Leita í fréttum mbl.is

Tímaskekkja og tálsýn - frá upphafi !

 

 


Ţegar Ísland varđ fullvalda ríki, tók dansksinnađa embćttismannaklíkan sem hér hafđi stjórnađ kerfinu ađ sér ađ hanna ţćr breytingar sem hér ţurfti ađ gera. Ţćr urđu ţví ađ sjálfsögđu í anda danska ríkiskerfisins sem var svo aftur í anda annarra ríkiskerfa, sem miđuđu allt sitt viđ hrokafulla ráđsmennsku yfir almenningi. Ţjóđarheill var ţar ţví aldrei forgangsmál eđa ađ neinu leyti sú meginforsenda sem málum réđi. !

 

Í stađ ţess ađ byggja uppbyggingu hins nýíslenska fullveldis á kerfislegri einföldun, međ hliđsjón af ţjóđveldislegum grundvallarforsendum, var fariđ í ađ auka flćkjustig ríkiskerfisins til ađ almenningur gerđi sér síđur grein fyrir ţví hvađ vćri veriđ ađ gera. Svo var tekin upp hin snobbađa eftiröpun á útlendum kerfishégóma, fálkaorđan og fleira fánýti !

 

Embćttismannaliđiđ hugsađi vafalaust međ sér, ađ gćtu menn ekki lengur orđiđ danskir dannebrogsmenn, skyldi séđ til ţess ađ menn gćtu orđiđ hliđstćđa ţess á íslenska vísu. Tauhálsar ráđuneyta og stofnana yrđu áfram ađ eiga fulla völ á ţví ađ geta veriđ orđum skreyttir alikálfar innan hinnar breyttu ríkisskipunar - alveg eins og tíđkađist erlendis !

 

Ţjóđfrelsisdraumar íslenskrar sjálfstćđisbaráttu skyldu ţví strax settir í bönd kerfislegra takmarkana og hafta eins og frekast vćri unnt. Baktjaldaráđamenn fóru ţví auđvitađ strax ađ huga ađ slíkri útfćrslu mála, á hinn óţjóđlegasta hátt, eins og ţeirra var von og vísa. !

 

Og ţannig tók ţetta dansk-skólađa embćttismannaliđ völdin á fullvalda Íslandi og sá til ţess međ ţrćlseđli sínu ađ sem flest vćri í fyrra fari. Svo úreltu ţingin urđu sem fyrr hátt upp hafin, af ţeirri afturhaldssinnuđu og óţjóđlegu valdaklíku, ţvert gegn frjálsbornum íslenskum anda. Uppskera fullveldis-áfangans varđ ţví önnur og verri en sáningin hafđi kallađ eftir !

 

Svo varđ lýđveldiđ í fyllingu tímans ađ veruleika, einkum fyrir pólitíska náđ og miskunn stjórnvalda í Bandaríkjunum og Bretlandi. Enn sem fyrr réđu erlend öfl ţeirri framvindu sem varđ. Og enn einn hégóminn var tekinn upp, í tilgerđarbúningi forsetaembćttis. Fyrsti handhafi ţeirrar vegtyllu var svo auđvitađ innanbúđar-mađur úr embćttismannakerfinu, sem var á alla kanta sem klćđskerasaumađur í embćttiđ !

 

Ţar međ varđ lýđveldisstofnunin látin búa ađ sama falska ferlinu og fullveldisstofnunin áđur. Og síđan hafa meira og minna uppskrúfađir forsetar lýđveldisins, allir sem einn, fundiđ einn mesta unađ sinn í embćttinu í hégómaverkum, svo sem ţeim ađ hengja fálkaorđur á mann og annan, útlenda menn sem innlenda !

 

En ţađ er svo undarlegt, ađ hinn almenni Íslendingur hefur aldrei lćrt ađ bera virđingu fyrir ţessu ćtlađa upphefđarglingri. Ţađ er einhvernveginn ekki til stađar í ţjóđlegri eđlisvitund Íslendinga ađ gleypa viđ slíku uppfyllingarefni. Orđur höfđa ekki til hins sanníslenska anda. Ţćr bera ekki međ sér neinn vitnisburđ um lífsstöđu frjálsra manna !

 

Ţćr voru teknar upp hér á sínum tíma ađ tilhlutan danskra íslendinga, og hafa aldrei notiđ neinnar virđingar sem almenn íslensk heiđurstákn, nema innan ţeirra kerfishópa sem bjuggu og búa enn ađ geldri sálarhugsun ţeirra sem lágu alla tíđ hundflatir fyrir hégómasiđum herraţjóđarinnar !

 

Forsetaembćttiđ, ásamt orđuveitingum sínum og öđrum hégóma, er óíslenskt ađ eđli og inntaki, uppsleikt sýndarmennskufyrirbćri erlendis frá. Viđ höfum ekkert međ ţađ ađ gera og ţađ hefđi aldrei átt ađ taka ţađ upp hérlendis. Ţađ hefur veriđ tímaskekkja og tálsýn frá upphafi. Sú gervimennska sem felst í ţví er okkur sem ţjóđ bara til skammar !

 

Viđ eigum ađ leggja ţetta tuskuembćtti niđur og ţađ sem fyrst, ásamt fálkaorđunni og öđru ţví sem í raun er ekkert nema vansi fyrir ţjóđveldislega frelsishugsun íslensku ţjóđarinnar. Látum ekki blinda okkur međ slíkum falsgljáa-gyllingum sem innifela ekkert nema snobb !

 

Stefnum ađ ţví sem fyrr ađ lifa - í raun og veru – sem frjálst fólk í frjálsu landi og látum ekki hina margbölvuđu Farísea dulbúinnar kerfiskúgunar og stöđugs embćttishroka fjötra okkur áfram og kefla međ ţeim lúmska hćtti sem svo lengi hefur veriđ gert. Viđ getum ekki stađiđ keik fyrr en ţví marki er náđ !

 

Lýđrćđi á ađ fela ţađ í sér fyrst og fremst – ađ valdiđ sé og eigi ađ vera fólksins !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 167
  • Sl. sólarhring: 213
  • Sl. viku: 736
  • Frá upphafi: 365634

Annađ

  • Innlit í dag: 162
  • Innlit sl. viku: 647
  • Gestir í dag: 162
  • IP-tölur í dag: 160

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband