Leita í fréttum mbl.is

Sýnum ekki agaleysi !

 

Menn spyrja gjarnan: ,,Hvernig á ađ sigrast á Covid 19 ?” Og sumir segja ađ veriđ sé ađ vinna ađ ţví ađ finna upp bóluefniđ og ţađ hljóti ađ bera árangur. En er ţađ nú víst ?

 

Ég tel ađ eitt mikilvćgasta atriđiđ gegn ţessum ađsteđjandi vágesti sé ađ viđhalda aga. Ađ fylgja skynsömum reglum og halda út. Ţađ virđist sem margt fólk verđi pirrađ ţegar vandinn dregst á langinn og fari ţá ađ sýna kćruleysi og ábyrgđarskort. Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra !

 

Oft hafa ađkomumenn haft orđ á ţví ađ Íslendingar séu agalausir og hér sé öllu frekar laustengt samfélag einstaklinga en fastmótađ ţjóđfélag. Líklega er eitthvađ til í ţeirri gagnrýni. Viđ sjáum oft dćmi ţess ađ lögum er ekki sinnt, og stundum virđist íslenskt fólk vera svo upptekiđ af ţví - sem ţađ kallar ađ hjálpa útlendu fólki, ađ ţađ óvirđir sín eigin lög. Ţađ er heldur ekki af ţví góđa eins og flestir hljóta ađ skilja. Hversvegna ćttu ađrir ađ virđa lög okkar ef viđ gerum ţađ ekki sjálf ?

 

Seint verđur ţađ líklega sagt um okkar samfélag, ađ ţegar bjóđi ţjóđarsómi ţá sé sálin ein. Oftar virđist ţađ svo ađ hver höndin sé upp á móti annarri og sundurlyndisfjandinn í fullum gír til stađar. Dćmin eru mörg til um ţetta og ćttum viđ fyrir löngu ađ hafa lćrt ţar okkar lexíu !

 

En agaleysiđ kemur víđa fram og hefur alltaf slćmar afleiđingar. Í viđureign viđ drepsóttir og veirur er ţví ekki gott ađ hafa óeiningu sem veganesti. Ţar eru ţađ orđ ađ sönnu ađ viđ erum öll almannavarnir !

 

Og í víđasta skilningi er ţađ jafnan svo, ađ ţví löghlýđnari, reglusamari og réttsýnni sem einstaklingarnir eru, ţví sterkari er samfélagsheildin. Ţessvegna er ekkert erfitt ađ skilja brotalamirnar sem sýna sig svo oft í kerfinu hjá okkur. Ţar er allra handa hyglingapólitík stöđugt í gangi !

 

Viđ Íslendingar getum oft veriđ býsna hrokafullir og fram koma stundum stađhćfingar í fjölmiđlum sem gćtu bent til ţess ađ viđ vćrum margmilljónaţjóđ. Ţar er iđulega stórmennskan ein á lofti og kröfum hreint ekki stillt í eđlilegt hóf. En viđ erum ekki stórţjóđ og verđum ţađ seint og mér liggur viđ ađ segja – sem betur fer !

 

Viđ erum bara smáţjóđ úti á reginhafi sem á allt sitt undir friđi og góđu samkomulagi milli ţjóđa, ekki síst í okkar heimshluta. Ţađ ber ađ hafa í minni. Okkur er ţví hentast ađ rćkta öll samskipti viđ ađrar ţjóđir á grundvelli laga og réttar, heiđarleika og réttsýni !

 

Hvort sem viđ drepsóttir, veirur eđa valdabrölt stórţjóđa er ađ eiga, er okkur hagur best tryggđur međ ţví ađ fara ađ ţeim reglum sem settar hafa veriđ okkar ţjóđ og öđrum ţjóđum til velfarnađar. Stjórn ţarf ađ vera á hlutunum og sigrast ţarf á ađkomandi plágum međ aga og ćđruleysi. Kćruleysi og skortur á ábyrgđ getur aldrei orđiđ annađ en ávísun á meiri og hćttulegri vanda og viđ ţurfum öll ađ skilja og međtaka ţá stađreynd !

 

Samstađa um aga og ábyrgđ er ótvírćtt leiđin til ađ sigrast á ţessari heimsfjandaveiru og reynum ţví í öllu međ stöđugu hugarfari ađ ganga ţannig fram - ađ ţađ sjáist og sannist ađ viđ skiljum ađ viđ erum öll almannavarnir !

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 380
  • Sl. sólarhring: 416
  • Sl. viku: 1516
  • Frá upphafi: 318940

Annađ

  • Innlit í dag: 352
  • Innlit sl. viku: 1190
  • Gestir í dag: 347
  • IP-tölur í dag: 338

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband