16.2.2019 | 11:23
Hiđ óseđjandi grćđgisliđ !
,,Magnast enn í málum hér
meiriháttar spilling.
Út og suđur ýtir sér
allra klćkja fylling !
Nýleg umrćđa um bankastjóralaun hefur opnađ augu margra enn frekar fyrir ţví hvađ lítil innistćđa er oft fyrir orđum íslenskra valdamanna. Ţađ kemur aftur og aftur í ljós ađ ţeir ráđa ekki viđ spillinguna í kerfinu og hafa sýnilega litla löngun til ađ eiga viđ ţá meinsemd. Allir ađilar segjast samt skilja reiđi almennings, já, jafnvel alikálfarnir sjálfir, en svo vísar hver á annan og ekkert gerist. Ţađ er enginn Mr. Smith á leiđ til Reykjavíkur nú - fremur en endranćr !
Enginn virđist í sjálfu sér stjórna spillingunni, hún rćđur sér bara sjálf. Hún lifir sjálfkrafa hér í eigin veldi, ađ ţví er virđist. Enginn heilagur Georg rćđst til atlögu viđ drekann og sigrar hann, enda er enginn heilagleiki í einu eđa neinu í íslenska stjórnkerfinu. Ţar virđist bara spreng-aliđ sérgćskuliđ í gerspilltri goggunarröđ til stađar !
Forsćtisráđherra getur sýnilega ekkert og brosir bara eyrna milli, í stöđulegri sćldarvímu. Fjármálaráđherra er á svipuđu róli og vill sýnilega ekkert gera, Og formađur ţriđja stjórnarflokksins er jafnvel enn síđur líklegur til jákvćđra stórrćđa. Ţađ er algert athafnaleysi eins og í kringum kennitöluflakkiđ !
Ţingiđ virđist ađ stórum hluta enn svo upptekiđ af eftirhreytum Klausturbars-málsins, ađ venjulegt kerfis-spillingarmál ţykir líklega bara leiđinlegt í ţví samhengi. Ţađ ţykir víst lítiđ spennandi ađ fara ađ rífast út af slíku. Ţađ er My Too baráttan sem gildir en ekki eitthvert ómerkilegt mál varđandi almannahagsmuni og líf og afkomu ţeirra lćgst launuđu !
En af hverju er enginn til ađ höggva á hnútinn ? Af hverju er ekki hreinsađ til í gróđrarstíum grćđginnar ? Af hverju er ţetta liđ ekki látiđ fara ? Í ríkisbönkum er algerlega óverjandi ađ hafa fólk sem ţarf ađ lágmarki lífsblóđ úr fimmtán manns á mánuđi til ađ geta lifađ. Ţađ á bara ađ segja ţessu grćđgisliđi upp og ráđa manneskjulegt fólk, fólk međ eđlilega tengingu viđ lífiđ í landinu, í stađinn !
En hver á ađ gera ţađ, hver á ađ hafa forgöngu um ţađ ţarfaverk, hver er međ völd í ţessu landi sem ekki er meira eđa minna samdauna ţessum sérgćskuklíkum kerfisins sem skíta hér yfir allt ?
Og ţegar svo er spurt, kemur ađ ţví sama sem fyrr, ţađ er enginn tiltćkur ! Allir segjast ađ vísu sjá vandamáliđ og viđurkenna ţađ sem slíkt, en enginn íslenskur valdamađur hefur ţá burđi sem ţarf til ađ taka á málinu og leysa ţađ !
Allir eru í kerfinu til ađ verja sjálfa sig og sína stöđu. Enginn ţorir ţar ađ ráđast til atlögu viđ spillinguna. Ráđherrar landsins heykjast ţar og draga lappirnar, međan ţeir tala út og suđur um ekki neitt !
Margir telja ţađ líka á viđ bókađa stađreynd, ađ ţađ sé sjaldnast mikil hugprýđi til stađar hjá ţeim sem sitja á ráđherrastólum hérlendis. Ţeir sem ţar sitja eru ţar flestir vegna pólitískrar refskákar en ekki vegna tiltrúar almennings á ćtluđu manndómsgildi ţeirra. Og ţegar mál koma upp sem gćtu gefiđ ţeim tćkifćri til ađ sýna sig í betra ljósi, falla ţeir hver um annan ţveran í vanabundinni viđleitni sinni til ađ forđast ţađ ađ ţurfa ađ taka á málum. ,,Ég kem mér bara í vandrćđi ef ég fer ađ skipta mér af ţessu hugsa ţeir allir međ sér og kunna ekki ađ skammast sín !
Ţađ virđist vera Íslands óhamingja ađ eignast aldrei mannsćmandi forustuliđ. Allan lýđveldistímann höfum viđ aldrei átt neinn afgerandi virđingarverđan forustumann. Einhvern sem var dáđur af fleirum en eigin flokksmönnum !
Enginn stjórnmálamađur hefur notiđ almenns trausts ţjóđarinnar allan ţann tíma og skýringin er augljós og einföld. Ţađ hefur enginn unniđ til ţess !
Ţađ hefur veriđ talađ um tvćr ţjóđir í ţessu landi, grćđgisliđiđ og áhangendur ţess, sem eru ţeir sem fá bein undan veisluborđunum í sinn hlut og gelta af gleđi yfir ţví, og svo hinn arđrćndi og afskipti meginhluti ţjóđarinnar. Ég held samt ađ ţjóđir landsins séu á hrađri leiđ međ ađ verđa ţrjár, sú ţriđja er ađ verđa innflytjendur og afkomendur ţeirra, sem sýnast jafnvel líklegastir til ađ erfa landiđ, ef allt fer sem horfir !
Grćđgisliđiđ hegđar sér nú í vaxandi mćli enn og aftur, eins og ţađ gerđi fyrir síđasta hrun. Ţađ mun ganga af allri velferđ hér dauđri ef fer sem horfir, og ţarf ekki mörg árin til ţess - eins og haldiđ er á málum !
Verđmćtasköpunin sem ţjóđin, almenningur ţessa lands, framkallar međ vinnu sinni, fer ađ mestu í ţá bölvuđu hít sem hér er til umrćđu, hít sem óseđjandi er og siđlaus og ćtti hvergi ađ viđgangast. Ađ sama skapi versna almenn lífskjör og vanlíđan eykst í samfélaginu hjá körlum og konum, međ tilheyrandi huglömun, kvíđa og kulnun !
Og allir vita ađ hrćfuglarnir í valdakerfinu vernda viđbjóđinn,fjármálaspillinguna,ofurlaunaarđrániđ,lífeyrissjóđakerfiđ,kennitöluflakkiđ og kvótasukkiđ, sama hvađ ţađ heitir, enda eru ţeir meinvörp af sama krabbameini ódyggđanna sem vill sýkja hér allt. Hugarfarslegu krabbameini sem er ađ éta upp og eyđileggja sérhvern heilbrigđan lífsvott sem hingađ til hefur getađ sprottiđ upp í mannlífsgarđi íslensku ţjóđarinnar !
Mađur spyr sjálfan sig : Til hvers var búsáhalda-byltingin ? Hverju hefur hún eiginlega skilađ, hvađ hafa menn lćrt ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
- Er frönsk siđmenning ađ verđa liđin tíđ ?
- Vinstri ađall má ekki verđa til í villusporum íhaldsgrćđginnar !
- Lćkkandi lífskjör og farsćldarfall !
- Postuli sérhagsmunanna !
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 231
- Sl. sólarhring: 252
- Sl. viku: 1105
- Frá upphafi: 375587
Annađ
- Innlit í dag: 201
- Innlit sl. viku: 924
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 195
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)