Leita í fréttum mbl.is

Hinn gífurlegi orkuvandi í Evrópu !

 

 

 

Nútímaţjóđfélag ţarfnast mikillar orku til nánast allra hluta. En ţjóđir Evrópu eru mjög misvel búnar til ađ mćta ţar sínum eigin ţörfum. Sú spurning kann ţví ađ vera tímabćr hvort sú ţjóđ sem enganveginn getur stađiđ undir orkuţörf sinni geti talist sjálfstćđ ?

 

Ef einhver nágrannaţjóđ ţarf bara ađ skrúfa fyrir krana til ađ sjálfstćđ ţjóđ verđi ósjálfbjarga, er ţá viđkomandi ţjóđ í ţeirri stöđu ađ geta talist sjálfstćđ ? Miđađ viđ stóraukna orkuţörf ţjóđa í seinni tíđ má spyrja hvort sumar ţjóđir Evrópu geti í raun stađiđ undir yfirlýstu sjálfstćđi sínu einar og sér ? Ţađ virđist í sumum tilfellum mikiđ vafamál !

 

Og áfram má spyrja, hverskonar ţjóđarsjálfstćđi er ţađ sem byggist á ţví ađ einhver nágrannaţjóđ skaffi ţađ sem ţjóđina vantar og helst fyrir lítiđ ?

Evrópusambandiđ er til dćmis afskaplega ţurfandi fyrir innflutta orku frá Rússlandi. Ţađ fćr 26,9% af olíu sinni ţađan, 46,7% af kolum sínum og 41.1% af gasinu. En nú ćtlar ţađ ađ refsa sjálfu sér um leiđ og ţađ refsar Rússum. Spurningin er - hvorum ađilanum skyldi blćđa meira ?

 

Hitaorkan til heimilisnotkunar í Evrópusambandinu er ađ ţrem fjórđu hlutum fengin međ olíu og kolum. Stađan er nú ekki beysnari eđa grćnni en ţađ í hinu ćtlađa kerfis-knúđa farsćldarríki framtíđarinnar !

 

Sćstrengsorka flutt frá Íslandi til meginlands Evrópu myndi hafa ţađ í för međ sér ađ orkuverđ til íslenskra heimila myndi hljóđa upp á mörg hundruđ prósenta hćkkun. Ţađ myndi nánast ţýđa efnahagslegt hrun !

 

Stađan á hinum Norđurlöndunum er afleit og hafa Danir og Norđmenn fengiđ ţar ófá kjaftshöggin og ţeim mun fjölga. Ríkisstyrkir vegna aukins orkukostnađar víđa um Evrópu hljóđa nú upp á tugmilljónir evra og verđa brátt milljarđadćmi. Enginn veit hvernig hćgt er ađ leysa vandann !

 

Ţjóđverjar sem eru ađ mörgu leyti ţjóđa duglegastir ađ bjarga sér, ţurfa ađ mćta orkuţörf sinni međ innfluttri orku upp á 63.7%. Ađrar ţjóđir Evrópu eru margar hverjar í miklu verri stöđu. Innflutt orka á Möltu er 96,7% !

 

Og ef viđ lítum frekar á stöđuna, ţá flytur Luxemburg inn 92,5% sinnar orku, Ítalía 73,5%, Spánn og Portúgal 67,9%, Grikkland 81,4% og Frakkland 44,5% ţrátt fyrir öll kjarnorkuverin í landinu !

 

Á netinu er hćgt ađ afla sér ţessara og annarra upplýsinga um stöđu mála varđandi orkudćmiđ í Evrópu. Ţađ liggur ţegar fyrir ađ raforkuverđ til heimila í álfunni er ađ stórhćkka og sé litiđ til komandi ára er stađan blátt áfram ógnvćnleg og ţađ í alla stađi !

 

Balkanskagaríkin virđast búa viđ heldur lćgra orkuverđ eins og sakir standa, en ţađ er enganveginn víst ađ ţau geti haldiđ ţeim ávinningi til lengdar. Ţar getur margt spilađ inn í og spillt dćminu !

 

Lćgsta raforkuverđiđ í álfunni var á seinnihluta ársins 2021 í Kosovo og ţađ var ţannig meira en helmingi lćgra en á Íslandi, í sjálfu gnćgtalandi hinnar hreinu raforku. Ţađ vekur furđu og krefst skýringa ?

 

Af hverju skyldum viđ Íslendingar aldrei fá ađ njóta auđlinda okkar ? Ţađ er ekki hvađ síst vegna ránshandar ríkisins og svívirđilegrar sérgćsku íslenskra dollara-prinsa til sjávar og sveita !

 

Öll lönd sem kunna ađ geta bođiđ upp á hagkvćmt orkudćmi eru nú mjög í sigti stórra ađila sem stefna ađ arđráni og yfirtöku á slíkum landkostum. Viđ Íslendingar ţurfum ţví mjög ađ gćta okkar á innlendu sem erlendu auđvaldi. Ţađ er stöđugt reynt ađ kaupa okkur upp međ margvíslegu móti !

 

Ţegar talađ er eingöngu um Evrópusambandslöndin í ljósi orkuvandans, var verđiđ á seinni helmingi ársins 2021 á orku til heimilisnota um 92% hćrra ađ međaltali í ESB löndunum en á Íslandi. Ţađ segir okkur einfaldlega ađ Evrópusambandiđ er ekkert nema sísoltin og orkuhungruđ ófreskja sem reynir sífellt ađ svelgja í sig auđlindir annarra ríkja !

 

Ţađ ţarf víst engan ađ undra ađ sumir vilji hrađa afgreiđslu orkupakkanna hér sem mest og koma okkur sem fyrst inn í Brussel-paradísina sína !

 

Verum ţví á verđi og höfum ţađ jafnan hugfast hver hćttan er, ţví ađ í hugarheimi djöfla er helvíti paradís !!!

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 133
  • Sl. sólarhring: 192
  • Sl. viku: 913
  • Frá upphafi: 357094

Annađ

  • Innlit í dag: 121
  • Innlit sl. viku: 729
  • Gestir í dag: 119
  • IP-tölur í dag: 118

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband