Leita í fréttum mbl.is

Forđumst ábyrgđarleysi, stöndum áfram vaktina !

 

Athyglisvert er hvernig tónninn hefur breyst síđustu dagana hjá yfirvöldum gagnvart Covid ógninni og nú er helst ađ heyra ađ ekki megi beita hörđum ađgerđum lengur. Ţađ mćtti ćtla ađ heilbrigđissjónarmiđ hafi orđiđ ađ víkja fyrir viđhorfum ţeirra afla sem vilja bara fá ađ grćđa hvernig sem á stendur. Ţađ virđist svona einhver Trump eđa Bolsonaro andi kominn í spiliđ sem ráđandi ţáttur. Ţađ bođar sannarlega ekkert gott ef svo er !

 

Og svo eru kosningar framundan. Pólitíkin er farin ađ lyfta sinni óhreinu krumlu og enginn flokkur virđist vilja tala fyrir hertum ađgerđum á ţessum tímapunkti. Ţađ gćti valdiđ pirringi og gremju međal ýmissa hópa og leitt til fylgistaps...Ó,ó,ó, ţađ vćri nú bagalegt !

 

Svo enginn flokkur ţorir ađ taka á málum eins og á stendur og stefnuleysiđ bitnar auđvitađ á ţjóđinni. Reynt er svo ađ kenna veikleikum heilbrigđis-kerfisins um og talađ um ađ nú sé komiđ ađ endanlegum ţolmörkum ţar. Heggur sá er hlífa skyldi !

 

Ţađ er auđvitađ hinn aumasti fyrirsláttur. Heilbrigđiskerfiđ hefur stađiđ sig afburđa vel í Covid-baráttunni og starfsfólk ţar lagt sig fram öllum öđrum betur í stríđinu viđ veiruna og langt umfram skyldu. Ţar hefur ţjóđin sannarlega átt frábćrlega frćkna varnarsveit gegn faraldrinum !

 

En fjársvelt kerfi getur ekki endalaust stađiđ vaktina í ţessu efni og ţađ fyrir skilningslitla ţjóđ, sem ţar ađ auki er búiđ ađ hálftrylla af peningagrćđgi og sérhagsmunum !

 

Allt fjármagn á ađ fara í sérvasa og sem allra minnst til samfélagsmála. Ţađ er viđhorf frjálshyggjuaflanna og hinnar óheftu markađshyggju. Ţjóđin skal alltaf rćnd auđlindum sínum hvar sem er og hvernig sem á stendur. Danir hefđu aldrei stađiđ fyrir hliđstćđu arđráni og viđgengst hér í nafni innlendrar stjórnmálaklíku sem situr í skít upp fyrir höfuđ !

 

Og hiđ pólitíska forustuleysi í málum lands og ţjóđar er alvarlegasta meiniđ eins og á stendur. Enginn vill sýnilega axla ábyrgđ á hertum ađgerđum rétt ofan í kosningar. Allir forustumenn eru greinilega ađ hugsa um flokkinn sinn, ekki ţjóđina sem slíka !

 

Sannarlega má ţví segja : ,,Ekki er fríđur flokkurinn” eins og segir í frćgri vísu um tiltekna hreppsnefnd. Ţjóđleg forusta er ţađ sem vantar hér, eins og reyndar oftast ţegar ţannig stendur á. Hún er ţá hvergi !

 

En ţađ ţarf ađ berjast áfram sem fyrr fyrir öflugum sóttvörnum og allir verđa ađ vera ţar međ og leggja sitt til. Ţó ađ jafnvel Víđir virđist vera ađ linast í vörninni og kannski forustan öll, breytir ţađ engu um alvarleika ţeirrar stöđu sem viđ blasir. Viđ verđum enn og áfram ađ sinna ţjóđlegri skyldu okkar sem felst í ađ vera – ÖLL ALMANNAVARNIR !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 69
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 638
  • Frá upphafi: 365536

Annađ

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 550
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband