Leita í fréttum mbl.is

Um einn versta óţverrann í heiminum !

 

Viđ Íslendingar erum svo lánssamir ađ vera ekki međ her. Sumir hafa reyndar viljađ ađ viđ tćkjum upp ţann ósiđ, en sem betur fer hefur ţađ ekki fengiđ framgang. Viđ erum náttúrulega međ lögreglu og satt ađ segja hef ég ekki veriđ sérlega ánćgđur međ framgöngu hennar oft og tíđum, en svo eigum viđ landhelgisgćsluna okkar og björgunarsveitirnar og í ţví tilliti er varla nokkur ţjóđ međ betra og manneskjulegra varnarliđ en viđ !

 

Margar ţjóđir heims eru međ herafla sem ţćr hafa engin efni á ađ halda uppi. En eins og örlađi á hérlendis í eina tíđ, getur oft veriđ talsverđur vilji hjá yfirvöldum auđstétta til ađ beita slíkum mannafla gegn eigin borgurum ef út í ţađ fer. Ţá er oft stutt í brćđravígin. Svo er herjum sumra smáţjóđa haldiđ uppi međ erlendu fé á pólitískum forsendum !

 

Margt höfum viđ heyrt um framferđi herja í Miđ og Suđur Ameríku og víđar, ţar sem morđ og pyntingar á borgurum viđkomandi landa hafa oft veriđ daglegt brauđ og eru sumsstađar enn. Lýsingar á framferđi margra einrćđisherra eru slíkar ađ mađur á erfitt međ ađ trúa ţví ađ til séu einhverjir sem gerast sekir um svo viđbjóđslega glćpi !

 

En veruleikinn í ţeim efnum er sennilega miklu svartari en flesta grunar. Og enn í dag erum viđ minnt á ţađ hvađ mannskepnan getur lagst lágt. Ţegar barist er um auđ og völd eru sumir til alls vísir. Engin skepna er ţá manninum verri sem margoft hefur sannast !

 

Herinn í Myanmar virđist vera sérlega ógeđslegt fyrirbćri af ţessu tagi og eru ţó dćmin mörg. Ég veit ekki hverskonar mannskrímsli ţađ eru sem stjórna ţar og láta miskunnarlaust drepa tugi og hundruđ saklausra mótmćlenda á götum úti, en slík kvikindi ćttu hvergi ađ eiga heima í mannlegu samfélagi. Ţeir sverja sig í ćtt viđ Pol Pot og Khieu Samphan og slík ómenni !

 

Ţegar hugsađ er um ástand mála í Myanmar sést ljóslega ađ Aung San Suu Kyi hefur ekki átt sjö dagana sćla viđ ađ gera einhverskonar málamiđlum viđ herinn ţar. Ţađ er einfaldlega ekki hćgt. Hún reyndi ađ finna einhverja lausn, en ţađ eina sem hún fékk út úr ţví var eigin álitshnekkir. Ţađ sást best í kringum međferđ heryfirvalda í Myanmar á Róhingjum !

 

Herskrímslin í Myanmar geta ekki veriđ viđsemjendur, valdaklíka sem myrđir eigin ţegna og skeytir engu um lýđrćđi og mannréttindi, er utan viđ samfélag manna. Engin ţjóđ ćtti ađ eiga skipti viđ slík yfirvöld, ekki síst sjálfs sín vegna. Ţađ er mannskemmandi !

 

Ó, ţessar Sameinuđu ţjóđir sem aldrei eru sameinađar ţegar ţörfin krefur !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 130
  • Sl. viku: 809
  • Frá upphafi: 356654

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 641
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband