22.5.2007 | 22:21
UM KOMANDI STJÓRNARSAMSTARF
Ţađ er stórfróđlegt ađ heyra, ađ forustumenn Framsóknar eru ţegar búnir ađ setja ţann stimpil á komandi ríkisstjórn, ađ hún verđi hćgri stjórn, Baugsstjórn, frjálshyggjustjórn o.s.frv.
Í hverskonar stjórn sátu ţessir menn síđastliđin tólf ár ? Lögđust ţeir ekki hundflatir undir frjálshyggju-sjónarmiđ Valhallarliđa og gerđu ţeim síđarnefndu kleyft ađ selja eđa öllu heldur gefa eignir ţjóđarinnar útvöldum alikálfum ? Tóku ţeir ekki fullan ţátt í ţví svínaríi og töldu sig meiri menn fyrir vikiđ ?
Hversvegna eru ţeir ađ dćma Samfylkingar-forustuna svo hart og ţađ fyrirfram, fyrir ţađ sem ţeir gerđu sjálfir međ einstaklega auđvirđilegum hćtti ?
Helsta skýringin á viđbrögđum Framsóknar er náttúrulega nćrtćk. Ţar eru menn reiđir yfir kosningaúrslitunum, reiđir yfir ţví ađ missa af stólunum, reiđir yfir ţví ađ annar ađili er kominn í ţeirra stađ upp í íhaldssćngina !
Svo eru ţeir afskaplega óöruggir viđ ţessar breyttu ađstćđur, búnir ađ missa allt samband viđ baklandiđ, búnir ađ vera ölvađir í hćđum valdsins allt of lengi. Búnir ađ glata tilfinningunni fyrir nauđsyn grasrótar og tengsla viđ venjulegt fólk.
Og í ţessari gjörbreyttu stöđu bregđast ţeir viđ eins og ţekkt er úr dýraríkinu verđa úrillir og árásargjarnir !
Aumingja Framsóknarforustan - sem fékk engin verđlaun frá fólkinu í landinu fyrir ađ gera ţađ sem Sjálfstćđisflokkurinn vildi ađ hún gerđi !
Og nú fer Samfylkingin í sama reynsluprófiđ. Mun hún halda áfram ţar sem Framsókn sleppti, ađ framkvćma stefnu Sjálfstćđisflokksins, eđa mun hún geta sett einhver merkjanleg fingraför á komandi stjórnarstefnu. Ţađ er spurningin sem brennur á mörgum í dag ?
Ţví miđur virđist ţađ svo, ađ ţađ sé fariđ ađ skipta flesta íslenska stjórnmálamenn meira máli ađ verđa ráđherrar, en ađ vinna landi og ţjóđ af fyllstu heilindum. Ţar sýnist persónuleg metnađarlöngun fyrst og fremst og síđast og fyrst vera höfuđmáliđ. Ţađ er kannski hluti af skýringunni á ţví hvađ margir ráđherrar undanfarinna ára hafa komiđ litlu í verk og veriđ ţjóđ sinni gagnslitlir á valdastóli. Ţeir hafa bara veriđ svo ánćgđir yfir ađ vera ráđherrar, ađ sjálfumgleđin hefur gjörsamlega heillađ ţá frá ţví ađ vinna ţau verk sem ţeir ćtluđu sér kannski í upphafi ađ vinna. Svo sátu ţeir bara og sátu sér og öđrum til vansa.
Viđ ţurfum almennilegt fólk í ráđherraembćttin, fólk sem hefur annan og betri hugsunargang en ađ hanga bara í stólunum. Viđ ţurfum menn í valdastóla sem hugsa um landsins gagn og nauđsynjar, hugsa um málin af ţrá og löngun til ađ verđa fólkinu í landinu, ţjóđ sinni, ađ liđi. Ţannig menn viljum viđ hafa.
Ţađ skiptir ekki máli úr hvađa flokkum slíkir menn koma, ef ţeir er heilir í ţeirri hugsjón ađ vinna Íslandi allt sem ţeir geta.
Ég hef vissulega miklar efasemdir um ţá stjórn sem nú er ađ taka viđ. Ég veit ađ Samfylkinguna hungrađi í stólana og ţá er hćtt viđ ađ ýmislegt fari fyrir lítiđ.
Ég óttast ađ íhaldiđ hafi bara fundiđ sér ađra burđugri hćkju.
En sjáum hvađ setur og dćmum ekki fyrr en eitthvađ hefur gerst sem kallar á dóm. Framsóknarforustan hefur dćmt komandi stjórn fyrirfram. Hún ţekkir auđvitađ öđrum betur hvađ ţađ kostar ađ sitja í stjórn međ íhaldinu.
En viđ skulum samt sjá hvađ setur og hver framvindan verđur eftir ađ bláa höndin hefur sameinast gulu höndinni í ríkisstjórnarlegu handabandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 33
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 602
- Frá upphafi: 365500
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 515
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)