10.5.2022 | 13:37
Ađ ganga ,,óbundinn" til kosninga !
Hvađ skyldi nú ţessi yfirlýsing ţýđa sem er fyrirsögn ţessa pistils ? Ţessi yfirlýsing sem er svo algeng fyrir kosningar og á víst ađ tákna í munni ţeirra er svo mćla - óskaplega víđsýna og frjálsmannlega afstöđu ?
En nei, ţarna er nú ekki neitt af ţví taginu. Slík yfirlýsing er ekkert nema ómerkilegt pólitískt klókindabragđ ţar sem frambođsađilar áskilja sér rétt til ađ semja viđ hvern sem er til ađ ná völdum. Inni í ţeim gjörningi felst međal annars ţađ ađ svíkja hugsjónir eigin flokks og stefnu fyrir völd !
Menn ţurfa ekki annađ en ađ líta á núverandi ríkisstjórn, sem situr međ mjög vafasamt umbođ frá kjósendum eftir stórgallađar kosningar. Ţar er ömurlegt dćmi um ţađ hvernig völd eru tekin framyfir yfirlýsta stefnu og meintar hugsjónir. Og gildandi lög verđa ađ gjalti í skollaleiknum. Ţar er skýrt dćmi um ţađ hvađ ţađ ţýđir ţegar frambođsađili segist ganga óbundinn til kosninga !
Sú yfirlýsing felur fyrst og síđast í sér svik viđ vćntanlega kjósendur. Frambođsađilar ţora ekki ađ segja hvađ ţeir eru međ í huga, ţeir telja sig verđa ađ fara á bak viđ kjósendur, af ţví ađ ţeir ganga ekki fram af heilindum. Ţađ er óhreinleikinn og falsiđ sem rćđur för hjá ţeim !
Sá flokkur býr yfir heilindum ef einhver gerir ţađ, sem segir hreint út hvađ hann ćtlar ađ gera eftir kosningar, hvernig hann ćtlar ađ standa ađ málum. Menn afla sér trausts međ heilindum en falla ađ gildi er ţeir beita svikum !
Vinstri grćn hafa tapađ ţremur ţingmönnum eftir eitt kjörtímabil sem taglhnýtingur íhaldsins. Ţađ tók ţrennar kosningar viđ sömu skilyrđi ađ ţurrka Alţýđuflokkinn nánast út af ţingi. Vinstri grćn eru nú á ţeirri svikabraut. Ţau fylgja ekki lengur stefnu eđa hugsjón, ţau gangast bara fyrir völdum án nokkurra annarra markmiđa. Eru orđin ţrćlar valdsins !
Flokkar sem sitja á svikráđum segjast ganga óbundnir til kosninga. Ţađ á ekki hvađ síst viđ um vinstri flokka. Ţá eru ţeir međ ţađ í huga ađ mynda stjórn međ íhaldinu. Ţessvegna ţora ţeir ekki ađ segja sannleikann gagnvart kjósendum sínum. Sannleikurinn á aldrei samleiđ međ svikum en lygin er ţar gróin viđ gerđirnar !
Ţegar flokkar haga sér međ slíkum hćtti eru ţeir í raun og veru ađ segja :
Flokkurinn međ felldum gildum
fćst viđ sína eigin hagi.
Óbundinn af öllum skyldum,
ekki í neinu mannfélagi !
Framsókn gengur alltaf óbundin til kosninga og er alltaf opin í báđa enda. Ţessvegna er flokkurinn fyrir löngu orđinn viđskila viđ ţćr hugsjónir sem komu honum á framfćri viđ ţjóđarsálina á sínum tíma. Ţar er ekkert eftir sem gefur veganesti til framtíđar ţegar á allt er litiđ !
Íhaldiđ svíkur ekki stefnu sína ţví hún er inngróiđ fyrirbćri og vond sem slík og verđur alltaf holdgetinn hryllingur. Sú stefna sem auđvaldiđ fylgir á fulla samleiđ međ eigingirni og sérgćsku mannseđlisins, ekki síst ţar sem ţađ er fundiđ spilltast fyrir !
Stefna íhalds og auđvalds höfđar til alls ţess sem dregur mannsandann niđur og villir alla heilbrigđa sýn til ţjóđfélagslegra gilda. Efnishyggjan rústar ţar öllu ţví sem andlegt er. Eftir ţví sem íhaldiđ verđur öflugra í landinu eftir ţví verđur samfélagiđ snauđara ađ mannfélagslegum gćđum !
Ţađ skilst ţví hvađ er í gangi ţegar flokkar sem segjast standa fyrir almennum mannréttar sjónarmiđum vilja ganga í takt viđ sérgćskuöflin í ţjóđfélaginu. Ţađ er hin óhreina valdasýki sem hefur náđ tökum á ţeim og forustu ţeirra. Ţeir vilja ekki vera heftir af hugsjónum og stefnufestu !
Ţeir vilja skođa markađinn og taka besta ,,bođinu sem ţar fćst bođi Mammons sem alltaf er andstćtt hagsmunum samfélagslegra gilda og allrar alţýđu í landinu. Ţeir eru ţannig merktir Kölska í bak og fyrir !
Ađ segjast ganga óbundinn til kosninga undirstrikar ţví tćkifćrissinnuđ sjónarmiđ úrkynjađrar flokksforustu sem situr á svikráđum viđ allt ţađ sem hún ţó ţykist standa fyrir. Ekkert getur réttlćtt framgöngu af slíku tagi !
Slík málsmeđferđ er fyrirlitleg í alla stađi og ćtti eđlilega hvergi ađ hljóta stuđning fólks sem er annt um samfélag sitt og lífiđ í landinu og ekki síst eigin sjálfsvirđingu !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:56 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 234
- Sl. sólarhring: 239
- Sl. viku: 1039
- Frá upphafi: 356935
Annađ
- Innlit í dag: 203
- Innlit sl. viku: 835
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 195
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)