12.6.2021 | 09:32
Litríkir brćđur !
Ég ćtla ađ fara hér nokkrum orđum um brćđur tvo sem fyrir nokkru eru farnir yfir landamćrin, en ţóttu miklir hćfileikamenn međan ţeir voru og hétu. Ţar á ég viđ ţá Jón Múla og Jónas Árnasyni. Fađir ţeirra Árni í Múla var kunnur mađur á sinni tíđ og ţá ekki síđur afinn Jón í Múla, sem ţótti sérstakur afburđamađur !
Í móđurćtt brćđranna, hinu svonefnda Brennukyni, var ekki síđur til stađar kjarni seiglu og úthalds, enda talađi Jónas oft um Brennuţráann, sem nánast óyfirstíganlegt fyrirbćri í mannlegu eđlisfari. Munu brćđurnir báđir hafa taliđ sig hafa fengiđ sinn skammt af ţví !
Saman og sitt í hvoru lagi gerđu ţeir brćđurnir Jón Múli og Jónas margt í tali og tónum og kveđskap sem mun trúlega lengi lifa. Og víst er um ţađ ađ ţeir glöddu marga međ ţví sem frá ţeim kom !
Jón Múli var um tíma kvćntur Ţórunni dóttur Einars Thorsteinssonar, sem var á sínum tíma kaupmađur á Skagaströnd. Áttu ţau eina dóttur barna. Skömmu eftir ađ ţau skildu kvćntist Jón Múli annarri dóttur Einars Guđrúnu Jónu, og eignuđust ţau tvćr dćtur. Síđan varđ Ragnheiđur Ásta Pétursdóttir ţriđja kona Jóns og áttu ţau eina dóttur saman, Sólveigu Önnu, núverandi formann Eflingar.
Jónas Árnason átti Guđrúnu Jónsdóttur og međ henni 5 börn, tvo syni og ţrjár dćtur. Birna systir Guđrúnar var gift Pétri Péturssyni ţul međ meiru og ţeir Jónas og Pétur voru ţví svilar !
Ragnheiđur Ásta var dóttir Péturs ţular og Birnu. Ţegar hún giftist Jóni Múla urđu Pétur og Birna tengdaforeldrar Múlans og kona Jónasar ađ sjálfsögđu móđursystir konu Jóns Múla. Allt var ţetta ţví nokkuđ skrautlegt enda litríkt fólk ţarna á ferđ. Er annars einhver sem les ţetta kominn međ höfuđverk ?
Yfirlýsingar Jóns Múla fóru stundum nokkuđ mikiđ fyrir brjóstiđ á sumum, enda trúlega til ţess ćtlađar. Mun hann hafa haft lúmskt gaman af ţví ađ ganga fram af ţví liđi sem fyrir slíkum skeytum hans varđ og var hann ţá oft ekki sérlega spar á orđgnóttina !
Múlinn var af mörgu kunnur,
magnađur í rauđum anda.
Alltaf djúpur, aldrei grunnur,
enda mađur stórra sanda ! (RK)
Jónas var afskaplega sjarmerandi mađur ţegar hann vildi ţađ viđ hafa, en hann gat líka veriđ býsna fúll og ţá ţótti hann ekki skemmtilegur. Í viđtalsbók ţeirra Rúnars Ármanns Arthúrssonar frá 1985 koma kostir Jónasar vel í ljós og beinskeytt gagnrýni hans á ýmis ţjóđfélagsmein okkar hefur sannađ sig í mörgu síđan ţá !
Á saurblađ bókarinnar hef ég ritađ:
Jónas var Jónas međ jođi stóru,
Jónas var mađur sem hafđi glóru.
Húmorinn smurđi ţar tungu og túla,
trúlega í genum frá Árna frá Múla !
Jónas segir ţar međal annars ,, ég veit ekki hvenćr láglaunafólki verđur tryggđur sá dagvinnutaxti ađ ţađ geti lifađ mannsćmandi lífi. En mér sýnist ýmislegt benda til ţess ađ löngu áđur en til slíks komi verđi risiđ tónlistarhús á heimsmćlikvarđa í Reykjavík ! - Og hvađ er komiđ á daginn ?
Ennfremur segir hann í sömu bók ,, ţađ er tvennt sem setur mestan svip á ţjóđlíf okkar Íslendinga, trúarhrćsni og rottusprettur eftir hégóma. Ţađ mćtti hnýta kúltúrsnobbinu í sama snćri !
Ég held ađ allir gćtu haft gagn af ţví ađ lesa umrćdda bók, nema innvígđir og innmúrađir sjálfstćđismenn og hugarfarslegir samherjar ţeirra í öđrum flokkum. Ţar verđur auđvitađ engri bót viđ komiđ !
Ég ćtla ađ ljúka ţesari samantekt međ eftirfarandi innskoti. Jónas átti yfirleitt í nokkrum vandrćđum međ bílamálin sín, ţví oftast átti hann einhvern óttalegan skrjóđ. Efnishyggjudekur var honum síst ađ skapi og bíll var sannarlega ekki stöđutákn í hans augum. Oft ţurfti ţví ađ glíma viđ ađ ýta snobblausri heimiliskerrunni í gang !
Ţađ verkefni varđ ţá tíđum hlutverk Guđrúnar sem stóđ sig auđvitađ vel í ţví sem öllu öđru. Ţegar ég var ađ lesa fyrrnefnda bók ţar sem minnst er á ţetta basl hjónanna á glettilegan hátt, hrökk út úr mér ţessi vísa:
Jónas líktist langri spýtu,
löngum veill í maganum.
Hann var giftur Gunnu ýtu,
gjörţekktri á Skaganum ! (RK)
Ţađ er mikil eftirsjá ađ ţeim brćđrum Jóni Múla og Jónasi ţví ţeir hresstu sannarlega upp á íslenskt ţjóđlíf á margan hátt. Jónas mun hafa sagt nokkru fyrir dauđa sinn viđ Jón Múla, ,, ađ klukkan fćri nú senn ađ glymja ţeim og líklegt vćri ađ skemmtikrafta vantađi í efri byggđum ! Og Múlinn hló !
Blessuđ sé minning ţessara ágćtu brćđra !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 21
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 826
- Frá upphafi: 356722
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 647
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)