Leita í fréttum mbl.is

Pistilnefna um pólitík !

 

,,Ţjóđin eitt og annađ styđur,

enginn veit ţó hvernig fer;

enn í flestu upp og niđur

áfram fylgiđ kastar sér !”

 

Ţađ er spenna í loftinu og spurningarnar hlađast upp. Hvađ verđur eftir kosningar ? Hverjir grípa um stjórnartauma og hvađ verđur gert í öllum ţeim mörgu málum sem bíđa úrlausna ? Eđa verđur eitthvađ gert ?

Geta Íslendingar ekki sameinast um neitt nema fótbolta ?

 

Ábyrgđin er út og suđur,

enginn virđist geta neitt.

Allra flokka ófögnuđur

er í gangi vítt og breitt.

 

Og enn eru sumir komnir af stađ ţó flokksflíkurnar séu ađrar en áđur. Ţađ er ríkt í mörgum nú á dögum ađ gefa eigi mönnum annađ tćkifćri og ef til vill verđa ţeir margir sem kjósa ađ styđja mann sem - ađ minnsta kosti - neitar ađ gefast upp :

 

Valdafalls viđ daga dimma

dćmdist hann ađ mestu úr leik.

En nú er aftur sveifla á Simma,

sigurbros og stađa keik.

 

Viđ verđum ađ vona ađ útkoma ţessara kosninga skili einhverju vitrćnu ferli fram á veg. Kosningar eiga ađ ţýđa umbođ til 4 ára kjörtímabils. Ţađ er ţjóđinni dýrt ţegar kjörnir fulltrúar gefast upp eftir nokkra mánuđi svo kjósa ţarf aftur!

 

Mikil spurning er hvort ţurfi ekki ađ hćkka međmćlendafjölda međ frambođum svo ţeir einir geti bođiđ fram sem virkilega hafa ţá af einhverju fylgi ađ státa ?

Allskonar upphlaups-sveitir virđast orđiđ eiga nokkuđ greiđan veg ađ löggjafar-samkomunni og slíkt kann ađ bjóđa ýmsum hćttum heim. Hvađ sem hver segir, er okkur Íslendingum rík ţörf á ađ koma einhverjum stöđugleika á okkar stjórnmál og sameinast betur um meginatriđi mála.

Yfirstandandi sundrungarástand er okkur sannarlega ekki nein ávísun á farsćld til lengdar. Viđ ţurfum meiri ögun í okkar lýđrćđislega skipulag:

 

Leggja ţarf í sigursjóđ

sameinađra handa,

svo ađ Ísland eigi ţjóđ

sem undir sér vill standa !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 107
  • Sl. sólarhring: 154
  • Sl. viku: 676
  • Frá upphafi: 365574

Annađ

  • Innlit í dag: 103
  • Innlit sl. viku: 588
  • Gestir í dag: 103
  • IP-tölur í dag: 101

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband