Leita í fréttum mbl.is

Hvađ er veriđ ađ gera viđ fjalliđ okkar ?

 

 

 

Viđ Skagstrendingar eigum innan marka okkar sveitarfélags fjall sem viđ teljum náttúrulega gersemi. Viđ elskum ţetta fjall og ţađ er unun í lífi okkar ađ hafa ţađ óbreytt fyrir augum. Megi svo áfram verđa !

 

Fyrir allmörgum árum var tekiđ upp á ţví ađ sá lúpínu í fjalliđ og hefur ţađ leitt ţađ af sér ađ Borgin okkar verđur blá ađ lit um hásumarleytiđ. Margir voru mjög ósáttir viđ ţá breytingu sem ţetta framkallađi á hinni svípfríđu ásjónu fjallsins og töluđu ljótt um ţá sem ţar höfđu veriđ ađ verki. Ađrir sögđu minna, en voru engu ađ síđur lítt ánćgđir !

 

En nú er kominn nýr og stćrri ţáttur í ţeim gjörningi sem virđist eiga ađ fela ţađ í sér ađ breyta fjalli. Og ţađ virđist eiga ađ gerast án ţess ađ eigendur fjallsins, íbúar Skagastrandar, séu spurđir álits eđa einhver raunhćf grenndarkynning eigi sér stađ. Hver stendur eiginlega ađ baki ţví umrótsverki sem sýnilega er veriđ ađ fremja á fjallinu okkar ?

 

Er ţarna um einhverja framkvćmd ađ rćđa sem byggist á einhverju framhjáhlaupi frá eđlilegu lýđrćđi eđa hvađ er ţarna á ferđinni ? Ţađ er beitt jarđýtu á fjalliđ og gerđar vegrásir um ţađ eins og ţađ sé bara einhver ómerkilegur malarhóll. En ţetta er Borgin okkar ?

 

Hver stjórnar ţessu og hver leyfir sér ađ heimila ţetta ? Hvađ liggur ađ baki ţessu uppátćki ? Er Skógrćkt ríkisins kannski orđin viđurkennd sem einhverskonar ríki í ríkinu ?

 

Ég veit svo sem ekki hver afstađa hvers og eins er í ţessu máli, en ég veit ađ ég vil hafa Borgina okkar eins og hún er og ég veit ađ margir eru sama sinnis. Ég tel ađ ţađ hefđi átt ađ kjósa um ţetta mál samkvćmt eđlilegu íbúalýđrćđi eđa erum viđ kannski alveg hćtt ađ kjósa á Skagaströnd ? Erum viđ orđin svo andlega sljó eđa talin vera ţađ, ađ viđ látum fegurstu perluna okkar, gersemina okkar, fjalliđ okkar, Borgina okkar, umyrđalaust í einhverjar spellvirkjahendur ?

 

Viđ svona ađstćđur finnst mér ađ fólk eigi ađ láta heyra í sér og mótmćla lögleysu sem getur ekki átt sér nokkra forsvaranlega stođ í lýđrćđisgrundvelli lands og ţjóđar. Einhver peningaöfl eiga ekki ađ fá ađ valta yfir perlur okkar og fjöregg eins og ţeim sýnist og ekki heldur yfirgangssinnuđ kerfisklíka međ ráđríka ríkishönd !

 

Fólkiđ í landinu á sinn rétt og viđ Skagstrendingar eigum ekki ađ vera ţar nein undantekning. Hvar á vegi erum viđ eiginlega stödd ţegar svona gjörningamál eru í gangi ? Borgin okkar á ekki undir neinum kringum-stćđum ađ vera fórnarmál í framandi höndum !

 

Á ţjóđréttardegi Íslendinga vil ég leyfa mér ađ vekja máls á ţessu, ţví hvađ erum viđ ef réttindi okkar eru flegin af okkur hvenćr sem einhver arđránshönd krefst ţess ? Gersemar okkar eiga ađ fá ađ vera friđhelgar !

 

Einu sinni var sagt viđ góđan mann sem var mađur fólksins í landinu:,,Vígđu nú ekki meira, einhvers-stađar verđa vondir ađ vera ! Er kannski svo komiđ, ađ ţeir sem vilja ekki góđar vígslur, séu sendir til Skagastrandar til ađ standa ţar ađ illum athöfnum ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 140
  • Sl. viku: 836
  • Frá upphafi: 357104

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 679
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband