi almennra borgara eđa lýđrćđisleg gildi virđast ekki hafa skipt hann miklu máli. Hann mun hafa sagt á fundi međ J. Edgar Hoover og Francis Biddle í febrúar 1942 :„ The Constitution is just a scrap of paper for me !“ (Stjórnarskráin er bara pappírssnifsi í mínum augum ! )

Í mars 1947 var McCloy skipađur forseti Heimsbankans og gegndi hann ţeirri stöđu fram í júní 1949. Í september ţađ ár var hann svo gerđur ađ fyrsta ađalumsjónarmanni Bandaríkjanna í Ţýskalandi og var í ţeirri stöđu fram í ágúst 1952. Í ţví starfi virđist hann hafa gengiđ mjög hart fram í ţví ađ náđa stríđsglćpamenn nazista eđa stytta fangelsisdóma ţeirra.

Ţar gleymdi hann ekki fyrri iđnađargreifum og gömlum málvinum eđa skyldmennum ţeirra, svo sem Friedrich Flick, Martin Sandberger og Alfred Krupp. Hann sá líka til ţess ađ Flick og Krupp fengu „eignir sínar“ aftur í hendurnar og stćđu réttir eftir stríđiđ ţrátt fyrir allt ţađ sem ţeir höfđu ađhafst á ţeim árum. Ţađ eitt segir töluvert mikiđ um einstaklinginn John McCloy !

Martin Sandberger (1911-2010) var ógeđslegur nazista-fjöldamorđingi og hvet ég menn til ađ skođa ţađ efni á netinu sem fjallar um andstyggilegan ódáđaferil hans. McCloy náđađi ţennan mann án ţess ađ depla auga og ég vil benda mönnum á ţá stađreynd ađ fađir Sandbergers var áđur einn af forstjórum I. G. Farben og sem slíkur einn af vinum McCloys frá fyrri tíđ !

McCloy náđađi einnig ţá Joseph Dietrich og Joachim Peiper, sem höfđu veriđ dćmdir í fangelsi fyrir stríđsglćpi, m.a. fyrir ađild sína ađ Malmedy fjöldamorđunum, ţar sem hátt í hundrađ bandarískum föngum var slátrađ međ vélbyssuskothríđ í Ardennasókninni, sbr. sláandi atriđi í kvikmyndinni Battle of the Bulge. McCloy virđist ekki hafa haft mikla tilfinningu fyrir ţví sem ţar gerđist og greinilega kosiđ ađ horfa framhjá ţeim vođaverkum og náđa ţessa stríđsglćpamenn. Hann náđađi líka Ernst von Weizsacker háttsettan nazista, sem var međal annars ađstođar utanríksráđherra nazistastjórnarinnar og foringi í SS. Međ ţví ávann hann sér líklega enn frekari velvilja međal hćgri afla í Vestur Ţýskalandi og sér í lagi gömlu hástéttanna, en McCloy var alltaf nokkuđ gjarn á ađ sleikja sig upp viđ slíkt slekti eins og ţekkt er međ menn sem gangast umfram allt fyrir efnislegum ávinningi og heimslegri upphefđ.

Löngu síđar veitti Richard von Weizsacker (1920-2015) forseti Vestur-Ţýskalands 1984-1990, McCloy stöđuréttindi heiđursborgara í Vestur-Ţýskalandi, en Richard ţessi var náttúrulega sonur Ernst von Weizsackers og launađi hann McCloy fyrir greiđann viđ pabba gamla međ ţeim hćtti. Richard von Weizsacker sat svo áfram eftir sameiningu ţýsku ríkjanna sem forseti Ţýskalands frá 1990 til 1994 og ţá var trúlega allt komiđ í gamla góđa fariđ aftur, ađ mati manna eins og hans og McCloy.

Allt bendir til ţess ađ McCloy hafi tafiđ mál og hindrađ skýrslugerđ um ţađ sem var í gangi í Auschwitz ţó vitnisburđir um ţađ vćru ţá farnir ađ vera mjög afgerandi. Er erfitt ađ skilja hvađ honum hefur gengiđ til međ ţví nema gefa sér ţađ ađ hann hafi í raun og veru veriđ á einhverri svipađri línu og Henry Ford í viđhorfum sínum gagnvart Gyđingum !

McCloy er líka talinn hafa haldiđ verndarhendi yfir fjöldamorđingjanum alrćmda Klaus Barbie (1913 - 1991) međan hann gat og mun honum ţó hafa veriđ vel kunnugt um böđulsferil hans í Frakklandi undir hernámi Ţjóđverja og glćpaferil hans í heild. Ţađ mál er mjög undarlegt og óhreint í alla stađi. Barbie var hjálpađ og honum gert kleyft ađ flýja til Bólivíu og koma sér fyrir ţar. Hann var ţar síđan hjálplegur viđ ýmis handarviđvik sem hentuđu böđli af hans gerđ og međal annars er sagt ađ hann hafi ađstođađ viđ ađ handsama Ché Guevara sem síđan var myrtur. Barbie er sagđur hafa hrósađ sér af ţví ađ hafa átt ţátt í ţví verki. Hann var seinna framseldur til Frakklands af nýjum yfirvöldum í Bólivíu og lést ţar í fangelsi, óţokki til hins síđasta.

McCloy var stjórnarformađur Chase Manhattan Bank frá 1953 til 1960 og sat sem stjórnarformađur Ford-stofnunarinnar 1958-1965. Hann gćtti víđa hagsmuna Rockefeller-ćttarinnar, enda á ţeirra snćrum frá unga aldri og alla tíđ síđan. Seinna varđ hann svo ráđgjafi forsetanna John F. Kennedys, Lyndon B. Johnsons, Richard Nixons, Jimmy Carters og Ronalds Reagans. Oft var hann mikill áhrifavaldur á bak viđ tjöldin og ekki síst á ćtluđum valdatíma Jimmy Carters, sem fékk eiginlega aldrei ađ vera sjálfstćđur forseti, međal annars vegna mikillar afskiptasemi baktjaldahákarla eins og McCloys.

McCloy fékk ađ sjálfsögđu hin og ţessi heiđursmerki um ćvina fyrir „dygga ţjónustu viđ ţjóđina“ ! Rétt eftir morđiđ á Kennedy ţann 6. desember 1963, sćmdi Johnson forseti hann til dćmis Frelsisorđu Forsetans međ sérstökum heiđri og geta menn velt ţví fyrir sér hvađ hefur legiđ ţar ađ baki !

McCloy var náinn vinur Allen Dulles, enda tengdur skuggaheimi leyniţjónustunnar frá fyrstu tíđ, og gekkst fyrir hans orđ ađ sagt er inn á „ The lone gunman theory“ varđandi Kennedymorđiđ, en sú niđurstađa ţjónađi alfariđ hagsmunum ráđandi afla í ţví máli. Fyrst hafđi McCloy ađ sögn veriđ efagjarn á ţá skýringu á tilrćđinu, en honum var náttúrulega gert ţađ ljóst frá fyrstu hendi hvađ honum bar ađ gera og McCloy var alltaf mađur sem „tók rökum !“

McCloy starfađi víđa fyrir hinar „Sjö systur“, alţjóđlegan hring risaolíufélaganna, fyrirtćki og samtök eins og Exxon og OPEC. Vegna langtíma ţjónustu sinnar í ţessu og öđru var stundum vísađ til hans sem „ The Chairman of the American Establishment !“

Margt fleira í svipuđum dúr mćtti segja um ţennan mann og óhreina mjöliđ í ćvipoka hans, en athyglisverđast er ađ ţessi mađur, međ ţennan feril ađ baki, var talinn – af Johnson forseta, öđrum mönnum hćfari til ađ ţjóna réttlćtinu viđ rannsókn morđsins á Kennedy ! Ég vil hinsvegar segja ađ allur ferill McCloys hafi veriđ gangandi vitnisburđur um ákveđinn stuđning viđ allt sem var ekki í anda John F. Kennedys !

Ţau Bandaríki sem McCloy vildi sjá og viđhalda voru áreiđanlega allt önnur Bandaríki en Kennedy sá fyrir sér í sinni framtíđarhugsjón. Ţar mun himinn og haf hafa skiliđ á milli viđhorfa. Ég fć heldur ekki á nokkurn hátt séđ ađ réttlćtiđ hafi skipt John McCloy miklu máli í ţessi rúmlega níutíu ár sem hann fékk ađ valsa um hér á jörđ, enda ţjónađi hann ađ mínu mati allt öđrum og verri málstađ.

Ţađ er trú mín ađ heimurinn hafi ekki gott af mönnum eins og John McCloy og ţví fćrri sem ţeir eru ţeim mun betra sé ţađ fyrir lífiđ á jörđinni. Sumir eru einfaldlega ţannig gerđir og gera sig ţannig ađ ţeir verđa seint öđrum til blessunar !

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 806
  • Frá upphafi: 356702

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 633
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband