31.12.2017 | 11:41
Um sjálfstćđi og frelsi í fallvöltum heimi !
Sjálfstćđi virđist mjög afstćtt hugtak í margra augum. Sumir sem hafa svikiđ ţjóđ sína og frelsi hennar hafa alltaf taliđ sig hafa barist fyrir sjálfstćđi og frelsi eigin fólks. Ţegar slíkir hafa veriđ teknir af lífi fyrir landráđ hafa ţeir jafnvel stađiđ í ţeirri trú ađ ţeir hafi ekkert rangt gert !
Ţegar menn berjast fyrir röngum málstađ verđur siđvillan leiđandi í hugsun ţeirra. Ţannig er samviskan svćfđ og rangindin látin ráđa för. Dćmi um slíkt öfugstreymi í ráđslagi manna finnast međal allra ţjóđa !
Á Íslandi hafa löngum margir kosiđ sjálfstćđisflokkinn vegna ţess ađ ţeir hafa álitiđ hann einhverja sérstaka vörn fyrir sjálfstćđi lands og ţjóđar. Einkum gilti ţađ ţó fyrr á árum. En sjálfstćđisflokksmenn hafa ekkert endilega veriđ sjálfstćđis-sinnađir í raun og veru og ţađ hefur oft komiđ berlega í ljós eins og dćmin sanna.
Nokkrum mönnum innan flokksins, mönnum sem áttu enn til ţjóđhollustu, ţótti stundum á árum áđur ömurlegt ađ horfa upp á ţjónkun flokksforustunnar viđ Breta og Nató, einkum ţó í landhelgismálunum sem alrćmt var. En nú eru slíkar raddir líklega ţagnađar međ öllu ásamt ţeirri ţjóđhollustu sem ţá var til stađar !
Síđar meir urđu svo Bandaríkjamenn átrúnađargođ flestra Sjálfstćđismanna og voru sleiktir milli hćls og hnakka, sérstaklega ţó međan hermangiđ gat haft sinn gang. Sjálfstćđishugsunin varđ auđvitađ ađ víkja fyrir gróđamöguleikunum kringum ţađ.
Ţar fundust menn sem höfđu jafnvel viđ orđ ađ viđ ćttum ađ sćkja um ađild ađ Bandaríkjunum og sést ţar hvađ sjálfstćđishugsjónin var ţeim dýrmćt í raun eđa hitt ţó heldur !
Sumir sjálfstćđismenn vilja nú á tímum ađ viđ látum svelgja okkur inn í Evrópusambandiđ og segjast vera jafn sjálfstćđir fyrir ţví. Svo víđa virđist nú ţetta nafngildi sjálfstćđismađur geta veriđ bundiđ öfugum formerkjum og taka bara pólitískt miđ af innantómu, uppblásnu áróđursheiti !
Sjálfstćđi er hinsvegar enn sem fyrr raunhćft hugtak sem býr yfir stóru gildi og ţađ kemur fram hvar sem er á jörđinni. Ţađ innifelur frelsisţrá mannsins til ađ ráđa eigin málum. Viđ höfum oft viljađ eigna Evrópuţjóđum sérstaka lýđrćđishefđ, en gleymum ţví jafnframt oft ađ sú lýđrćđissaga hefur býsna oft veriđ spillt og rotin !
Ţađ voru t. d. hćgristjórnir Englands og Frakklands sem áttu drýgstan ţáttinn í ţví, ásamt Hitler og Mussolini, ađ koma Franco til valda á Spáni og ţar međ tortíma spćnsku lýđrćđi. Sumum í Katalóníu finnst nú sem vofa fasismans frá hinum langa einrćđistíma Francos sé enn til stađar í Madrid. !
Og nćrtćkt er ađ spyrja, af hverju á Katalónía ađ lúta spćnskum lögum ef Katalónar vilja fara sína leiđ og segja skiliđ viđ Spán ? Er ţar ekki um sérstaka ţjóđ ađ rćđa sem á sitt land og sinn rétt ?
Ţađ ţarf heldur ekki ađ koma neinum á óvart ađ bresk stjórnvöld styđji spćnsku stjórnina, Skotlandsmálin hrćđa ţar og hugsanleg hreyfing fyrir ađskilnađi í Wales. Bandaríkin og Evrópusambandiđ vilja ekki vegna Nató og annarra hagsmuna Vesturlanda ađ Spánn fari ađ partast.
Öll stjórnvöld Vestur-Evrópu eru á móti sjálfstćđishreyfingum ţar. Ţau hafa hinsvegar flest viljađ stuđla ađ ţví ađ ríki í austurhluta álfunnar partist sem mest svo auđveldara verđi ađ ráđskast međ ţau !
Spánn má ekki minnka og Katalónía má ekki fá sjálfstćđi, hvađ ţá Baskaland ! En hvađ er lýđrćđi, er ţađ ekki skírskotun til ţess ađ fólk fái ađ ráđa sínum málum ? Af hverju máttu Suđurríkin ekki segja sig úr bandaríska ríkjasambandinu á sínum tíma fyrst ţau vildu ţađ ? Hverskonar sýn réđi í Washington gagnvart réttindum ţeirra ?
Í kvöldverđarbođi á afmćlisdegi Thomasar Jefferson um 1830 lyfti Andrew Jackson forseti glasi sínu, leit til varaforsetans John C. Calhoun og mćlti: ,, Fyrir alríkinu okkar. Ţađ ber okkur ađ varđveita ! Calhoun stóđ upp og svarađi skjótlega: ,, Fyrir alríkinu. Ţađ gengur nćst á eftir frelsinu sem viđ metum öllu ofar !
Af hverju áttu Norđurríkin ađ ráđa frelsiskjörum Suđurríkjamanna og neyđa ţá til ađ vera áfram í ríkjasambandinu ? Voru ţau ţá ekki komin í ţađ illrćmda hlutverk sem Bretland hafđi í ţeirra eigin frelsisstríđi ađ vera sá ađilinn sem hindrar annarra frelsi - og kúgar ?
Ţađ hefur veriđ fariđ illa međ mannfrelsiđ oft og tíđum í Bandaríkjunum. Alríkiđ hefur vađiđ yfir ađildarríkin međ margvíslegum yfirgangshćtti allar götur frá borgarastyrjöldinni sem aldrei hefđi átt ađ eiga sér stađ.
Ţađ kostađi 600.000 mannslíf ţá ađ halda Bandaríkjunum saman á kostnađ mannfrelsisins, en međan hvítir Suđurríkjamenn kröfđust ţess frelsis fyrir sig vildu ţeir halda öđrum í ánauđ. Aldrei er mađurinn sjálfum sér samkvćmur. Alltaf knýr sérgćskan hann til ađ segja : ,,Eitt gildir fyrir mig og annađ fyrir ţig !
Bandaríski Republikanaflokkurinn er nú fyrst og fremst flokkur hinna ríku, flokkur hinna alréttháu tíu prósenta, alveg eins og Sjálfstćđisflokkurinn er hér. Ţar er til stađar sama hugsunin og sama hagsmunagćslan ađ standa vörđ um auđklíkurnar !
Ţeir sem styđja slíkan flokk fyrir utan hina innvígđu eru ađallega ţeir sem vonast eftir beinum af borđum greifanna. Ţeir bíđa eins og hundarnir eftir ţví ađ einhverju verđi hent í ţá - ađ ţeir fái eitthvađ ađ naga ! Í ţeim hópi er engin sjálfsvirđing til stađar heldur undirlćgjuhátturinn einber !
Hvernig fer mađur sem fullur er af ţrćlslund ađ ţví ađ verđa sjálfstćđur ? Ţarf slíkur mađur ekki alltaf ađ fá ađ heyra His Master´s Voice ! Er sjálfstćđisvitund eitthvađ sem sumir menn eru ófćrir um ađ ţroska međ sér ? Er ţrćlslund ţeirra orđin algjör ?
Ţegar mađur upplifir framferđi sumra manna gćti mađur sem best haldiđ ađ svo hljóti ađ vera, ţví ţeir virđast fćddir til ađ vera á fjórum fótum alla tíđ !
Lýđrćđi Vesturlanda er sem fyrr segir mjög brotakennt fyrirbćri og margar eru misfellurnar ţar og sumar ţćr verstu sniđnar til veruleikans vísvitandi, af ástćđum sérgćsku og mismununar. Baráttan fyrir mannfrelsinu ţarf alltaf ađ halda áfram um allan heim !
En mannréttindi verđa ađ taka miđ af ţví sem byggir samfélög upp en mega ekki virka niđurbrjótandi á ţau gildi sem styrkja heilbrigt samfélag. Ţá eru röng viđhorf farin ađ kalla eftir frelsi sem vinnur gegn almennri velferđ.
Hin siđrćnu viđhorf verđa ađ fá ađ leggja sitt til mála á grundvelli ţeirrar velferđar. Ţar er enn eitt stórmáliđ sem mjög hefur skekkst í međförum á síđustu áratugum og ţarfnast ţeirrar samfélagslegu endurhćfingar sem enn bíđur síns tíma !
Áriđ 2018 er ađ ganga í garđ. Ţá verđa 100 ár frá hildarleiknum mikla sem kallađur hefur veriđ fyrri heimsstyrjöldin. Vonandi ţarf ekki ađ breyta ţví heiti í fyrsta heimsstyrjöldin. Og svo eru 100 ár frá ţví Ísland varđ fullvalda ríki !
Fullveldi og sjálfstćđi haldast í hendur og viđ Íslendingar höfum ţjóđlegar skyldur gagnvart ţessum hugtökum. Megi íslenska ţjóđin jafnan minnast ţess og sinna ţeim skyldum áfram sem hingađ til og hlynna ţannig sem best ađ eigin rótum !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 100
- Sl. sólarhring: 187
- Sl. viku: 230
- Frá upphafi: 399295
Annađ
- Innlit í dag: 94
- Innlit sl. viku: 204
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 92
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)