Leita í fréttum mbl.is

Ađ hafna hisminu en halda kjarnanum !

 

Ég held ađ yfirstandandi tími sé á réttum mćlikvarđa einn mesti auđhyggjutími sem yfir landiđ okkar hefur gengiđ. Allt virđist metiđ til verđs um ţessar mundir og auđgildiđ er látiđ breiđa sig yfir allt manngildi eins og leiktjöld úr neđra. Ţađ virđast hreint engar hugsjónir í gangi, ađeins lýđskrum og lygar !

 

Ţetta er mikil afturför í andlegum efnum og sérstaklega er ámćlisvert hvađ margir virđast í dag telja óheiđarleika eiga ađ flokkast međ sjálfsbjargar-viđleitni. Ţjóđin hefur greinilega tekiđ nokkur skref aftur á bak í siđmennt og vandséđ er hvort hún rati aftur inn á vegi dyggđa og drengskapar !

 

Mammon er harđur húsbóndi og ţađ er orđiđ allt of margt fólk í ţessu landi sem heldur ađ ţađ eigi peninga en veit ekki ađ ţví er öfugt fariđ. Peningarnir eiga ţađ !

 

Ég hef persónulega haft kynni af mönnum sem voru áreiđanlega ađ upplagi góđir drengir, en hafa orđiđ fórnarlömb Mammons vegna ţess ađ ţeir sóttust allt of mikiđ eftir peningum, sem er ţađ sem hann notar mönnum mest til falls. Ţeir hafa falliđ fyrir skurđgođi efnishyggjunnar !

 

Einu sinni hét dagblađ eitt verđlaunum fyrir bestu skilgreininguna á gildi peninga. Verđlaunasvariđ var ţetta : ,, Ţađ er hćgt ađ kaupa allt fyrir peninga, nema hamingjuna. Og ţeir eru ađgangseyrir ađ öllu, nema himninum !”

 

Norska skáldiđ Arne Garborg á ađ hafa ritađ eftirfarandi skilgreiningu : ,, Ţađ fćst allt fyrir gull, - eđa peninga, segja menn. En ţađ er nú ekki rétt. Ţađ er hćgt ađ kaupa mat en ekki matarlyst, međul en ekki heilbrigđi, mjúkar sćngur en ekki svefn, gyllingar en ekki fegurđ, glćsileik en ekki unađ, skemmtun en ekki gleđi, ţjóna en ekki trúmennsku, náđuga daga en ekki friđ. Í stuttu máli sagt. Menn geta keypt hismiđ en ekki kjarnann fyrir peninga !”

 

Dwight Moody var eitt sinn spurđur : ,, Hvađ er lyndiseinkunn ?” Hann svarađi :,,Lyndiseinkunn mannsins lýsir sér í hegđun hans ţegar myrkriđ skýlir honum !”

 

Jú, ćtli ţađ sé ekki svo. Menn gera ýmislegt í leyndum og halda ađ ţeir komist upp međ ţađ, en ţeir gleyma ţví ađ ţađ er alltaf einn sem sér !

 

Ríkidćmi efnishyggjunnar hjálpar engum til ađ höndla hiđ endanlega mark. Ţađ ríkidćmi líđur undir lok viđ andlátiđ. Jafnvel áđur en sá ríki tekur andvörpin eru erfingjarnir kannski komnir í hár saman um arfinn.

 

Ţađ er hin ömurlega niđurstađa ćvilangrar baráttu einstaklings fyrir eftirsókn eftir vindi !…. Og slík barátta er líklega háđ af fleiri Íslendingum í dag en nokkru sinni fyrr !

 

Lífiđ hér er ađeins skuggsjá hins raunverulega lífs. Hiđ eilífa líf í veröld Guđs er hiđ endanlega mark og ađ ţví marki ćttu allir menn ađ keppa. Ţađ eitt hefur varanlegt gildi !

 

Allt sem dregur hugsun og hjörtu manna í jarđlífinu frá ţví marki er falli og dauđa vígt – til frambúđar !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 69
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 638
  • Frá upphafi: 365536

Annađ

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 550
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband