6.8.2021 | 09:24
Um sagnfrćđi pólitísks rétttrúnađar !
Ég hef alltaf veriđ mikill áhugamađur um sagnfrćđi, en vil helst hafa hana eins trúlega samfara sannleikanum og frekast er hćgt. Margar heimildir í sagnfrćđilegum efnum hafa ţó sýnt mér, ađ sumir gera ekki miklar kröfur varđandi ţá hluti. Menn virđast geta veriđ margskólađir og gráđum girtir á ţessu frćđasviđi, án ţess ađ gera sannleikanum hátt undir höfđi í ţví sem ţeir láta frá sér fara !
Oftast virđist ţá um ađ rćđa menn sem eru haldnir svo harđsođnum pólitískum anda, ađ sagnfrćđin verđur bara eins og vinnukona úti í horni í hugsanagangi ţeirra. Ţeir vilja sjáanlega koma pólitískum rétttrúnađi sínum ađ í söguskođun sinni, og virđast óhikađ nota sagnfrćđimenntunina sem áherslutćki í ţeim efnum. Sagnfrćđingar af slíku tagi eru ţví, ađ mínu mati, ekki merkilegir !
En ţeir virđast hinsvegar hreint ekki svo fáir og ţađ er meiniđ. Ađ trúverđugleika til, virka ţeir ţó líklega ađeins á ţá sem kynna sér ekki málin og gleypa viđ flestu. Ţeir sem skođa betur ţađ sem sagt er eđa fullyrt, sjá fljótt ađ ekki er vandađ til verka og ađ ţađ sem á ađ vera sagnfrćđilegt heimildarrit er í raun áróđursrit !
Fyrir nokkru las ég bók um orustuna viđ Stalingrad eftir, ađ sögn - mjög virtan breskan sagnfrćđing. Ég verđ ađ segja ađ mér blöskrađi framsetningin á efninu. Ţađ sem sló mig strax var ađ mér fannst höfundurinn algerlega á bandi Ţjóđverja og hann virtist aldrei setja sig úr fćri međ ađ úthúđa Rússum í texta bókarinnar !
Ţađ virtist skína í gegnum alla túlkun hans, ađ ef ţýsku herirnir hefđu ekki gert svo og svo mörg mistök, hefđu ţeir fariđ létt međ ađ vinna ţessa miklu orustu ..!
Ţađ er eiginlega illmögulegt ađ skilja út frá bókinni, hvernig Rússum tókst yfir höfuđ ađ sigra viđ Stalingrad, ađrir eins bölvađir hálfvitar og ţeir eru sagđir hafa veriđ og yfirstjórnin gjörsamlega ómöguleg frá grunni !
En bresk stjórnvöld virđast nú hafa skiliđ úrslitin viđ Stalingrad nokkuđ öđruvísi en höfundur ţessarar bókar og ţessvegna hefur kóngurinn líklega veriđ látinn senda Rússum Stalingrad-sverđiđ sem sérstakt heiđurstákn vegna sigursins ţar !
En hvađ sem annars má um ţetta segja, hef ég svo sem oftar fundiđ til ţess ađ ýmsir sagnfrćđingar, og ţá kannski ekki síst breskir sagnfrćđingar, virđast eiga nokkuđ erfitt međ ađ fjalla hlutlaust um mál ţar sem pólitík kann ađ koma viđ sögu !
Mér fundust til dćmis efnistökin í umrćddri bók sýna mér ţađ ljóslega ađ eitthvađ annađ hlyti ađ liggja ađ baki hjá höfundi hennar en ađ koma réttum hlutum til skila !
Mér finnst ţađ samt afskaplega ergilegt ađ upplifa, ađ menn sem ćttu ađ hafa hlotiđ stađgóđa menntun til ákveđins hlutverks á frćđasviđi, reynist ekki fćrir um ađ standa ţar vel ađ verki, vegna eigin fordóma og jafnvel pólitískrar öfgahyggju !
Mér er minnistćtt ađ bók feđganna Randolphs og Winston Churchills yngra um Sex daga stríđiđ hófst eftir inngangskaflann á ţessari setningu : ,, Ţađ byrjađi allt međ lygi rússneskri lygi !
Ţar međ var strax hćgt ađ sjá, ađ pólitísk afstađa höfunda til mála myndi ráđa textanum, en ekki hlutlaus umfjöllun á sagnfrćđilegum grunni. Enda reyndist ritverkiđ ekki merkilegt !
Sumir sagnfrćđingar, sem ţá eru yfirleitt hćgrisinnađir og öfgafullir sem slíkir, virđast hafa mikla ánćgju af ţví ađ skrifa um atburđarásina í seinni heimsstyrjöldinni, frá upphafi hennar og fram ađ árinu 1943. Ţá voru nefnilega árásarađilarnir í sókn og allt líklega eins og ţađ átti ađ vera !
En eftir ađ Ţjóđverjar misstu frumkvćđiđ í styrjöldinni og voru reknir til baka, alla leiđ ofan í nazistahreiđriđ í Berlín, virđist ekki vera eins gaman af framvindunni. Ţá virđist styrjöldin vera komin á ranga braut, ađ mati slíkra manna, og ţar međ ekkert variđ í málin lengur !
Ekki er erfitt ađ geta sér ţess til hverjum slíkir ađilar hafa óskađ sigurs í styrjöldinni. Vondur er heimurinn margra hluta vegna, en hvernig halda menn ađ hann vćri, ef hann hefđi komist undir ógnarforrćđi nazista upp úr 1940 og öllu mannlegu ţar međ ýtt út af kortinu ?
Ţađ gćti eflaust orđiđ fróđlegt ađ lesa bók sem gerđi ţađ mál ađ höfuđefni, en slíkt ritverk krefđist sannarlega höfundar sem vćri eitthvađ meira en ómerkilegur og öfgafenginn sagnfrćđipólitíkus !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 69
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 638
- Frá upphafi: 365536
Annađ
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 550
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)