Leita í fréttum mbl.is

Ţađ hefnir sín !

 

Sú tíska ađ veita verđlaun

er vandi hér á jörđ,

ţví fljótt kann flest ađ gerast

sem fellir slíka gjörđ.

Ţví verđleikarnir víkja

er veruleikinn fer

ađ vitna um eitthvađ verra

en verđlaunandi er !

 

Ađ heiđra hina og ţessa

sem hafa ei trausta gerđ,

ţađ hefnir sín og heggur

sem hćttumikiđ sverđ.

Svo illt er ađ veita verđlaun

og vita ekki hvađ

verđlaunahafinn vinnur

til vansa eftir ţađ !

 

Ţađ ţekkjast ţannig dćmi

sem ţolađ fá ei ljós,

sem snúa öllu öfugt

og ćpa á gefiđ hrós.

Ţá dyggđ er dregin niđur

í daunillt glćpasvađ.

Ţá hefnir sín sá heiđur

sem hitti á rangan stađ !

 

Í Myanmar nú mannfólk

er myrt ađ grimmum siđ.

Ţar rćđur andi ríkjum

sem rýfur allan friđ.

Og Róhingar ţađ reyna

hvađ römm er dauđans ţraut.

Ţar varnar sú ei vođa

sem verđlaun forđum hlaut !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 206
  • Sl. sólarhring: 376
  • Sl. viku: 1062
  • Frá upphafi: 358533

Annađ

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 911
  • Gestir í dag: 199
  • IP-tölur í dag: 199

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband