Leita í fréttum mbl.is

Klofbeldi !

 

Hugtök ţurfa ađ vera fyrir hendi svo fólk geti vitađ hvađ viđ er átt ţegar skođanaskipti eiga sér stađ. Og ţá skiptir miklu hvernig hugtökin eru smíđuđ, og hvort ţau séu eitthvađ sem sátt geti veriđ um milli andstćđra póla, í ţeim búningi sem ţau eru sett fram í. Í stuttu máli sagt, er hćgt ađ nota ţau sem slík ?

 

Ég hef til dćmis aldrei veriđ sáttur viđ hugtakiđ – fóstur-eyđing, ţađ hefur allt of mikla líkingu viđ hugtakiđ sorp-eyđing. Ađ losa sig viđ eitthvađ sem ekki er ćskilegt. Ég vil nota hugtakiđ fóstur-deyđing, sem undirstrikar ţaö sem á sér stađ og nefnir kjarnaatriđiđ sem er - ađ lífi er fórnađ !

 

Eitt mál sem mikiđ hefur veriđ til umrćđu lengi vel, hefur ekki fengiđ sjálfstćtt hugtak sem hentugt er og ţví er alltaf talađ um kynferđislegt ofbeldi í ţví sambandi. Ég vil taka ţar upp hugtakiđ klofbeldi !

 

Beldi er raunverulega orđtak sem vísar á óţekkt og yfirgang, á ţađ ađ fariđ sé yfir eđlileg mörk í samskiptum. Og forskeytiđ segir sitt, ţađ er ekki bara beldi í gangi, sem er í sjálfu sér óćskilegt, heldur of-beldi. Ţegar viđ notum hugtakiđ klofbeldi, vísum viđ sem fyrr á beldi sem áníđslu-umsögn, en jafnframt á ţađ hverskonar beldi er í gangi međ forskeytinu, og ađ hverju ţađ beinist !

 

Međ ţví ađ nota ţetta hugtak sem er ólíkt ţjálla en orđasambandiđ kynferđislegt ofbeldi, mun ţađ skila meiningu sinni fljótt og vel og nýtast í málinu sem ţađ hugtak sem ţađ er. Ćtti ţá enginn ađ ţurfa ađ velkjast í vafa um ţađ um hvađ er veriđ ađ tala !

 

Viđ ţurfum ţannig ađ vera markviss í notkun hugtaka og geta tjáđ okkur međ skilvirkum hćtti. Međ ţví ađ viđhafa beinskeytt hugtök erum viđ á ţeirri leiđ ađ gera ţađ öruggara ađ skilningur sé fyrir hendi milli ađila máls. Og er ţađ ekki einmitt ţađ sem ţarf ađ vera til stađar svo vel fari ?

 

Allt sem heitir ofbeldi

elur bölvun skćđa.

Og klárlega er klofbeldi

kyrking allra gćđa !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 142
  • Sl. sólarhring: 159
  • Sl. viku: 947
  • Frá upphafi: 356843

Annađ

  • Innlit í dag: 122
  • Innlit sl. viku: 754
  • Gestir í dag: 120
  • IP-tölur í dag: 119

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband