24.4.2020 | 23:50
Ađ fela öđrum fjöregg ţjóđarinnar !
Ţađ er alkunna, ţó reynt hafi veriđ ađ hafa ekki hátt um ţađ, ađ offjárfestingar í ferđaţjónustugreinum hafa veriđ miklar hér á landi um allmörg undanfarin ár. Hótel hafa flogiđ upp um allt land og sum ţeirra eru engin smásmíđi, allskyns húsnćđi annađ hefur veriđ gert upp til ađ taka á móti ferđamönnum og allrahanda útgerđir settar á fót, bíla og rútufloti til skođunarferđa og peningaflćđiđ í kringum ţetta allt veriđ međ ólíkindum !
En eins og stundum vill verđa međ blessađ einkaframtakiđ hér á landi og líklega víđar, eiga kostnađarliđirnir ađ dćmast á ríki og sveitarfélög, en gróđinn ađ sitja eftir hjá hinum svokölluđu athafnamönnum !
Ađgengi ađ náttúruperlunum okkar ţarf ađ vera miklu betra ađ mati slíkra sérhagsmuna-ađila og ríki og sveitarfélög eiga auđvitađ ađ sjá um ţađ. Ţađ eru nefnilega kostnađarliđir og Klondike-riddarar vilja sem minnst af ţeim vita í sínu einkaframtaki !
Bankarnir hafa lánađ býsna mikiđ í ţessi ferđaţjónustumál, en ábyrgđarađilinn er auđvitađ samfélagiđ, ef illa fer. Ţá á ţjóđin ađ borga tapiđ. Svo hefur grćđgin í ţessari grein valdiđ slíkum verđhćkkunum á ţjónustu ađ ţegar er trúlega búiđ ađ skemma talsvert fyrir varđandi áhuga annarra ţjóđa fólks ađ koma hingađ. Stundum fara ferđaţjónustuađilar nefnilega heilan hring í áróđri og auglýsingamennsku, og átta sig ekki á ţví ađ ţeir eru ţá farnir ađ mćta sjálfum sér í gagnstćđum anda !
Hreint land, fagurt land, rímar til dćmis ekki beinlínis viđ ţađ ađ selja vatn á flöskum á hótelum í Reykjavík, til ađ drýgja ágóđann. Svo er sagt aftur og aftur ađ fólk sé í ţessu ferđamennskustandi af hugsjón ..!
Nei, ţađ er engin hugsjón í ţessu, ţađ er bara blind gróđahvötin sem rekur ţetta fólk áfram. Vćru málin rannsökuđ ofan í kjölinn er ég sannfćrđur um ađ ţađ kćmi skýrt í ljós, ađ hugsjónir eiga ţarna lítinn sem engan hlut ađ máli. Ţetta er bara púra bisniss upp á harđsođna, ameríska vísu !
Ţó ađ ţađ hafi lengi legiđ fyrir, ađ offjárfestingar ferđaţjónustunnar myndu enda međ einhverskonar brotlendingu ţó Covid-19 kćmi ekki til, er ljóst ađ hliđstćđ útkoma er í sjónmáli vegna afleiđinga veirufaraldursins. Og ţá hillir líklega í veisluhöld hjá tćkifćrissinnum !
Margir rekstrarađilar eru ţví áreiđanlega nú um stundir, bćđi í ferđaiđnađi og í öđrum greinum, ađ hugleiđa hvernig ţeir geti kreist fjármuni út úr ríki og sveitarfélögum, í ljósi ţeirrar stöđu mála sem blasir viđ í dag !
Og eins og oft vill verđa, er hćtta á ađ margir fái stuđning af almannafé út af ţessu ástandi, sem enganveginn ćttu vegna ferilsögu sinnar - ađ fá slíka hjálp, en slíkir ađilar eru löngum líklegastir til ađ heimta mest !
Ţá er um ađ rćđa fyrirtćki sem eru og hafa veriđ rekin svo illa og ábyrgđarlaust undanfarin ár, ađ ţau hafa veriđ á leiđinni í ţrot - alveg án tillits til veiru-faraldursins. En nú á eflaust ađ nota tćkifćriđ og fá endurfjármagnađan rekstur óráđsíu og glapa á kostnađ almennings, í gegnum einhvern Covid-19 björgunarpakka frá stjórnvöldum !
Ţađ virđist alltaf vera fullt af fólki í ţessu landi, sem hugsar aldrei um ţađ ađ fjármunir ríkis og sveitarfélaga séu fjármagn ţjóđarinnar. Ađ verja beri ţeim fjármunum međ ábyrgum og skynsömum hćtti í ţágu ţjóđarheilla. Ţví miđur virđast allt of margir hérlendis temja sér ađ horfa á allt fjármagn međ augum rćningjans. Ţađ er enganveginn rétt viđhorf til velferđar !
Atvinnulíf ţjóđarinnar ţarf fyrst og fremst ađ byggjast upp á innlendum iđnađi og nýtingu lands og sjávar. Viđ ţurfum ađ byggja á okkar eigin forsendum og ţví ađ hjól atvinnulífsins séu ađ fullu í okkar höndum !
Tilviljunarkennd og tískusveifluleg afstađa útlendinga til ţess hvort ţeir heimsćki landiđ, getur aldrei orđiđ trygg undirstađa fyrir varanlega velferđ íslensku ţjóđarinnar. Ţá er fjöregg okkar í annarra höndum !
Ţegar útlendingarnir taka upp á ţví ađ fara eitthvađ annađ, sem ţeir gera líklega fyrr en síđar, međal annars vegna ţjónustugrćđginnar hér, hvađ á ţá ađ gera viđ öll glćsihótelin sem búiđ er ađ byggja hér, međ herbergi í ţúsundatali, í trú á stöđugt og viđvarandi flćđi útlendinga hingađ ?
Nei, svokölluđ uppbygging, sem rćđst alfariđ af vilja útlendinga til ađ koma hingađ, verđur ađeins sístćkkandi tímasprengja, sem springa mun í andlit ţjóđarinnar og líklega ţegar ţjóđin má síst viđ slíku !
Ţar hefur vćgast sagt veriđ kostađ miklu til, en framhald á velgengni er hinsvegar ađ sáralitlu leyti í okkar höndum eđa á okkar valdi. Viđ endum ţar á flćđiskeri fáviskunnar !
Útlendingar, sama hvađan ţeir koma, verđa aldrei heilbrigđ undirstađa ađ velferđ íslensks samfélags og sjálfstćđis. Atvinnulíf ţjóđarinnar verđur ađ byggjast á traustum grundvelli, sem ađ öllu eđa yfirgnćfandi hluta verđur ađ vera í ţjóđhollum höndum Íslendinga sjálfra !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 302
- Sl. sólarhring: 307
- Sl. viku: 432
- Frá upphafi: 399497
Annađ
- Innlit í dag: 273
- Innlit sl. viku: 383
- Gestir í dag: 263
- IP-tölur í dag: 257
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)