9.5.2020 | 23:52
Sögutengdar vangaveltur !
Svo undarlegt sem mörgum kann ađ ţykja ţađ, urđu sumir nánustu félagar og samstarfsmenn Stalíns háaldrađir menn. Ţó löngum hafi veriđ sagt ađ umrćddur valdhafi hafi aldrei treyst neinum, virđist ţó sem ţar hafi veriđ um ađ rćđa menn sem hann hafi ţrátt fyrir allt boriđ eitthvert traust til. Ađ minnsta kosti tókst ţeim ađ lifa áratugum saman í nánustu nánd viđ mann sem allt átti ađ drepa í kringum sig, ađ margra sögn !
Skyldu ţetta kannski hafa veriđ svo miklir afburđamenn, ađ ţeim hafi alltaf tekist ađ halda einvaldinum rólegum ţegar ţeir voru í ţessari miklu nánd viđ hann. Strokiđ honum eins og ketti uns hann fór ađ mala ? Nei, varla hefur ţađ veriđ ţannig, enda vill enginn halda ţví fram. Ţá verđur ógnvaldurinn Stalín ekki sá ógnvaldur sem honum er ćtlađ ađ vera í ,,sannleiksútgáfu Heimsáróđurs-smiđjunnar og ţeirri túlkun má ekki hagga !
En hvernig fóru ţá ţessir menn ađ ţví ađ vera í svo nánum samskiptum viđ ţetta margumtalađa mannskrímsli allan ţennan tíma og lifa ţađ af ? Eftir flestum Vesturlanda-lýsingum hefđi ţađ ekki átt ađ vera hćgt ? Hér erum viđ ađ tala um pólitíska forustumenn eins og til dćmis Kliment Voroshilov, Nikita Kruschchev, Nikolai Bulganin, Anastas Mikoyan, Vyachslav Molotov, Giorgi Malenkov og Lazar Kaganovitch !
Stalín var fćddur undir árslok 1879 og var ţví kominn nokkuđ á sjötugasta og fjórđa ár ţegar hann lést ţann 5. mars 1953. Ţann dag telja margir ađ hátíđlegt hljóti ađ hafa veriđ í helvíti. Sennilega hafi fagnađarlćtin nálgast djöflaganginn sem hefur eflaust orđiđ á umrćddum stađ nokkrum árum fyrr, ţegar Hitler og hans fylgisveinar gengu í hlađ !
Svo hafa nú fleiri ţekktir menn af ţessari stríđskynslóđ fariđ ađ tínast ţangađ heim um svipađ leyti, allir líklega meira eđa minna međ toppgild borgararéttindi á viđkomandi stađ upp á vasann. Kannski hafa líka orđiđ ţar miklir fjandvinafundir í ársbyrjun 1965, ţegar Churchill hefur ađ öllum líkindum gengiđ ţar glađbeittur í garđ međ vindilinn í kjaftinum !
Allir ţessir stríđsherrar áttu sök á dauđa ţúsunda manna međ tillitsleysi sínu gagnvart mannslífum og ţar verđur seint hćgt ađ telja allt til fulls. Öll dýrkun á slíkum skúrkum er ţví hverjum ţeim til vansa sem hana viđhefur. Oft heyrist til hćgri manna sem spyrđa Hitler og Stalín saman, en ég sé enga ástćđu til ađ draga Churchill ţar undan. Ađ mínu mati var hann ekki hótinu skárri en hinir blóđhundarnir !
Ţúsundáraríki Hitlers stóđ ekki lengi, ţađ féll um leiđ og hann. England eins og Churchill hafđi lengstum séđ ţađ og viljađ hafa ţađ, var endanlega úr sögunni upp úr stríđslokum 1945. Valdastađa ţess var orđin svo veik á ţeim tímapunkti, ađ eftir 1945 var England bara orđiđ fylgiríki Bandaríkjanna. Breska heimsveldiđ var ekki lengur til nema í algerri mýflugumynd ţess sem var !
Sovétríki Stalíns stóđu hinsvegar sem stórveldi og jafnvel risaveldi í nćr 4 áratugi eftir dauđa hans og féllu reyndar á allt öđrum forsendum en hann hefđi líklega nokkurntímann getađ séđ fyrir. Ţau héldu hinsvegar velli nákvćmlega ađ tíma til - ţar til allir nánustu félagar hans voru dauđir. Ţađ er nokkuđ athyglisvert !
Voroshilov lést 1969, 88 ára gamall, Kruchchev dó 1971, 77 ára, Bulganin dó 1975, tćplega 80 ára, Mikoyan lést 1978, nćrri 83 ára, Molotov lést 1986, 96 ára, Malenkov lést 1988, 86 ára, en Kaganovitch andađist 25. júlí 199l, nćrri 98 ára. Innan mánađar frá láti hans kom hin vodkafyllta valdaránstilraun gegn Gorbachev í ágúst og áđur en áriđ var liđiđ, var ríkjasambandiđ leyst upp og saga Sovétríkjanna ţar međ á enda !
Meginástćđan var líklega sú, ađ Rússland neitađi ađ ţjóna áfram sem hryggjarstykki og helsti kostnađarađili hins pólitíska valdahlutverks Sovétríkjanna. Forustumenn ríkjasambandsins voru meira og minna orđnir ríkiskapítalistar og vildu ađ Rússland fćri eitt međ ţau völd sem Sovétríkin höfđu haft. Sú stefna ţeirra gekk hinsvegar ekki upp, ţví Rússland hlaut ađ hafa miklu síđra áhrifavald á heimsvísu en Sovétríkin höfđu haft og ekki síst í ljósi ţess ađ sósíalískri ríkisstefnu var hafnađ !
Stađan í dag er ţví sú ađ ţar viđ situr. Stóri Stalín er löngu dauđur og enginn veit hvađ litli Stalín sá putalingur, stendur fyrir, nema kannski ţađ eitt ađ halda völdum sem lengst !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.5.2020 kl. 00:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 32
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 601
- Frá upphafi: 365499
Annađ
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)