Leita í fréttum mbl.is

Loforđastraumurinn !

 

Ţađ leika straumar um íslenskt mannlífsumhverfi međ margvíslegum hćtti. Golfstraumurinn skapar lífgefandi skilyrđi í hafinu viđ landiđ, loftstraumar ýmsir sjá um ađ súrefni sé til stađar í nćgu magni í andrúmsloftinu og náttúruleg framvinda er okkar enn sem fyrr til heilla á margan hátt !

 

En svo eru ađrir straumar sem hvorki eru lífgefandi eđa gefa “ lífsanda loft “, eru ekki og eiga ekki ađ vera náttúruleg framvinda og slíkir straumar eru yfirleitt af mannavöldum. Glćpir ráđamanna í útlöndum hafa oft veriđ til umrćđu í fjölmiđlum hérlendis enda af nógu ađ taka í ţeim efnum. Hinsvegar er öllu minna talađ um afbrot íslenskra stjórnmálamanna gagnvart almannaheill en ţar er líka af nógu ađ taka !

 

Ein meiriháttar meinsemd í íslensku mannlífsumhverfi er stöđugt vaxandi og ófyrirleitnari tilhneiging pólitískra flokka til yfirbođa fyrir kosningar. Og ţađ virđist sem almenningur sé orđinn svo dofinn fyrir pólitískum lygum ađ menn geri sér engar vćntingar um annađ. Flokkarnir reyna allir sem einn ađ bjóđa betur en ţví miđur er loforđastraumurinn frá ţeim oftast ábyrgđarlaus og settur fram án nokkurrar fastmótađrar hugsunar fyrir raunverulegri framtíđarsýn varđandi almannaheill !

 

Viđ ćttum ađ ţekkja ţađ, ađ gefin loforđ eru oftast svikin eftir kosningar, enda flest ţannig borin fram ađ hengd eru viđ ţau nokkurskonar smáaleturs atriđi sem eru til ţess ćtluđ ađ ţau skili sér sem undankomuleiđ frá gefnu loforđi fyrir viđkomandi frambjóđanda eđa flokk, ţegar tími svikanna rennur upp.

Viđ ćttum líka ađ ţekkja ţađ, ađ veikleikinn fyrir lýđskrumi er orđinn svo mikilsráđandi hjá íslenskum pólitíkusum ađ býsna margir ţeirra gleyma fljótt hverju ţeir lofuđu í hita leiksins og virđast yfirleitt ekki hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. Komnir á ţing treysta ţeir ţví ađ ţeir muni finna ráđ til ađ vera ţar áfram í gegnum ný loforđ og nýja pretti.

Viđ ćttum svo ađ vita, ađ ţađ er viđvarandi skortur á hugsjónamönnum međal stjórnmálamanna, ţannig ađ ţeir sem sitja á ţingi eru ţar mest fyrir sjálfa sig og ferilskrána en ekki ađ ţjóna landsfólkinu međ hagsmuni ţess í fyrirrúmi !

 

Sjálfsdýrkun íslenskra stjórnmálamanna er í sjálfu sér orđin alveg sambćrileg viđ ţađ sem viđ ţekkjum úr viđskiptalífi síđustu ára. Höfuđmáliđ virđist vera ađ snúast um eigiđ egó án afláts, og ţađ er ljóst ađ ţetta pólitíska forustuliđ ţjóđarinnar talar ekki út frá neinum hugsjónum varđandi almannaheill eđa berst fyrir ţeim almenna mannrétti ađ hver og einn eigi ađ fá ađ ganga uppréttur !

 

Loforđastraumurinn gengur ekki út á efndir. Hann gengur út á svik. Ţegar flokkar í stjórnarstöđu gefa út kosningavíxla, sem viđ ćttum nú öll ađ vera farin ađ ţekkja, er nánast víst ađ fólkiđ verđur sjálft látiđ borga ţá víxla og ţađ međ áföllnum kostnađi, sem yfirleitt reynist ekki lítill ţegar ţar ađ kemur.

Ţjóđarpyngjan, sem geymir okkar samfélagspeninga, er ţannig óspart notuđ til ţess ađ fá okkur til ađ versla međ atkvćđisréttinn okkar og trúa á loforđ sem verđa svikin og gleypa viđ einhverri málamynda-fyrirgreiđslu sem snýst upp í andstćđu sína eftir kosningar. Ţannig á ekki ađ standa ađ málum - međ lýđskrum og lygar ađ vopni !

 

Atkvćđisrétturinn er hinsvegar vopn okkar til ađ koma einhverjum ţeim til valda sem verđskulda ţađ ađ hafa völd í okkar nafni og vilja vinna sín verk af hugsjón í ţágu almannaheilla. En hvar finnum viđ slíka frambjóđendur, hverjir eru trúir og sannir ?

 

Ţeir sem hafa kosningarétt ţurfa ađ gera ţađ upp viđ sannfćringu sína og samvisku hverjum ţeir vilja treysta. En jafnframt verđa kjósendur ađ hafa ţađ hugfast, ađ sá valkostur er ekki endilega bestur sem lofar mestu, líklega öllu heldur hiđ gagnstćđa. Ađ kjósa er vissulega ábyrgđarmál hvers og eins, en sá gjörningur má ekki vera eitthvađ sem gert er af sinnuleysi sem getur skađađ samfélagiđ !

 

Blekkingar eru hinsvegar orđnar allt of stór hluti af hinu “lýđrćđislega sjónarspili” kringum kosningar í landinu okkar og mál ađ linni. Allur skollaleikur er óvirđing viđ lýđrćđiđ og viđ drögum ţađ niđur ef viđ kjósum ađ hampa ţeim skollum sem skíta ţađ mest út.

En kjósendum er vissulega vandi á höndum ţegar skortir í svo mörgu skýr skil á ţađ hvađ frambjóđendur standa í raun og veru fyrir og lýđskrumiđ fer međ himinskautum !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 205279

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband