Leita í fréttum mbl.is

NÝVIĐREISNARBRAGUR

Ortur 19. maí 2007. Tileinkađur Geir H. Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og flokkum ţeirra:

Ingibjörg og Geir međ glans
ganga ađ rekkju saman.
Nú í beggja flokkafans
fer ađ verđa gaman.

Ný skal stjórnin saman sett,
sćludraumar mótast.
Verkiđ ţar mun verđa létt,
vilja bćđi njótast.

Rćdd ţó séu málin mörg,
mćlist andinn ljúfur.
Enda Geir og Ingibjörg
eins og turtildúfur.

Viđreisn af sér elur ţar
ekki neina ţrjósku.
Stefnan er á sigursvar,
sérhönnuđ af ljósku.

Pólitíkin líkist leir,
lögun marga hlýtur.
Enginn veit ţó enn hvađ Geir
Ingibjargar nýtur.

- Eđa hversu langa leiđ
létt ţau saman ganga.
Ţar sem spjótin beitt og breiđ
býsna marga stanga.

Samfylking ţví önnur er
á ţau fús ađ herja,
ţegar aftur Framsókn fer
félagshyggju ađ verja.

Vinstri grćnir hugvit hart
hafa í mála róti,
međan ţeirra eđli og art
er ađ vera á móti.

Rekkjuvist í ríkisstjórn
rćđst ţví enn af mörgu.
Kannski glepur gćfufórn
Geir og Ingibjörgu ?

Kannski er valdavíman ţar
viskuráđum meiri,
bođinn fram til blöndunar
brotakenndur dreyri ?

Margur fyrir völdin veitt
virđingunni fargar.
Fá ţar kannski ferliđ eitt
forlög Ingibjargar ?

Ef ţar hugsađ vonarverđ
virđist ćtla ađ tapast.
Maddömunnar feigđarferđ
fer á ný ađ skapast !

Rúnar Kristjánsson 
fecit


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 31
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 600
  • Frá upphafi: 365498

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 513
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband