Leita í fréttum mbl.is

Frá uppreisn til uppgjafar

 

 

 

Ţú vilt ekki láta í lífinu kúgast

en langt er í björgunar sigrandi miđ.

Ţví allt sem af gćđunum drekkur sem drjúgast

er djöfullegt blóđsugu yfirgangsliđ.

 

Svo hatriđ fer geisandi um hjartađ sem eldur,

ţú horfir á mannlífiđ beiskur og sár.

Og ţjáningin tökum um huga ţinn heldur

og herđir ţau stöđugt viđ vaxandi fár.

 

Ţá logar í sál ţinni uppreisn gegn öllu

er ekkert ţér mćtir sem gengur í hag.

Ţitt líf er ţá útlegđ međ Eyvindi og Höllu

og ćvin á fjöllum hvern líđandi dag.

 

Ţá langar ţig mest til ađ berja í brćđi

og birta ţađ mönnum hvar öliđ sé keypt.

Ţú bölvar ţá öllu og brýst um í ćđi

svo blóđ ţitt ţađ tryllist og sýđur af heift.

 

En sársauki býr ţar í sveiflunum öllum

og sífellt í huga ţér löngunin býr,

ađ komast til byggđa ţví kalt er á fjöllum

og kostur sá ţungur ađ lifa sem dýr.

 

Og ţreytan fer á ţig ađ herja og hrista

ţađ hugrekki úr ţér sem gefiđ ţér var.

Ţú kveinar ţó fyrst yfir kjarkinum missta

en kallar svo feginn á miđlunarsvar.

 

Og ţannig fer síđan ađ uppgjafar óskar

ţinn andi og međtekur skilyrđahaft.

Og rífur úr mold sinni rćturnar ţrjóskar

og reynir ei lengur ađ vera međ kjaft.

 

Ţá hundflatur leggstu međ lafandi tungu

og lepur upp hrákann sem kúgarinn spýr,

- sá djöfull sem kynnir ţér klafana ţungu

međ kerfislegt umbođ í ranglćtis gír.

 

Međ slíđrađan brandinn og sljóvgađar eggjar

ţá sleppir ţú öllu sem frelsinu ber.

Og sýpur af bölmóđi drungans ţćr dreggjar

sem drepa ađ síđustu manninn í ţér !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 187
  • Sl. sólarhring: 203
  • Sl. viku: 992
  • Frá upphafi: 356888

Annađ

  • Innlit í dag: 161
  • Innlit sl. viku: 793
  • Gestir í dag: 155
  • IP-tölur í dag: 154

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband