17.2.2018 | 14:32
Klikkađa kynslóđin, pćlingar ?
Viđ mennirnir höfum yfirleitt stutta viđdvöl í ţessum heimi ţví jafnvel full mannsćvi er skammur tími. Ţó ađ mörgum kunni ađ finnast samtíđin stórkostleg hverfur allt hennar ćđi fljótt og bráđum munu líklega fáir minnast ţeirra sem nú eru uppi !
Ef til vill verđur okkar sem nú lifum kannski helst minnst fyrir ţađ síđar meir ađ hafa veriđ vitleysingar sem fóru illa međ gullin tćkifćri til ađ láta gott af sér leiđa fyrir hag barna okkar og komandi kynslóđa. Skyldum viđ fá frá ţeim sem koma á eftir okkur eftirmćlin - ,,klikkađa kynslóđin?
Ef viđ lítum svolítiđ til baka má sjá ađ ,,hin allt-umlykjandi Evrópa var nú ekki endilega ţađ merkilegasta í heiminum fyrir skitnum 2000 árum. Norđurhluti álfunnar var ţá enn á svokölluđu barbara-stigi, en suđurhlutinn kominn á úrkynjunarstig hins rómverska sćllífis. Ţannig var ţađ ţá og ţannig er ţađ enn í villuráfandi heimi !
Villimennskan og úrkynjunin héldust í hendur alveg eins og nú á tímum. Siđferđilegar framfarir eru ţví varla mćlanlegar - međ trúverđugum hćtti - á ţessu umrćdda tímaskeiđi allt fram á daginn í dag !
Flestar ţćr ţjóđir sem til eru í Evrópu í dag voru ekki til sem slíkar fyrir 2000 árum. Ţćr sem enn bera nöfn ţjóđa sem ţá voru til eru alls engin stađfesting á ţví ađ ţar sé um fólk af sama stofni ađ rćđa. Grikkir og Búlgarar nútímans eru til dćmis allt önnur fyrirbćri og Ítalir nútímans eru engir Rómverjar ţó enn sé lifađ og búiđ í Róm !
Fyrir 2000 árum voru engir Norđmenn, Danir eđa Svíar til, ekkert norrćnt var komiđ til sögunnar sem slíkt og villiţjóđir einar sagđar lifa um norđanverđa Evrópu. Ekki voru Írar heldur komnir til sögunnar, svo litla stórţjóđin,viđ Íslendingar,hin stökkbreytta og mjög svo fjölskrúđuga blendingsútgáfa af Írum og Norđmönnum, vorum auđvitađ ekki komnir á kortiđ !
Og Norđurţjóđin mikla, Rússar voru meira ađ segja ekki til ţá sem slíkir. Ađ hugsa sér, hverjum hafa menn eiginlega bölvađ ţá ? Hinir ,,siđmenntuđu og úrkynjuđu rómversku ,,menningarvitar sunnan Alpafjalla hafa líklega bölvađ Kimbrum og Tevtónum og öđrum slíkum í sand og ösku viđ veisluborđ allsnćgtanna í Róm og víđar, en ţá sem endranćr hafđi ţađ ragn lítiđ ađ segja gegn síbreytilegri rás tímans !
Fyrir 2000 árum voru Gyđingar hinsvegar til sem slíkir ţó ţeir vćru svo sem ekki mikiđ á ferđ í Evrópu eđa búnir ađ gera sig gildandi ţar. En ţeir voru vissulega til ţá - jafn sérstćđir og sjálfum sér líkir og ţeir hafa alltaf veriđ - og líklega eina ţjóđin sem er ţađ enn ađ mestu í dag sem hún var ţá. Af hverju skyldi ţađ annars vera ?
Hversvegna hefur ţessi sí-ofsótta ţjóđ stađiđ allt af sér og haldiđ velli ţó allar ađrar ţjóđir hafi hnigiđ í gras og horfiđ ? Ţađ skyldi ţó ekki vera vegna ţess - ađ ţrátt fyrir allt sé hún varđveitt vegna ţess sem á eftir ađ verđa og verđur - ef til vill innan tíđar ?
Hinir rómversku heimsdrottnarar eru horfnir, ţađ vald er ţrotiđ sem bannađi Gyđingum á sínum tíma ađ búa í landi sínu !
Bandaríkin sem eru á margan hátt handhafar rómverska valdsins í dag og deila og drottna á svipađan hátt og Rómverjar gerđu, hafa enn ekki rekiđ neina ţjóđ međ sama hćtti úr landi sínu og bannađ henni ađ halda ţar til.
Hćtt er viđ ađ slíkt ţćtti ofríki mikiđ, en á sínum tíma var ţetta gert og ţessvegna urđu Gyđingar ađ hverfa ađ mestu burt úr landi sínu. Ţeir voru reknir ţađan burt međ fullkomlega löglausum hćtti af ríkjandi heimsdrottnum ţess tíma !
En Gyđingar hafa snúiđ aftur eftir margar aldir ofsókna og sest ađ í landinu sem ţeir voru reknir frá. Hvađ ćtti ţađ ađ segja okkur ? Líklega er ţar önnur ráđsályktun ađ baki en nútíminn kćrir sig um ađ skilja. En ţađ skiptir minnstu hvađ mennirnir skilja, allt mun fara ađ Skaparans vilja ađ lokum !
Viđ mannfólkiđ erum sem sandkornin á sjávarströndinni, ekki nafli alheimsins. Ţađ er löngu kominn tími til ađ viđ hćttum ađ ofmeta gildi okkar, en ţađ höfum viđ gert fyrst og fremst á kostnađ gildis Skapara okkar !
Viđ komum í heiminn, hversvegna ? Ekki getur tćknin upplýst okkur um ţađ ? Viđ erum hér skammvinnt ćviskeiđ, til hvers ? Allt upplýsingaflćđi nútímans gagnast okkur ekki neitt varđandi ţađ ? Viđ deyjum og hvađ verđur ţá ? Ekki fáum viđ neitt svar viđ ţví og förum ţví flest líklega illa óundirbúin og međ lágar einkunnir úr ţessum jarđlífsskóla !
Hvađ segir ţađ okkur ? Segir ţađ okkur ekki heldur napran sannleika ?
Ţann sannleika ađ viđ erum í raun og veru stödd ţar sem viđ höfum alltaf veriđ stödd, í veröld sem tekur framförum í öllu nema ţví sem mest um varđar, ţeim meginatriđum tilverunnar sem snerta sálarheill okkar allra ţessa heims og annars !
Erum viđ ţá ađ tala um ađ um einhverjar raunhćfar manndómslegar og göfgandi framfarir hafi veriđ ađ rćđa á umrćddu tímaskeiđi ţegar allt kemur til alls ?
Kom Ljósiđ ekki inn í heiminn fyrir 2000 árum og er ekki stađreyndin sú ađ viđ mennirnir höfum ekki enn tekiđ viđ ţví er ekki heimurinn sem einn samfelldur vígvöllur afleiđing ţess ? Hvar erum viđ ađ feta veginn til góđs ?
Eitt megum viđ mennirnir vita, ađ ţađ fer ađ styttast í endalokin !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 103
- Sl. viku: 815
- Frá upphafi: 356660
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 647
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)