1.4.2018 | 10:38
Örninn á Patmos
(Frumort ljóđ, byggt á upplifun Jóhannesar
postula eins og segir í Opinberunarbókinni.)
Leiđsögn ein mun aldrei bregđast
annađ flest ţó vilji tregđast,
ţar um eilífđ allt er traust.
Hver sem eyra hefur heyri
hljóminn sem er öllu meiri,
Andans helgu og hreinu raust !
*
Á eyjunni litlu hann lifđi í kyrrđ
og ljósin ţar fengu ađ skína.
Hann barst ţar í anda um ómćlis firđ
í algleymi krefjandi sýna.
Frá vćnghafi arnarins vindurinn hvín
sá voldugi súgur međ áhrifin sín
sem vekur upp sálir af svefni.
Ţar vitnađist Orđiđ í vöku ţess manns
sem vígđist til postula í ţjónustu hans
sem gaf okkur Anda síns efni.
Hann lá ţar á bćn hverja líđandi stund
og löng var sú andlega glíma.
Og sá allan heiminn sem helfarar grund
viđ hamfarir ţrengingatíma.
Svo djúpt var ţar horft fyrir eilífđar Orđ
um aldir og sögu, um veraldar storđ,
ađ margir ţađ álitu óra.
En augu hans litu ţar himnanna höf
viđ hafningu andans úr jarđneskri gröf,
ţađ stćrsta af öllu ţví stóra.
Og Kristur ţar birti honum kjarna ţess máls
sem kćrleikans hástóli rćđur.
Ađ ađeins sá verđur til eilífđar frjáls
sem elskar og ver sína brćđur.
Sá ţjónustu andi mun ţveginn af synd
sem ţroskast međ fórnum í heilsteypta mynd
og alltaf er eitthvađ ađ bćta.
Ţađ ríki sem eitt á hin ráđandi tök
er réttlćtisheimur sem ţekkir ei sök,
ţar frelsađir frelsinu mćta.
Hann svalg í sig tímanna táknmynda flóđ
í tilbeiđslu hugar og sálar.
Og sá hvernig guđsbarna ţolandi ţjóđ
er ţungavigt mćlandi skálar.
Ţví líf hvert sem játar hiđ lifandi Orđ
og lćrir ađ nćrast viđ Frelsarans borđ
ţađ vinnur sér vćngina fleyga.
Hinn eldlegi kraftur sem Andinn fram knýr
er ávallt jafn brennandi, ferskur og nýr
í hjarta sem himnarnir eiga.
Hann mundi ţađ allt sem viđ Meistarans kné
var mótađ í sál hans og anda.
Og ósnortiđ líf hans af frama og fé
var fjarri ţví lítilla sanda.
En allt var ţar tamiđ viđ aga og stjórn
og auđgađ af Krossberans heilögu fórn
sem andar međ eilífu gildi.
Hans sál var ţví stillt á ţađ stöđuga ljós,
og stefnunni trúr hann af brunni ţeim jós,
af kristninnar kćrleik og mildi.
Ţađ fylgir oft hugsunum farandi manns
ađ fjötrast í ţröngsýnis búi.
En ljósheimur Drottins var lćrdómur hans
svo langt ofar hverfulu núi.
Og leiddur af Andanum leit hann ţau sviđ
sem lukt eru og dulin og horfa ekki viđ
ţeim augum sem jörđinni játast.
Hann tilheyrđi himnanna ţroskuđu ţjóđ
og ţessvegna átti hann dýrmćtan sjóđ
og ţurfti ekki ađ ţykjast og látast.
Ađ sjálfiđ er ţröskuldur harđur og hár
og hrösul hin mannlega viska,
ađ hroki er kaldari en kaldasti nár
og kćrleika öllum til miska,
ţađ vissi hann fyrir og vissi ţví eins
ađ vegferđ án leiđsagnar Guđs er til meins
ţví ekkert ţá götuna greiđir.
Ţá fyllir í sálinni tómarúm tćkt
međ tálsnöru viđhorfin öfug og flćkt
sá andi sem afvegaleiđir.
En náđin sem enn gegnum skuggana skín
er sköpuđ til frelsunar sálum.
Og postulinn elskađi sá ţađ í sýn
í sannleikans framtíđarmálum.
Og upplýstur varđ hann af englum um leiđ
ađ öll myndi framvindan hafa sitt skeiđ
uns tćmt yrđi tímaglas náđar.
Ţví mörg er í bođi sú blekkingamynd
sem blindar og glepur og vekur upp synd
međ athafnir breyskar og bráđar.
Í Bókinni miklu er manns sagan öll,
hvert mál hennar letrađ og skrifađ.
Hver einasta velgjörđ, hver örlagaföll
og allt sem menn hafa hér lifađ.
Hann vissi ađ fullu ađ frelsunin hrein
er fáanleg síst fyrir lífsverkin ein,
ţar annađ er ćđra í sjóđi.
Ţó sá hann ađ breytninnar baráttu raun
var bókuđ til gildis og náđin í laun
ţar gefin međ Guđs sonar blóđi.
Hann tók viđ svo miklu hver mynd var svo stór
og mannlegum skilningi hćrri.
Og atburđarásin sem ćđandi sjór
sem ógnađi og flćddi honum nćrri.
Ţađ tók á hans krafta ađ uppfyllast af
ţví öllu sem virtist sem bálstrauma haf
og blóđskrifađ logandi línum.
En englanna leiđsögn og frćđsla var fyllt
svo fullkomnu ljósi ađ ekkert gat villt
hans anda frá öllum ţeim sýnum.
Svo honum var gefiđ hiđ glöggasta skyn
og greiningarhćfni sem fylgdi.
Viđ heilagra bćnir og himneskan dyn
hann horfđi og lćrđi og skildi.
Viđ hásćti Guđdómsins Lambiđ hann leit,
ţá logađi í hjarta hans tilfinning heit,
svo frábćr og fögur var sjónin.
Ţar ljómađi viđ honum verđugt í raun
og viđbúiđ til ţess ađ hljóta sín laun
ţađ Sakleysi er sigrađi ljónin.
Og hann sem ađ birtist í Mannssonar mynd
í munni sér sverđiđ ţađ hefur,
sem tvíeggjađ, biturt og brugđiđ gegn synd
í baráttu sigurinn gefur.
Hinn Fyrsti og Síđasti og Lifandi lífs
sem leysti af mannkyni bölvanir kífs,
ţá stendur međ stjörnur í hendi.
Ţá sést ađ hann Konungur konunga er
og kraftinn og valdiđ ađ eilífu ber
og drottnar viđ daganna endi !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 138
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 707
- Frá upphafi: 365605
Annađ
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 619
- Gestir í dag: 134
- IP-tölur í dag: 132
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)