29.7.2017 | 14:45
Bresk kaldastríđs sagnfrćđi !
Nýveriđ las ég bók breska sagnfrćđingsins Antony Beevor um Stalíngrad. Ekki get ég sagt ađ ég hafi veriđ sérlega hrifinn af ţví hvernig eldađ var til efnisins. Höfundurinn Antony Beevor var áđur liđsforingi í breska hernum og ég leyfi mér ađ efast um ađ sú stađa hafi aukiđ honum víđsýni til hlutlausrar sögukönnunar !
Svo mikiđ er sagt frá Ţjóđverjum í bókinni ađ Sovétmenn eru ţar nánast í einhverjum aukahlutverkum. Lengi framan af eru lýsingar af svo miklum aumingjadómi, skipulagsleysi, heimsku og klaufagangi af hálfu sovésku herforustunnar ađ ţađ hálfa vćri nóg. Mađur spyr sjálfan sig, ef ţetta var svona, hvernig í ósköpunum fóru Sovétmenn ađ ţví ađ sigra í ţessari meginorustu sem stóđ í marga mánuđi ?
Lýsingar af gangi mála ţeirra megin hljóđa nánast í einu og öllu upp á stórfelldan vopnaskort, rangar ákvarđanir og algjört tillits og tilfinningaleysi yfirvalda gagnvart eigin mannfalli. Ţađ er ţví enn og aftur komiđ inn í sviđsmynd áróđurs og dellumyndarinnar Enemy at the Gates og túlkunina ţar. Erfitt er ađ trúa ţví ađ mađur sé ađ lesa efni eftir - virtan og viđurkenndan - sagnfrćđing. Ţađ eina sem virđist fćrt Rauđa hernum til tekna er ađ sovéski skriđdrekinn T 34 hafi veriđ betri en skriđdrekar ţýska hersins !
En ţađ er stöđugt klifađ á ţví ađ Rússar hafi haft ţvílík ógrynni af mannskap ađ ţeim hafi svo sem ekkert munađ um blóđtökuna. Nýjum og nýjum herjum hafi bara veriđ dćlt inn á sviđiđ, sumum án nokkurrar ţjálfunar. Ég spyr bara, ef hćgt er ađ sigra allt međ ţví ađ hrúga mannskap jafnvel vopnlausum - í verkiđ, og hversu vitlaust sem stađiđ er ađ málum, - af hverju eru Kínverjar ţá ekki búnir ađ leggja undir sig allan heiminn - ekki vantar ţá mannfjöldann ?
Áriđ 1940 var íbúatala Sovétríkjanna áćtluđ međ breytilegum hćtti allt frá 162 milljónum upp í 190 milljónir, sennilegast er ađ hún hafi í raun veriđ rúmlega 170 milljónir. Á sama tíma var Nazista-Ţýskaland međ Austurríki, Súdetahéruđum Tékkóslóvakíu og öđrum hjálendum líklega međ íbúatölu upp undir 90 milljónir. Bandaríkin á ţessum tíma voru međ 132 milljónir íbúa. Hinn óendanlegi mannfjöldi Sovétríkjanna er ţví nokkuđ umdeilanleg stćrđ á ţessum tíma, enda sýnilega oft ýkt og notuđ til ađ skýra sigra sem annars hefđu víst ekki átt ađ geta unnist !
Nokkur fjöldi hersveita frá fylgiríkjum Ţjóđverja börđust međ ţeim á austurvígstöđvunum og viđ Stalíngrad. Rúmenar voru ţar til dćmis međ tvo heri, auk ţeirra voru ţar Ungverjar, Ítalir og Króatar međ nokkurn herafla. Ţar til viđbótar voru einstakar liđssveitir víđa ađ sem börđust međ nazistum af ýmsum ástćđum, líklega ađallega í nafni krossferđar gegn heimskommúnismanum !
Ég held satt best ađ segja ađ ţađ sé ekki á fćri vestrćnna sagnfrćđinga ađ skýra međ hlutlausum hćtti ţađ sem gerđist viđ Stalíngrad. Ţeir hafa einfaldlega ekki hugarfarslegan skilning á ţví. Aftur og aftur falla ţeir í gryfjur áróđurslegrar umrćđu og viđhafa klisjukenndar stađhćfingar sem draga úr trúverđugleika ţess sem ţeir eru ađ segja.
Antony Beevor fellur sýnilega nokkuđ oft í slíkar gryfjur. Oftast ţegar hann nefnir eitthvađ af hálfu Sovétmanna hnýtir hann neikvćđum lýsingarorđum viđ efniđ. Ţađ er honum sýnilega svo eđlislćgt ađ hann áttar sig ekki á ţví hversu hlutdrćgt ţađ virkar. Ţađ hugarfarslega viđhorf sem veldur ţví lýtir allt ritverkiđ og sýnir ađ hlutlaus međferđ efnisins er ekki til stađar og raunar mćtti halda út frá ýmsu ađ höfundurinn sé eiginlega meira og minna á bandi Ţjóđverja.
Ţó er ađ finna í bókinni, ef vel er ađ gáđ, umsagnir sem undirstrika veigamikil atriđi, svo sem varđandi ábyrgđ ţýska hersins á stríđsglćpum. Hin illrćmda tilskipun Walter von Reichenaus marskálks til 6. hersins í október 1941 sýnir glögglega ađ ţýski herinn bar fulla ábyrgđ á ódćđisverkum gegn Gyđingum og óbreyttum borgurum í Úkraínu. Sú tilskipun var til dćmis studd af yfirbođara von Reichenaus Gerd von Rundstedt marskálki, sem oft hefur veriđ málađur upp sem herforingi andstćđur nazistum. En ţarna sýndi hann eđli sitt. Von Rundstedt og Rommel og ađrir ţýskir hershöfđingjar ţjónuđu nazistastjórninni og ţađ segir ţađ sem segja ţarf.
Samkvćmt ţýskum vitnisburđi gaf von Reichenau marskálkur einnig ţá fyrirskipun snemma í júlí 1941 ađ 3000 Gyđingar skyldu skotnir í hefndarađgerđum. En sjálfur lifđi hann ekki lengi eftir ţađ, hann fékk hjartaáfall í janúar og fórst svo í flugslysi í kjölfariđ.
Međal ţeirra stríđsglćpa sem Ţjóđverjar frömdu á ţessum tíma voru fjöldamorđin á 33771 Gyđingi í Babi Jar gljúfrinu viđ Kiev og morđin á 90 Gyđingabörnum, kornabörnum og upp í 7 ára, viđ Belaya Tserkov. Áđur höfđu foreldrar ţeirra barna veriđ myrtir. Úkraínskir hjálparmenn Ţjóđverja skutu börnin en fyrirmćlin voru ţýsk og ábyrgđin af glćpnum fellur á Ţjóđverja.
Ćđstu foringjar ţýska hersins á umrćddu svćđi hljóta sem sagt ađ hafa vitađ af ţví sem fram fór og samţykkt ađgerđirnar á sína vísu. Fullyrđingar ţeirra sem alltaf hafa reynt ađ hvítţvo ţýska herinn af slíkum glćpum eru ţví algjörlega úr lausu lofti gripnar og lýsa í raun annarlegum viđhorfum viđkomandi manna gagnvart gjörđum sem enginn mađur ćtti ađ leyfa sér ađ verja.
Ţetta verk Antony Beevors bćtir ađ minni hyggju og ţađ finnst mér miđur - engu sérstöku viđ ţađ sem áđur var vitađ um átökin í Stalíngrad. Ţarna er hrúgađ saman persónulegum umsögnum, ađallega ţýskum, um ţetta og hitt, og margt af ţví efni virđist bara til uppfyllingar í ritverkinu og kemur oft kjarna málsins harla lítiđ viđ.
Mér finnst ýmislegt segja mér eftir lestur ţessarar bókar, ađ ţađ ađ hafa ţjónađ sem liđsforingi í breska hernum sé ekki góđur skóli fyrir ţann sem ćtlar sér ađ verđa trúverđugur sagnfrćđingur !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)