Leita í fréttum mbl.is

Horft til komandi gamalmennaslags !

 

Sú var tíđin ađ talađ var mikiđ um ađ sovéska kerfiđ vćri orđiđ svo hćgfara og íhaldssamt, ađ ekki kćmust ţar á toppinn ađrir en afgamlir skarfar, sem ekkert ćttu eftir nema ađ geispa golunni !

 

Ţađ var töluvert til í ţessu, einkum á seinni árum Sovétríkjanna. En ţá var líka búiđ ađ binda kerfiđ í ţann fasta hnút sem hengdi ţađ ađ lokum. Ţannig fer yfirleitt fyrir öllu sem mađurinn baslar viđ ađ byggja upp !

 

Mikiđ var gert úr ţví á sínum tíma hvađ John F. Kennedy vćri reffilegur forseti, en ţá var Kruchev leiđtogi Sovétríkjanna og rúmlega 20 árum eldri en JFK. Frískleikinn var greinilega Bandaríkjamegin !

 

Ţađ verđur ţó ađ segjast, ađ Krússi ţótti eiginlega óvenju líflegur af Rússa ađ vera. Hann gat jafnvel brosađ af og til, en yfirleitt ţóttu sovéskir leiđtogar ţungir á brúnina og ekki árennilegir !

 

En áfram međ samanburđinn. Lyndon Johnson tók sig heldur betur út en Brechnev, sem minnti alltaf einna helst á svipţungan gorilluapa og Kosygin var ekki beint hressilegur ađ sjá. Ţó Nixon ţćtti alla jafna nokkuđ skuggalegur á svipinn, hafđi hann samt vinninginn ţegar hann var borinn saman viđ Brechnev og ţótti engum mikiđ !

 

Gerald Ford virtist alltaf nokkuđ strangur ađ sjá, enda var hann aldrei kosinn almennri kosningu til forsetaembćttisins. Ţađ hefur kannski valdiđ honum einhverju sálarlegu harđlífi sem komiđ hefur fram í svipnum !

 

Ţađ létti ţví ekki ađ ráđi til í Hvíta húsinu fyrr en međ Jimmy Carter, enda hvíldi enginn Watergate skuggi yfir honum. Auk ţess var hann á besta aldri og bauđ af sér nokkuđ góđan ţokka !

 

En Jimmy greyiđ fékk nú ekki nema eitt kjörtímabil og honum heppnađist ekki ađ ná góđum tökum á embćttisstarfinu. Hans tími kom ekki fyrr en löngu eftir forsetaárin og er ţađ nokkuđ merkileg saga út af fyrir sig !

 

En eftir tíđ Carters í Hvíta húsinu, fór heldur ađ versna međ hina forsetalegu aldursstöđu, ţví Ronald Reagan var 70 ára ţegar hann tók viđ og átti samt eftir ađ sitja áfram sem forseti í heil 8 ár !

 

Sumir vilja nú meina ađ hann hafi ekki veriđ mikiđ međ á nótunum seinna kjörtímabiliđ, en málin hafi reddast međ ,,góđra manna hjálp” eins og stundum er sagt - til ađ fegra hlutina !

 

En 1982 dó Brechnev og sem betur fer. Hann var ţá 76 ára og búinn ađ vera vitagagnslaus viđ völd alla tíđ. Eftirmađur hans var Yuri Andropov, klár mađur á margan hátt, en gamall orđinn og ţađ sem verra var heilsulaus. Áđur hafđi hann lengi veriđ viđ stjórn KGB !

 

Andropov gat lítiđ beitt sér, vegna eigin heilsuástands, ţó hann hefđi líklega haft viljann til ţess. Hann dó 1984 eftir 15 mánuđi viđ völd. Ţá var kosinn í hans stađ Konstantin nokkur Chernenko, sem var orđinn svo gamall og frosinn kerfiskarl, ađ ţađ sást varla lífsmark međ honum, enda dó hann endanlega áriđ eftir !

 

En ţá brá svo viđ, ađ tiltölulega ungur mađur Mikhail Gorbasjov, var kosinn leiđtogi Sovétríkjanna og ţá var stađan orđin sú - ađ sá sovéski var nánast 20 árum yngri en sá bandaríski. Dćminu sem sagt alveg snúiđ viđ frá Kennedy-árunum og frískleikinn orđinn sovéskur !

 

Stađan lagađist ţó heldur ţegar Bush eldri tók viđ, en hann var 13 árum yngri en Reagan. En nćst gerđist ţađ ađ Rússar lögđu Sovétríkin niđur, enda orđnir svo miklir kapítalistar ađ ţeir gátu ekki veriđ ţekktir fyrir ţađ lengur - í eigin hugsun - ađ vera kallađir kommar !

 

Gorbasjov missti ţar međ öll völd og hafđi ofan af fyrir sér nćstu árin međ fyrirlestrum á Vesturlöndum, í ýmsum hćgri manna klúbbum, sem borguđu vel, en Boris Jeltsin, skírđur upp úr vodka, kom fram í stađinn sem forseti Rússlands !

 

Ţegar ţarna er komiđ sögu, er gamli Bush á útleiđ og Clinton á leiđinni ađ taka viđ sem forseti í Bandaríkjunum, mađur á besta aldri og sćmilega fjörmikill ađ sögn. Aftur snerist dćmiđ viđ !

 

Jeltsin sat tvö kjörtímabil viđ völd, en var orđinn heilsulaus og ađ sumra sögn heiladauđur seinna kjörtímabiliđ, enda var hann ţá orđinn eins og lifandi lík í fjölmiđlum. En ađrir léttu víst undir međ honum ţá, eins og áđur hafđi gerst hjá Reagan, og sumir hjálparkokkarnir voru ađ vestan !

 

1999 tók svo viđ hjá Rússum tiltölulega ungur og óţekktur mađur Vladimir nokkur Putin, lágvaxinn en snaggaralegur náungi. Sagt er ađ Jeltsin hafi valiđ hann og rennir ţađ stođum undir ţá kenningu ađ hann hafi ţá veriđ orđinn heiladauđur !

 

En Vesturlönd voru nú mjög sátt viđ Putin ţennan í fyrstu, ţví ţau héldu ađ hann vćri ţeirra mađur og líklegur til almennilegheita. Ţađ var ekki fariđ ađ tala um KGB fortíđ hans fyrr en slettist upp á vinskapinn síđar. Ţá fór Putin nefnilega ađ fara sínar eigin leiđir og tók engri leiđsögn lengur !

 

Svo gerđust ţađ undur í Júessei sem enginn gat skiliđ, ađ yngri Bush komst til valda. Hann var samt ekki ţjakađur af háum aldri, en sumir töldu ađ greindarvísitalan hjá honum hefđi mátt vera hćrri eđa í ţađ minnsta virk. Hann fékk samt - líklega af stríđsástćđum - 2 kjörtímabil, - en gerđi eiginlega sitt besta til ađ vera talinn međ lökustu forsetum Bandaríkjanna !

 

Eftir hann kom Barack Obama sem ţótti afskaplega sprćkur mađur og líklegur til afreka. Varla hafa meiri vćntingar veriđ gerđar til nokkurs annars forseta ţar vestra í háa herrans tíđ !

 

Thorbjörn Jagland rauk meira ađ segja upp međ látum og veitti honum friđarverđlaun Nóbels fyrir ódrýgđar dáđir. En Obama gerđi nú ekki neitt stórt, nema ţá kannski á ónefndum stađ. En hann fékk samt 2 kjörtímabil og fór svo sína leiđ, enn međ ódrýgđar dáđir í farteskinu !

 

Eftir ţađ varđ Donald Trump forseti, orđinn 70 ára og kannski eitthvađ kalkađur. Varla hafa stjórnarathafnir annars forseta í Bandaríkjunum orđiđ jafn umdeildar í allri sögu sambandsríkisins og vandséđ hvernig stórfurđulegur ferill viđkomandi manns kemur til međ ađ enda. Líklegast er ţó ađ ţađ verđi međ einhverri sögulegri brotlendingu !

 

Og nú er komiđ áriđ 2020 og enn er hinn lágvaxni og snaggaralegi Vladimir Putin mestur valdamađur í Rússlandi, eftir rúm 20 ár á toppnum og ţó ekki nema 68 ára gamall. Og félagi hans Dimitri Medvedev, sem hann skiptir stundum völdum viđ – svona upp á grín, er bara 55 ára. Klifurgangan á toppinn er greinilega ekki eins langsótt í Rússó og eitt sinn var !

 

En nú stefnir hinsvegar í ţađ í fyrsta sinn, ađ forsetakosningar í Bandaríkjunum verđi gamalmenna-slagur. Trump verđur ţá 74 ára og Joe Biden 78 ára. Bernie Sanders sem um tíma virtist geta komiđ til greina sem mótframbjóđandi Trumps er 79 ára !

 

Ţađ er greinilega enginn jafni John F. Kennedys í sjónmáli, röskur og reffilegur ađ sjá. Hvađ veldur ţessari amerísku ellismella-pólitík ?

 

Er bandaríska kerfiđ nú orđiđ eins stađnađ og frosiđ, eins og ţađ sovéska var áđur ? Er nú svo komiđ ađ ađeins fólk á áttrćđisaldri nćr ţar á toppinn ? Er Hvíta húsiđ ađ verđa einhverskonar Dvalarheimili aldrađra pólitíkusa ?

Ég bara spyr ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 654
  • Sl. sólarhring: 676
  • Sl. viku: 1790
  • Frá upphafi: 319214

Annađ

  • Innlit í dag: 595
  • Innlit sl. viku: 1433
  • Gestir í dag: 576
  • IP-tölur í dag: 560

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband