4.1.2020 | 08:54
Notum skynsemina gegn glóruleysinu !
Heimsbyggđin er í ţeirri stöđu ađ geta veriđ sett hvenćr sem er í ćgilegar ađstćđur, eingöngu á forsendum persónulegra hagsmuna einstakra valdamanna. Ţađ er vont ađ lifa viđ ţá stađreynd !
Ţađ dylst til dćmis engum sem rýnir í kortin, ađ töluverđ aukning hefur orđiđ á síđari árum af óhćfum forustumönnum, sem hafa sleikt sig upp í valdastóla međ lygum og lýđskrumi. Slíkir menn eru og verđa alla tíđ háskagripir og ávísun á slćma hluti og myndu raunar hvergi ná ţví ađ verđa leiđtogar ef vitrćn afstađa og heilbrigđar ađstćđur réđu kjöri !
Hvađ halda menn til dćmis ađ Trump Bandaríkjaforseti gerđi, ef hann teldi víst og tryđi ţví ađ stríđ viđ Íran myndi tryggja honum endurkjör í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum ? Vćri ţá eitthvađ veriđ ađ velta fyrir sér ţjáningum milljóna manna af völdum slíks stríđs, yrđi ekki bara hjólađ undir blikandi stjörnufánum stórveldisins í enn eina helförina í Miđ-Austurlöndum ?
Trump hefur ađ vísu oft talađ um ađ fćkka í herliđi Bandaríkjanna víđa um heim og segist öllu jafna vera andvígur stríđi, en orđ og gerđir virđast ţví miđur sjaldan fylgjast ađ í háttalagi hans, enda mađurinn hiđ mesta ólíkindatól. Ţađ er ţví erfitt ađ vita upp á hverju hann kann ađ taka ?
Hvar er annars friđurinn sem átti ađ komast á í Írak fyrir tilstilli Bandaríkjanna ? Eftir ţví sem best verđur vitađ, hefur ástandiđ í landinu eftir Flóastríđin lengstum veriđ miklu verra en međan Saddam Hússein var og hét. Var hann ţó enganveginn góđur !
Hvađ hefur unnist í Afghanistan ? Hvernig hefur veriđ fariđ međ Sýrland ? Hvar er Libýa á vegi stödd ? Öll ţessi ,,frelsuđu lönd búa viđ stóraukiđ og margfaldađ helvíti stríđs og neyđar eftir bandarísku hjálpina !
Á nú kannski ađ bćta ,,frelsun Írans viđ á bandaríska bjargráđalistann og gera öll Miđausturlönd ađ kraumandi nornakatli ótakmarkađra stríđshörmunga til margra ára, í viđbót viđ ţađ sem ţegar er búiđ ađ skapa ? Og verđur ţađ kannski niđurstađan, og ţá helst til ţess ađ tryggja óhćfum bandarískum forseta endurkjör ?
Bandaríkin hafa lengi viljađ vera ráđamest í heimsmálunum, en ţau eru sem stendur sjálf forustulaus í ţeim efnum. Forstjórinn í Hvíta húsinu virđist eins ţekkingarlaus varđandi alţjóđlega pólitík eins og hćgt er ađ vera. Hann tređur jafnvel illsakir viđ nánustu stuđningsríki Bandaríkjanna !
Skilningur hans á milliríkjamálum virđist nánast enginn og hann reynir oft ađ bćta upp ţađ augljósa vanhćfi sitt međ ótíndum hroka. Og sú breytni hefur iđulega orđiđ honum til hinnar mestu skammar !
En ţađ sem er kannski verst, er ađ gegn ţessum ómögulega valkosti, sem Trump svo sannarlega er, virđast demókratar ekki geta stillt upp neinum verulega frambćrilegum manni, enda virđast ţar helst í bođi afgamlir og heilsutćpir kerfisjálkar. Hafa demókratar virkilega engum á ađ skipa sem getur stađiđ fyrir einhverri nýskipan í bandarískum stjórnmálum, engum manni sem getur bođađ raunhćfa framtíđarsýn, nýja New Deal stefnu ?
Forustu hins vestrćna heims er í vondum höndum ţar sem Bandaríkjamenn eru. Átökin milli einrćđistilburđa Trumps forseta og lýđrćđislegra grundvallarsjónarmiđa bandaríska stjórnkerfisins eru mjög hćttuleg og ţarf ekki mikiđ ađ fara úrskeiđis ţar til ađ ţau valdi varanlegum skađa, jafnt heima fyrir sem á heimsvísu. Lýđrćđiđ er víđa í hćttu í ţessum heimi og jafnvel ţar sem síst skyldi !
Í umrćddum átökum er veriđ ađ leika sér ađ eldi sem gćti breiđst út í mannkyns-bölvuđu margfeldi og yrđi ekki slökktur svo glatt. Hinir ćgilegu Ástralíueldar myndu ekki ţykja mikiđ mál í ţeim samanburđi !
Margir eru úlfar í sauđargćru, margir eru kosnir til góđra verka, en svíkja síđan allt sem ţeim var trúađ til ađ gera. Jafnvel Hitler var kosinn í upphafi međ lýđrćđislegum hćtti. Ţvílíka heimsbölvun dró sú kosning á eftir sér !
Nú er hćgt međ fullum rétti ađ segja ađ ýmsir smáhitlerar séu hér og ţar viđ völd. Hvernig stendur á ţví, lćrum viđ aldrei neitt ? Af hverju er ekki hćgt ađ losna viđ slíka óvćru af skildi mannkynsins ? Eru menn aftur farnir ađ sá fyrir tilkomu einhvers Stórhitlers, kannski Antikrists ?
Lýđrćđiđ í heiminum á vissulega marga óvini og viđ skulum ekki gleyma ţví ađ ţađ á sér ekki langa sögu. Ţađ er međ öđrum orđum hćgt ađ koma ţví á kné og nógir virđast fúsir til ţess verks. Viljum viđ ađ ţađ verđi ?
Viđ erum sannarlega ekki ađ trođa veg til velferđar međ mörgu af ţví sem viđ gerum. Ţađ er löngu tímabćrt ađ taka upp ađra stefnu. Ef mannkyniđ og framtíđ ţess á ađ geyma í sér gildiđ mesta í ţeirri stefnumörkun, verđur mörgu ađ breyta. Ţađ ćtti ekki ađ dyljast neinum manni !
Og nú höfum viđ ekki einu sinni efni á ţví ađ bíđa međ slíkar breytingar. Lífiđ á blessađri jörđinni okkar er nefnilega á beinni dauđaleiđ, ţađ er ađ kafna í mengun og skít. Jafnvel börnin eru farin ađ skilja ţađ !
Víst er ađ ef Donald Trump verđur endurkjörinn forseti Bandaríkjanna í nóvember nćstkomandi, verđur ţađ engu til stuđnings - nema óbreyttum helstefnuháttum mannkynsins áframhaldandi dauđaleiđ !
Og ţví miđur virđist mannkyniđ enn sem fyrr vera villuráfandi og algerlega ófćrt um ađ bjarga sér til áframhaldandi lífs á ţessari jörđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 126
- Sl. sólarhring: 135
- Sl. viku: 1153
- Frá upphafi: 377688
Annađ
- Innlit í dag: 117
- Innlit sl. viku: 1003
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 113
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)