Leita í fréttum mbl.is

Sumir kunna ekki ađ tapa en tapa ţó !

 

Ţađ er vel ţekkt atriđi, ađ verđandi forseti Bandaríkjanna sver eiđ ađ ţví ađ framfylgja stjórnarskrá ríkisins og ţeim gildum sem hún er byggđ á ţegar hann tekur viđ embćtti. Auđvitađ hefur sumum forsetunum orđiđ hált á ţví ađ standa ţar viđ stór orđ, en fram til ţessa hafa ţeir ekki beinlínis grafiđ undan ţeim gildum sem ţeim er ćtlađ ađ verja !

 

Ţađ er hinsvegar margra mat ađ fráfarandi forseti hafi ţar fariđ ađ ţolmörkum og rúmlega ţađ. Stundum virtist hann bara vera ađ stjórna eigin fyrirtćki en ekki samfélagi lýđrćđislegra gilda !

 

Ţađ hefur alltaf veriđ talinn drengskaparháttur ađ viđurkenna ósigur og sćtta sig viđ úrslit mála ţegar svo er komiđ. En ađ neita ađ viđurkenna ósigur og kasta á allan hátt rýrđ á lýđrćđi eigin lands og kosningaskipulag ţess, er eitthvađ sem enginn forseti hefur áđur leyft sér ađ gera !

 

Ţađ er bara eins og afdankađur forstjóri sé í fýlu vegna ţess ađ hann er látinn fara. Ţađ er sannarlega ekki lítiđ egó sem býr á bak viđ slíka hegđun. Og flokksmenn hans margir hverjir virđast litlu skárri og éta upp sömu rökleysurnar og hann hefur í frammi !

 

Ţó Biden og demókratar lofi stjórnkerfiđ fyrir styrk og stađfestu, og telji ađ lýđrćđi Bandaríkjanna hafi stađist ákveđiđ próf í gegnum ţetta fargan allt og sé jafn traust og áđur, er ég ekki á ţeirri skođun !

 

Ég held ađ ef svo vćri, hefđi hinn undarlegi skollaleikur eftir kosningarnar aldrei átt ađ geta komiđ upp. Ţađ ferli sýnir einmitt veikleikana og hvađ einn mađur getur komist langt á engum forsendum og hvađ margir dragast međ honum, sumir áreiđanlega gegn betri vitund !

 

Gamla rómverska rćgiađferđin virđist duga víđa enn, farđu nógu oft međ lygina eđa stađleysuna ţar til menn fara ađ trúa ţér. Lýđrćđi er ekki traust ţegar menn eins og fráfarandi forseti leyfa sér ađ hegđa sér gagnvart gildum ţess eins og hann hefur gert !

 

Greinilegt er ađ skýrara orđalag og skilvirkari reglur ţarf um sumt í lögum svo menn geti ekki túlkađ mál međ villandi og afvegaleiđandi hćtti. Og ţađ er vissulega ţörf á ţví víđar en í Bandaríkjunum !

 

En ţegar Bandaríkin eiga í hlut, skiptir mjög miklu máli um allan heim hvernig hlutirnir eru látnir ganga. Ţessi umrćdda ríkjasamsteypa vestanhafs hefur einfaldlega ţađ mikiđ vćgi á heimsvísu, hvađ sem mönnum kann ađ finnast um ţađ !

 

Ţađ er ţví sannarlega ekki sama hver situr ţar viđ völd og hvernig hann heldur á málum. Ţađ ćttu flestir ađ geta gert sér grein fyrir ţví. Ţađ er til dćmis ekki gott ef ţar situr ólíkindatól sem enginn botnar í !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 120
  • Sl. sólarhring: 167
  • Sl. viku: 689
  • Frá upphafi: 365587

Annađ

  • Innlit í dag: 116
  • Innlit sl. viku: 601
  • Gestir í dag: 116
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband