Leita í fréttum mbl.is

Lítil hugvekja í ađdraganda jóla !

 

Ţeir eru margir sem vilja leggja góđum málum liđ međ ţví ađ ganga í félagsskap sem hefur eitthvađ slíkt á stefnuskrá sinni. Í mjög mörgum tilfellum er lítiđ annađ en gott um slíkt ađ segja. En oft vill ţó svo fara ađ margur félagsskapur sem var góđra gjalda verđur í upphafi drabbast niđur í innantómt hefđarstand ţegar hugsjónaeldur frumherjanna er ekki lengur til stađar. Ţá fara menn í upphafningu sjálfsins ađ lifa á fornri frćgđ og góđum orđstír frá liđinni tíđ. Ţá er kjarninn farinn og skelin ein eftir !

 

Ţađ er vandasamt mál ađ viđhalda upphaflegum hugsjónaeldi í félögum og hvar sem er til frambúđar. Slíkt ferli ţarf ađ vera nánast eins og bođhlaup, nýr mađur ţarf ađ taka viđ keflinu ţegar sá er á undan hefur fariđ sýnir ţreytumerki eđa skilar ekki lengur ţví sem ţörfin krefur. Allt of mörg dćmi eru um ađ menn sitji áratugum saman í embćttum ţó ađ ţeir séu orđnir ţar útkulnađir einstaklingar fyrir löngu !

 

Flestir ef ekki allir stjórnmálaflokkar eru stofnađir til ađ vinna ađ góđum málum fyrir land og ţjóđ. Allir vita hvernig ţar tekst oftast til og hvernig hóflaus eigingirni og blind hagsmunafíkn hefur leikiđ marga flokka og eyđilagt ţá smám saman.

 

Mađur í flokksböndum er heldur ekki frjáls mađur. Hann ţarf ađ axla sinn hlut af flokkslegri ábyrgđ, taka afstöđu í málum međ ţeim hćtti ađ ţađ kann ađ bitna á réttsýni hans, sannleiksást og siđferđisţreki. Mađur í slíkri stöđu lćrir fljótt ađ gera málamiđlanir, ađ lćkka stađlana, svo hann geti stađiđ undir ţeim kröfum sem til hans eru gerđar sem flokksmanns. Samviska hans verđur smám saman öllu heldur eign flokksins en hans. Útsýn hans til ţjóđfélagslegra ţarfamála tekur ađ fara eftir ţví sem hann sér í gegnum hiđ flokkslega skráargat. Ţröngsýnin eykst ađ sama skapi og víđsýnin skađast og dregst saman !

 

En ţótt raunin verđi býsna oft ţannig, sér hagsmunagćslu hvötin jafnan til ţess ađ ekki sé fariđ ađ grufla í alvöru út í neitt sem getur leitt til sinnaskipta. Ţađ fćr ekkert ađ blása skúminu burt sem safnast hefur fyrir í sálarkirnunni. Ţar á ekkert ađ hreyfast, allt verđur ađ fá ađ vera ţar í föstum skorđum, í ţví lygalogni sem fćr fljótlega ađ ríkja ţar yfir réttlćti, sannleika og siđferđisstyrk. Allt sem kann ađ angra skal látiđ rykfalla ţar og verđa ađ engu. Ţannig verđa margir flokksmenn ađ flokksţrćlum !

 

Hvarvetna ţar sem menn kjósa ađ verđa vopnabrćđur ţeirra sem verđleggja alla hluti og versla međ alla hluti, er ekki von á góđu. Ţegar menn hafa komiđ sér í ţá stöđu, hagsmuna sinna vegna, verđur ţeim ţađ nauđsynin mesta ađ láta ţá afstöđu heita eitthvađ annađ og betra en raunin er. Ţá strax byrja menn ađ hafa rangt viđ og ljúga ađ sjálfum sér. Ţannig geta jafnvel menn sem kunna ađ vera ósjálfstćđastir allra manna orđiđ í eigin huga sjálfstćđir menn !

 

Ég hef séđ mörg dćmi um slíkt, ţekki menn sem ţora ekki ađ vera ţeir sjálfir og geta ekki veriđ ţeir sjálfir, vegna ţess ađ hagsmunir ţeirra og áhrif annarra á líf ţeirra krefjast ţess ađ ţeir séu ekki sjálfum sér samkvćmir. Ţeir eru leiksoppar áhrifa annarra fyrir veikleika eigin persónugerđar. Ţannig eru margir menn látnir drepa sjálfa sig innanfrá, sálin er sýkt og hrakin frá ţví sem rétt er.

En viđ berum ábyrgđ á lífi okkar og eigum ekki ađ láta ađra menn stjórna ţví hvernig viđ verjum ţví. Ţar getur enginn vísađ frá sér ábyrgđ ţegar öll skil verđa gerđ upp !

 

Sáluhjálparmál okkar verđa ađ vera eingöngu á milli okkar og Skaparans. Viđ verđum ađ lćra ađ sjá hiđ rétta međ Guđs hjálp í eigin sýn á lífiđ og samfélagiđ. Hagsmunaleg samtryggingaröfl eiga ekki ađ koma ţar nćrri og mega ţađ ekki ţví ţau skekkja öll viđmiđ og blekkja manninn til rangrar breytni og ţjónustuvilja gagnvart mörgu ţví sem enginn ćtti ađ ţjóna. Allt sem ţjónar Mammon hlýtur alltaf ađ vera andstćtt bođum Guđs !

 

Nú gengur jólahátíđin senn í garđ og margt er jafnan gott um ţađ ađ segja. Heyrst hefur ţó ađ fariđ sé ađ taka upp ýmsa siđi ţar sem jólin sem hátíđ eru slitin úr tengslum viđ allt sem helgast kristnum gildum. Ţađ kemur ekki á óvart ţví margir eru ţeir í heimi ţessum sem lifa eftir bođum Mammons, lúta valdi hans og vilja ekkert af Guđi vita !

Ţađ er vissulega ekki minnsti hlutinn af frelsi mannsins ađ hver fái í lífinu ađ velja sinn veg og menn eiga auđvitađ sjálfir mest á hćttu varđandi afleiđingar mála af ţví hvađ ţeir velja. En eitt er víst ađ á einhverju stigi verđur ţar engu breytt lengur, hver og einn verđur ţá ađ standa í ţeim sporum sem hann hefur valiđ sér.

Og jafnvíst er ađ jól án ađkomu Jesú Krists geta aldrei orđiđ eđlileg jól, ţví ţar sem hann er rekinn frá dyrum verđur jólahátíđin aldrei neitt annađ en afskrćming ţess sem hún ćtti ađ vera.

 

Leyfum jólunum ađ vera áfram hátíđ ţess friđar og ţess kćrleika sem ţau eiga ađ vera og bjóđum Konung kćrleikans og Friđarhöfđingjann ávallt velkominn til okkar – ţví ađeins í för međ honum og honum einum opnast okkur hamingjuleiđin upp úr ţessu lífi !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 125
  • Sl. sólarhring: 149
  • Sl. viku: 1062
  • Frá upphafi: 377862

Annađ

  • Innlit í dag: 105
  • Innlit sl. viku: 922
  • Gestir í dag: 99
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband