Leita í fréttum mbl.is

Međ völdum skal veg tryggja !

 

 

Búa ađ völdum brattir menn,

branda sveiflur iđka.

Draugaglottin dafna tvenn,

dárar sporin liđka.

 

Virđist nokkuđ víđa deilt,

vantar hugsun gáđa.

Sárt er ţegar samstarf heilt

sést í engu ráđa.

 

Séu mál til meina gerđ,

mörgum bođinn klafi.

Ţá er hroki ţar á ferđ,

ţađ er enginn vafi.

 

Gćđi hvergi greinast ţar,

gníst er jafnvel tönnum.

Ţegar heiftar hugarfar

hrćrist upp í mönnum.

 

Samskiptin ţá sigla í strand,

safnast fyrir ţreyta.

Stórir höfđi stinga í sand,

stöđu mála neita.

 

Fyrst ţá verđur fjandinn laus,

fljúga eitruđ skeytin.

Svo ađ ekki halda haus

heilu ráđuneytin.

 

Kerfiđ snýst í heimsku hring,

hrokann fer ađ verja.

Möppudýra margfalt ţing

magnar villu hverja.

 

Fráleitt lausn má finna ţá,

flóna skarinn bullar.

Koppnum deildin ćđsta á,

yfir málin drullar !

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 887
  • Frá upphafi: 375773

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 714
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband