Leita í fréttum mbl.is

,,Vandi Eflingar og ASÍ ?”

 

 

Margt hefur ađ undanförnu veriđ til umrćđu varđandi málefni Eflingar, en ađ sumu leyti hafa mál ţar ekkert veriđ ósvipuđ hinni raunverulegu stöđu innan ASÍ eins og margir vilja meina ađ hún sé. Ţar sé ekki síđur gamalgróiđ setuliđ sem mćtti og ćtti ađ víkja !

 

Sumir hafa haft ţađ á orđi, ađ ţegar fyrrverandi forseti fór frá borđi, hafi hann skiliđ eftir í brúnni á sambandsfleyinu rótfasta viđtengingarklíku, sem vćri honum mjög spottatengd !

 

Ekki er gott ađ henda reiđur á ţví hvađ rétt er í slíku, en margt bendir ţó til ţess ađ grunsemdir um slíkt eigi viđ drjúg rök ađ styđjast, ţví býsna oft eru valdamenn ekki sérlega fúsir ađ sleppa tökunum !

 

Ţađ er meira ađ segja skođun sumra, ađ núverandi forseti hafi aldrei tekiđ almennilega viđ völdum í ASÍ, hafi aldrei tekiđ ţann slag sem ţurfti til ţess. Ţađ er svo sem vel ţekkt ađ eitt er ađ ţurfa og annađ ađ ţora !

 

Svo hliđstćtt setuliđ heimaríkrar klíku kann alveg eins ađ vera til stađar í ASÍ og í Eflingu, ţó sitjandi forseti hafi kannski hingađ til forđast ađ drífa sig í stjórnarstefnu-bćtandi hreingerningu á skrifstofunni ţar !

 

Eđa hafa menn merkt ţađ í einhverju, ađ breyting hafi átt sér stađ á starfsháttum ASÍ ? Eins og ćtti ađ verđa ţegar ný og fersk forustu hefur tekiđ viđ ? Hafa einhverjir nýir vendir fariđ sópandi ţar um sviđiđ ?

 

Ef ţađ sem hér hefur veriđ sagt er rétt, virđist full ţörf á ţví ađ spyrja hver sé í raun forseti ASÍ og hverjir hafi hin raunverulegu völd ţar á bć ?

 

Og í framhaldi mćtti ţá líka spyrja: Eru almennir félagsmenn í verkalýđs-hreyfingunni kannski meira og minna arđrćndir af innanhúss-mafíum, klíkum sem samanstanda af grćđgisfullu eiginhagsmunaliđi og hugsjóna-lausum afćtum ? Er ef til vill sálarlaust kerfisliđ ţar viđ völd ?

 

Mörgu breyta mćtti og ćtti,

mun ţađ flestum orđiđ ljóst.

Alţýđan međ ýmsum hćtti

elur snáka sér viđ brjóst !

 

Ţađ skyldi ţó aldrei vera, ađ tilvistarvandi sá sem virđist ógna verkalýđshreyfingunni sé fyrst og fremst innanhússplága, heimilisböl, - sem sé eitthvađ sem er ţyngra en tárum taki, - mala domestica majora sunt lacrimis ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 19
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 825
  • Frá upphafi: 356670

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 655
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband