Leita í fréttum mbl.is

Hiđ hersetna hugarfar !

 

 

Fram um miđja síđustu öld voru Íslendingar líklega međ réttu tiltölulega frjálsir í hugsun og yfirleitt mjög ţjóđlegir í afstöđu sinni til allra umrćđumála. Hér ţótti ţví vaxandi ţjóđ á ferđ á ţeim tíma !

 

Ungmennafélagsandinn bjó enn í samfélagsgerđinni međ sín hollu áhrif og Samvinnuhreyfingin jók líka á jákvćđ félagsleg sjónarmiđ. Einnig voru margir međ sterkar rćtur í Verkalýđshreyfingunni og studdu baráttu hennar fyrir mannsćmandi lífskjörum. Allt félagshyggjufólk á ţessum tíma hafđi, ekki síst af ţessum ástćđum, ríkan og ţroskađan skilning á ţörfinni á auknu gildi mannfrelsis í víđsýnu samhengi innan samfélagsins !

 

En sem sagt, Íslendingar bjuggu ţá enn ađ ţví frelsisdáđa hugarfari sem var arfur frá sjálfstćđis-baráttunni um og eftir aldamótin 1900 og langţráđum fullveldis-sigrinum 1918. En fjöreggi okkar var samt ýmis hćtta búin og svo hefur gengiđ alla daga síđan !

 

Fljótlega eftir 1930 fór ađ bera á ţví ađ Íslendingar tileinkuđu sér ýmsa ósiđi í hugarfarslegum skilningi. Menn fóru ađ ánetjast allt of mikiđ erlendum stefnumálum sem gerđu óţjóđlegar kröfur til ţeirra međ ýmsum hćtti. Hiđ ţjóđlega viđhorf var dćmt ţröngsýnt og hundaţúfulegt og ţrýst var á til hćgri og vinstri ađ viđ skođuđum málin í víđara samhengi !

 

Sumir tileinkuđu sér andlega innspýtingu frá bandarískum kapítalisma, ađrir kommúnísk viđmiđ frá Sovét-Rússlandi og enn ađrir ţýskan nazisma. Ekkert af ţessu fól í sér heilbrigđan hugsjónagrundvöll fyrir ţjóđ sem var nýbúin ađ öđlast sitt fullveldi og var ađ finna sér stöđu í veröldinni !

 

En ţađ vantađi ekki ađ allir ţessir ađilar teldu sig hafa fundiđ hinn stóra sannleika og svo fóru ţeir hamförum um samfélagiđ í bođun ćtlađra sanninda. En ţeir leituđu langt yfir skammt. Besti sannleikurinn lá fyrir hendi hér innanlands ţó ţeir gerđu sér ekki grein fyrir ţví. Ađ hver mađur ţjónađi landi og ţjóđ á ćrlegum, íslenskum forsendum !

 

Eftir 1950 – eđa ćtti ég kannski ađ segja 1949, var ţađ fyrirbćri orđiđ hluti af mjög beiskum íslenskum veruleika, ađ fjölmargir menn gengu um međ hersetiđ hugarfar. Ţeir voru ekki lengur Íslendingar ungmenna-félagsandans. Ţeir voru orđnir hugarfarslegir málaliđar erlendrar hernađarhyggju !

 

Ţjóđleg frelsishyggja var ţeim ekki lengur neitt sem bjó í anda og ćđ. Ţeir voru forritađir erlendis frá fyrir lífstíđ. Sjaldan hef ég fundiđ fyrir meiri mannspillingu en hjá slíkum ađilum. Sá sem týnir ţjóđ sinni og réttum rótum hefur glatađ helftinni af ţví manngildi sem hefđi átt ađ vera hans !

 

Ţeir eru margir sem hafa ţannig glatađ heilbrigđum innviđum og sumir finna ekki einu sinni til ţess. Ţeir eru orđnir svo fjarhuga og slitnir frá andlegum verđmćtum eigin ćttsveitar, ađ ţeir finna ekki til vöntunar sinnar á ţeim genetísku frelsiseiginleikum sem eiga ađ vera mönnum í blóđ bornir. Ţeir hafa orđiđ innrćtingu vesalmennskunnar ađ bráđ !

 

Ţrćlsleg undirgefni hefur kćft ţá og hugarfariđ er ţannig yfirtekiđ af andleysi aumingjans. Ţađ er hersetiđ af illum öndum og menn í slíku ástandi eru orđnir af-íslenskađir sérgćđingar, landvilltir ţjóđleysingjar, vélrćn viđrini !

 

Ţađ er meira en himinn og haf á milli ţeirra manna sem varđveita heilbrigđ hugarfarsleg tengsl viđ land sitt og ţjóđ annarsvegar og ţeirra sem hinsvegar ganga um í ţoku gjörninga sem keyptir ţrćlar međ hersetiđ hugarfar !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 806
  • Frá upphafi: 356702

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 633
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband