Leita í fréttum mbl.is

Má ekkert fá ađ vera í friđi ?

 

Ţađ er einkar athyglisvert hvađ mörg mál hafa komiđ upp á seinni árum sem virđast vitna um ţađ einkum og sér í lagi hvađ fólki gengur illa ađ vinna saman. Ţađ liggur reyndar fyrir ađ hugsjónalegt vćgi í málum hefur minnkađ mikiđ frá fyrri tíđ og jafnframt hefur aukist mjög einstaklingsvćgi á grundvelli menntunarlegs gráđugildis. Ţćr breytingar á áherslum virđast hinsvegar ekki vera ađ skila sér međ jákvćđum hćtti fyrir samfélagsheildina og sú niđurstađa hefur vissulega vakiđ upp ýmsar spurningar sem mjög hefur vafist fyrir mönnum ađ svara !

 

Ţegar stofnanir međ annálađan heiđursferil ađ baki eins og Reykjalundur verđa undirlagđar deilum og missćtti, er eitthvađ neikvćtt í gangi sem virđist af áđur óţekktu tagi ţar innan veggja. Ţađ er dapurlegt ađ heyra af ţví ástandi sem ţar virđist ríkja um ţessar mundir. Einna helst virđist sem ţar sé full mikiđ af fólki í forustustöđum sem sér ekki heildarhagsmuni stofnunarinnar fyrir eigin einstaklings-sjónarmiđum, hvort sem ástćđan er menntunarleg ţröngsýni af ţess hálfu eđa gerrćđisleg vinnubrögđ ţeirra sem eiga ađ ráđa !

 

Og svo er talađ um fagleg viđhorf og menntunarlega hćfni fram og aftur, sérfrćđiţekkingu og sérstöđu einstaklinga, skort á eđlilegu samráđi og ýmisskonar yfirtrođslur, vandamál sem hafi ekki veriđ leyst og lausnir sem ekki hafi gengiđ upp, en ekkert er hinsvegar minnst á ţađ sviđ sem ţetta blessađ fólk virđist hreint ekki mikiđ menntađ á, ţrátt fyrir allar grćddar gráđur. Og hvađ skyldi ţađ vera ? Jú, ţađ er hiđ síviđverandi sviđ hinna mannlegu samskipta !

 

Viđ sem ţjóđ ţurfum ađ hafa ţessi mál í lagi og viđ verđum ađ sigrast á öllu ţví sem stendur í vegi fyrir ţví. Ţarna má ekki vera yfirgangur, ekki valdhroki, ekki menntunarhroki, ekki sérmenntunarhroki, enginn hroki !

 

Ţarna verđur ađ vera fyrir hendi skilningur á báđa bóga, ađ hver gćti skyldu sinnar međ eđlilegum hćtti, eins og virđist hafa veriđ gert hér á árum áđur. Ţađ er ćriđ víđa virkur sundurlyndisfjandi í okkar samfélagi, en hingađ til hefur hann ekki skorađ hátt á Reykjalundi !

 

Hreinsa ţarf öll áhrif sundurlyndis ţađan burt sem fyrst og ţađ verđur ađ kappkosta ađ endurreisa starfssemina í anda ţeirrar líknarhugsjónar sem ţar var höfđ ađ grundvelli. Viđ megum ekki láta sérgćsku sjónarmiđ eyđileggja samfélagsleg afrek fyrri kynslóđa og ţađ sem meira er – viđ höfum ekki efni á ţví. Hvar sem er skortur á heilbrigđum mannlegum samskiptum er flestu hćgt ađ rústa. Hvar sem fólk sem á ađ vinna saman ţjónar ekki sömu markmiđum, ţar eru varasamar brotalamir til stađar !

 

Viđ sjáum hvernig allt heilbrigđiskerfiđ virđist riđa af sömu ástćđum. Einkavćđingarhyggja hefur ţar náđ allt of langt og enginn ţjónar tveimur herrum af samsvarandi trúmennsku. Vantraust almennings á ástandi ţeirra mála fer sívaxandi og mál er ađ linni ţví niđurrifsferli !

 

Sú hugsjón ađ heilbrigđiskerfiđ sé til ađ ţjóna fólkinu, ţjóđinni, hefur á seinni árum virtst eiga erfitt međ ađ halda velli gagnvart vélrćnu sérfrćđi- kerfi sem gengur eingöngu fyrir háu peningalegu greiđsluafli. Ţađ stefnir í ţađ ađ ţjóđin hafi ekki mikiđ lengur efni á ađ leita slíkrar ţjónustu, enda ţegar fariđ ađ bera nokkuđ á ţví !

 

Viđ höfum yfirgefiđ gömlu göturnar á mörgum sviđum og ţegar viđ fylgjum ekki lengur ţeim forskriftum sem eru undirstöđulínur allrar líknarstarfsemi verđur mörgu hćtt í samfélaginu. Og ţegar ţađ gerist vegna síaukinnar kröfugerđar óhaminnar sérgćsku, fer ţađ ađ verđa áleitin spurning hvort viđ, borgarar ţessa lands, höfum efni á ţví ađ ţiggja lćknishjálp sem kann ađ kosta okkur allan okkar fjárhag og skilur svo viđ okkur međ eyđilagđa afkomu !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 49
  • Sl. sólarhring: 98
  • Sl. viku: 618
  • Frá upphafi: 365516

Annađ

  • Innlit í dag: 45
  • Innlit sl. viku: 530
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 45

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband