26.6.2020 | 18:30
Ládeyđa á Bessastöđum !
Ţađ hefur ekki gustađ mikiđ um forseta Íslands í gegnum tíđina. Ţeir hafa flestir veriđ ţćgir og fylgispakir Fróđárhirđ kerfisins og nánast aldrei risiđ upp í nafni fólksins gegn pólitískum yfirgangi sívirkra samtryggingarafla spillingar og arđráns í ţessu landi, sem níđast á öllu ţví sem gott er !
Ólafur Ragnar sker sig ţó nokkuđ úr í ţeim efnum, ţví hann hafđi burđi til ađ standa gegn hirđinni, en ţó virtist hugur hans í ţeim efnum oftast byggjast meira á ţví ađ varđveita sterkt ego en sterka ţjóđarvitund um lýđrćđisleg sannindi. Honum glaptist líka illilega dómgreindin í útrásarmálunum og mátti ţađ ţó furđu gegna um slíkan mann !
En líklega hefur Ólafur styrkt möguleika forsetaembćttisins til áhrifa á sínum starfstíma, en sá ávinningur kann fljótt ađ glatast í höndum risminni eftirmanna. Ţađ er trúlegt ađ Guđni Th. komi ekki vel út í samanburđi viđ Ólaf Ragnar og gjaldi ţess nokkuđ ađ vera eftirmađur hans, en ţađ breytir ekki ţeirri stađreynd, ađ ţađ eina sem mćlt getur međ tilvist forsetaembćttisins, er ađ ţađ hafi eitthvert raunverulegt vćgi í lýđrćđislegum skilningi fyrir öryggishagsmuni ţjóđarinnar !
Međan viđ höfum einhverja frćđimenn og grúskara á Bessastöđum í embćtti forseta, tel ég satt best ađ segja ekki líklegt ađ ţar verđi stađiđ mjög afgerandi á einhverri slíkri öryggisvakt. Og Fróđárhirđin yfir línuna mun eflaust kunna ţví vel. ,,Engin óţarfa afskipti !
Sýn ţeirrar hirđar á forsetaembćttiđ er og hefur alltaf veriđ međ ţeim hćtti, ađ ţess vegna mćtti sem best leggja ţađ snarlega niđur, ţví í ţeim búningi sem sú hirđ vill sníđa ţví, mun ţađ aldrei geta ţjónađ neinu nema hismi og hégóma. Fróđárhirđ stjórnmálanna vill ekki fá neitt frá Bessastöđum nema viđvarandi ládeyđu !
Um Guđmund Franklín, mótframbjóđanda sitjandi forseta, vil ég hafa sem fćst orđ. En menn gera ýmislegt nú á tímum til ađ vekja á sér athygli. Ferill manna segir hinsvegar yfirleitt best frá ţví hvernig ţeir eru og ţar ćttu menn ađ leita sér upplýsinga, ef ţeim ţykir ţörf á slíku !
Ég neita auđvitađ ekki rétti manna til ađ bjóđa sig fram, en ađ mínu mati hefđi sá kostnađur sem fylgir ţessum forsetakosningum betur nýtst ţjóđinni í annađ ţarfara. Og mađur sem býđur sig fram međ ţeim hćtti sem Guđmundur Franklín gerir nú, er ađ minni hyggju međ eitthvađ annađ í huga en ţjóđlega hagsmuni !
Ţađ er aldrei gott ađ leika sér ađ lýđrćđinu. Viđ ţurfum öll ađ hafa ţađ í huga ađ slíkt getur bitnađ illilega á okkur sjálfum. Viđ eigum ađ umgangast lýđrćđiđ međ virđingu og á vitrćnan og alvörugefinn hátt. Ţađ mun bestu gegna fyrir hagsmuni íslensku ţjóđarinnar í nútíđ sem framtíđ !
En sem fyrr segir, ef forsetaembćttiđ er aftur fariđ ađ vera tákn um viđvarandi ládeyđu á Bessastöđum, og fordćmi Ólafs Ragnars varđandi aukiđ gildi ţess í ţjóđarţágu ţar međ falliđ út, er ţađ eindregin skođun mín ađ leggja eigi embćttiđ niđur og ţađ sem fyrst !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 19
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 825
- Frá upphafi: 356670
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 655
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)