23.9.2016 | 21:48
Stćrsta ógnin viđ mannfélagiđ !
Eitt sinn sagđi Theodore Roosevelt Bandaríkjaforseti: Ţegar ţiđ menntiđ mann í huga, en ekki siđgćđi, menntiđ ţiđ ógnun viđ mannfélagiđ !
Og ţađ er einmitt ţađ sem viđ skammsýnir mennirnir hófum ađ gera í stórum stíl á tuttugustu öldinni. Viđ hćttum ađ gera kröfur um gott siđferđi. Mađurinn átti ađ vera frjáls. Hann átti ađ finna ţađ rétta í gegnum eigin getu. Hann átti ekki lengur ađ lćra gott siđferđi í gegnum kennslu og inngrip annarra. Hann átti sjálfkrafa í krafti menntunar sinnar ađ verđa siđferđilega réttsýnn einstaklingur. Viđ fengum honum sem sagt í hendur vopn menntunarinnar án nokkurs leiđarvísis um hvernig ţau skyldu notuđ. Afleiđingarnar hafa orđiđ geigvćnlegar, siđferđileg hnignun og andlegur dauđi !
Nútímamađurinn er fullur af hroka og ekki síst ómćldum menntahroka. Hann vill ekki viđurkenna ţá stađreynd ađ hann rćđur ekki viđ ađ leysa vandamál lífsins. Hann hangir stöđugt í ţeirri blekkingu ađ hann geti bjargađ sér sjálfur og reynir ađ auka gildi sitt međ stöđugt innihaldsrýrari lćrdómstitlum.
Meistaragráđurnar eru orđnar valdamikiđ viđhengi manna í nútímanum, en ţćr virđast ekki vera ađ skila okkur betra samfélagi. Mađurinn hefur snúiđ sér í seinni tíđ ađ siđblindum veraldleik og manndýrkun á flestum sviđum en áform hans munu öll bregđast og renna út í sandinn. Ástćđan er einföld : Án Guđs Náđar er allt vort traust óstöđugt, veikt og hjálparlaust !
Stćrri hluti mannkynsins á ţessari jörđ gengur nú fyrir lyfjum en nokkru sinni fyrr. Milljónir manna treysta sér ekki til ađ mćta komandi degi án lyfja. Ţađ er einkum svartnćttiđ í sálinni sem stendur fólki fyrir ţrifum. Margir eru sjúkir ađ líkamanum til og ţurfa ađ taka lyf, en ţeir eru oft andlega sterkir og sálin ađ ţví leyti í lagi. En ţeir sem eru sjúkir á sálinni eru verr komnir og ţar eru meinin mest.
Guđleysiđ er ađ fara međ ţađ fólk sem ţannig er ástatt um, ţađ sér enga von og ekkert nćr ađ senda ljós inn í lokađar sálir ţess. Hinn veraldlegi hégómi sem hefur hlađist upp í lífi ţess og tekiđ völdin, byrgir fyrir sýn til allra átta. Oft er slíkt fólk hámenntađ á heimsins vísu, en međ svarthol í sálinni, einkum vegna ţess ađ ţađ lćrđi aldrei ađ treysta Skapara sínum. Athvarfiđ verđur svo iđulega flaskan og óminni áfengisvímunnar !
Heimspekingurinn Nietzsche stađhćfđi ađ Guđ hefđi dáiđ á nítjándu öldinni. Nú segja sumir ađ mađurinn hafi dáiđ á tuttugustu öldinni. Í báđum tilvikum má segja ađ nokkuđ sé til í stađhćfingunum. Guđ dó sannarlega í hjörtum margra manna á nítjándu öldinni, einkum og sér í lagi vegna ofmetnađar ţeirra sem skapađist mest af yfirborđskenndri upplýsingu. Ţeir álitu sig orđna svo menntađa ađ ţeir töldu sig ekki lengur eiga samleiđ međ Guđi og fóru sína leiđ. Mađurinn dó líka frá samfélagi viđ Guđ í meiri mćli á tuttugustu öldinni en dćmi voru til um áđur !
Guđleysi tuttugustu aldarinnar undirstrikađi ţađ snemma ađ Laodíkeu-tíminn vćri kominn. Síđasta kirkjuöldin var gengin í garđ međ öllu ţví sem Opinberunarbókin segir um hennar háttalag og hún verđur ekki löng ađ tíma til. Mađurinn er sannarlega kominn ađ lokum vegferđar sinnar í ţessum heimi !
Og hvađ skyldi valda ţví ? Sjálfsskaparvítin eru löngum verst. Mađurinn hefur fyrst og fremst orđiđ eigin siđspillingu ađ bráđ. Hann hefur gert heimili sitt, ţessa veröld, ađ forarpolli mengunar og viđbjóđs. Hinar tćknilegu framfarir hafa fengiđ honum í hendur eyđileggingarvopn gegn náttúrulegri framvindu. Siđferđileg stađa hans var svo veik ađ hann gat ekki risiđ undir ábyrgđinni sem fylgdi ţví ađ međhöndla slík vopn. Í grćđgi sinni gekk hann of langt og raunar miklu meira en ţađ. Af ţeim sökum er vistkerfiđ ađ hrynja og náttúran ađ snúast gegn manninum !
Vegna ţess ađ gildi góđs siđgćđis var gert marklaust og ekki lengur kennt vegna oftrúar á mannlegri menntun - hefur ţađ sannast sem Theodore Roosevelt sagđi. Siđlaus menntun varđ ađ ógnun viđ mannfélagiđ og nú er hún komin á ţađ stig ađ vart verđur aftur snúiđ. Eina leiđin til bjargar er ađ snúa sér ađ hinum gömlu gildum á ný. Ađ ala upp nýja kynslóđ í anda Guđs ótta og góđra siđa. En hver gerir ţađ nú á tímum ?
Enginn kennir ţađ sem hann aldrei lćrđi !
Uppreisn tuttugustu aldarinnar er ţegar orđin bölvun tuttugustu og fyrstu aldarinnar !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)