13.10.2020 | 11:00
Tákn tímanna segja sitt !
Tímarnir sem viđ lifum á eru sýnilega mjög örlagaríkir. Hrađinn á öllu er orđinn slíkur ađ greinilegt er ađ einhver er orđinn í meira lagi tímanaumur og hver skyldi ţađ nú vera ? Ţađ eru ţó alls stađar viđvaranir í gangi, en ţeim er lítt sinnt og flestir virđast ćtla ađ arka blindandi í feigđarósinn !
Ţađ er líklega ađ verđa búiđ úr stundaglasinu ţví framtíđ mannkynsins er myrkvuđ vođaskýjum. Alls stađar blasa viđ andlegum sjónum tákn upp á Mene Tekel Upharsin. Hvorki virđist ţó iđrun eđa afturhvarf í nánd, heldur ađeins meiri og meiri forherđing gegn bođum Skaparans !
Nínive var spillt borg til forna. Hún var ein helsta borg Assýringa, en ţeir voru grimmir menn og herskáir. Sagnir um pyntingar ţeirra og einstaklega illa međferđ á herteknum mönnum, gerđu ţá mjög hatađa međal annarra ţjóđa og allir óttuđust ţá og óskuđu ţeim ills !
Ţjóđin var hrokafull og yfirgangssöm í meira lagi. En ađ ţví kom, ađ vonska Assýringa og ţar međ íbúa Nínive, steig upp fyrir auglit Guđs. Ţar af gerđist sagan um Jónas spámann. Guđ vildi senda hann til ađ bođa íbúum Nínive sinn örlagadóm og gefa ţeim fćri á ađ iđrast !
En Jónasi leist ekki á ađ fara til ţessarar vondu borgar og prédika ţar iđrun og afturhvarf eins og Drottinn bauđ honum. Hann reyndi ţví ađ flýja ţađ köllunarhlutverk sitt. En ţađ gat hann ekki og varđ ađ lokum ađ hlýđa Guđi eins og reyndar hver mađur á ađ gera !
Hann fór ţví til Nínive og flutti ţar bođskapinn - ,, Ađ 40 dögum liđnum skal Nínive verđa í eyđi lögđ ! Ţađ var ekki lítiđ sem átti ađ gerast međ ţessa miklu borg, sem var ein af stórborgum ţess tíma !
Jónas fór um borgina og flutti orđ sín um yfirvofandi eyđingu hennar, en ţá brá svo viđ ađ íbúarnir trúđu orđum hans. Ţeir vissu upp á sig skömmina og fundu í hjörtum sínum ađ hin hörđu dómsorđ voru verđskulduđ. Ţeir höfđu veriđ vondir og áttu ekkert gott skiliđ !
Ţeir iđruđust ţví gjörđa sinna og hrópuđu til Guđs um miskunn. Og ţegar Guđ sá ađ iđrun ţeirra var heil og sönn, og ađ ţeir létu jafnframt af illri breytni sinni, vćgđi hann ţeim og borginni !
En Jónas tók ţví ekki vel. Honum hefur líklega fundist hann gerđur ómerkur orđa sinna. Hann fór í fýlu og lagđist fyrir austan viđ borgina og beiđ ţess sem verđa vildi !
En ţá kenndi Guđ honum dýrmćta lexíu, ađ einn runni sem látinn var spretta upp honum til skjóls og síđan stunginn niđur, vćri sannarlega ekki jafnvirđi borgar upp á 120 ţúsundir manna. Vil ég benda mönnum á ađ lesa ţessa frásögn sem segir sitt um hjarta manns og hjarta Guđs !
Og nú skulum viđ athuga ađra borg í ljósi ţessarar sögu. Ef einhver vćri sendur međ hliđstćđan bođskap til Reykjavíkur og Jónas til Nínive, myndi enginn taka mark á honum. Hann yrđi hafđur ađ háđi og spotti. Ţar ţykjast menn nefnilega sjálfum sér nógir um alla hluti og ţar lifa allir á öllum !
En Reykjavík gćti samt alveg orđiđ fyrir ţví ađ eyđast og ţađ jafnvel á einum degi. Ţađ gćti til dćmis orđiđ jarđskjálfti ţar sem myndi hrista öll hrokalćti úr fólki í einni svipan og látiđ ţađ finna neyđ sína ađ fullu !
Ţađ gćti orđiđ tífalt Vestmanneyjagos í miđjum bćnum eđa allt um kring ! Hver veit hvađ verđur og hvar er öryggi ađ finna á meintum örlagatímum ?
,,Af hverju hafa ţá ekki slíkar hamfarir átt sér stađ í höfuđborginni ?gćtu sumir spurt í vantrúar rómi, en kannski hefur veriđ vernd ţar til stađar sem ekki er ţar lengur ? Slík vernd skapast fyrir raunverulegt andlegt gildi, en hvar er slíkt ađ finna nú í glanshöllum hégóma, hroka og yfirskins ?
Ţađ skapast hvergi samfélagslegt öryggi viđ framkomu sem mótast af yfirgangi, grćđgi og tillitsleysi viđ náungann. Ţađ er engin vernd til stađar fyrir samfélag sem lyftir í öllu undir slíkar hneigđir !
Viđ höfum sjálf í sérgćsku seinni tíđar unniđ gegn ţeirri vernd sem viđ fengum í arf frá fyrri kynslóđum. Reykjavík er andlega séđ orđin ađ nokkurskonar Nínive norđursins og yfir borginni er ekki lengur sú blessun sem líklega var í eina tíđ. Ţađ veit ekki á gott !
Öllum er ţörf á ćđri vernd og ekki síst á miklum örlagatímum. Ţegar bćnavernd fyrri kynslóđa fyrir landi og ţjóđ er einskisvirt og burtu tekin, hvađ verndar ţá ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)