Leita í fréttum mbl.is

Ađ ţola og ţola ekki – ţađ er spurningin ?

 

 

Ţađ fór sem mig grunađi, ađ Drífa Snćdal myndi ekki valda ţví verki sem hún tók ađ sér og margir virtust halda ađ hún myndi gera. Afsögn hennar frá embćtti forseta ASÍ stađfestir, ađ úthald hennar gagnvart ţeim kröfum sem umrćtt embćtti gerir, reyndist ekki sem skyldi. Hún tók eiginlega aldrei alveg viđ embćttinu, eins og ég hef áđur sagt í pistlum varđandi ţessi mál. Reynsluprófiđ verđur fólki oft ađ fótakefli !

 

Ţessar lyktir á afar skammvinnum forsetaferli Drífu Snćdal innan ASÍ geta varla talist neinn sigurkrans á auknum valdasóknarvegi kvenna ţar sem öll svonefnd karlavígi eiga ađ falla. Geta hennar til ađ sitja á fullum forsendum í stól forseta ASÍ, virđist í öllu falli geta talist mjög umdeilanleg eftir ţessi starfslok !

 

Enginn mađur, sem fram ađ ţessu hefur gegnt stöđu forseta ASÍ, hefur ađ minni hyggju, taliđ sig setjast á einhvern friđarstól međ ţví ađ takast á hendur umrćtt embćtti. Ţađ segir sig sjálft. Ţađ er tekist á um hin ýmsu mál og menn skipast í fylkingar međ ýmsum hćtti eftir ţví sem forsendur krefjast. Ţannig hefur ţađ alltaf veriđ !

 

Forseti ASÍ er í upphafi vafalaust kjörinn af meirihluta, sem taliđ hefur kjör hans ćskilegt af ýmsum ástćđum, en svo getur fjarađ undan mönnum og ţađ jafnvel hratt, einkum ef ţeir ţykja ekki standa sig nógu vel !

 

Blokkamyndun eins og Drífa Snćdal talar um međ fyrirlitningu, hefur alla tíđ veriđ til stađar í fjöldahreyfingum. Menn skipast ţar í fylkingar sem takast á um markmiđ og leiđir. Ţar er ekkert nýtt á ferđinni. Allir reyna ađ styrkja sína stöđu og efla málstađ sinn. Í frjálsum félagasamtökum hlýtur frelsi manna til skođana og samstöđu ađ vera ţeirra réttur !

 

Ef Drífa Snćdal hefur taliđ ađ hún vćri sest á friđstól himinhćđa í ASÍ ţá hefur hún algerlega misskiliđ stöđu sína ţar. Og ég held reyndar ađ hún hafi misskiliđ ţar nokkuđ margt. Kannski skildi hún ekki eđli baráttunnar og hin dýpri rök fyrir ţví ađ ASÍ ţarf ađ vera til og standa undir nafni ?

 

Ef til vill átti Drífa Snćdal ekkert erindi í ţetta embćtti ? Ţađ virđist nú sem ţeir einir sjái eftir henni úr forsetastóli ţar sem helst myndu kjósa ađ launţegahreyfingin yrđi ,,verulega hófsöm“ í kröfum viđ nćstu samningagerđ !

 

Ţađ segir kannski sína sögu um ,,ađra blokk“ sem alltaf vill leika sér viđ litla fingur andskotans í kjaramálum alţýđunnar ?

 

En umsagnir falskra ađila af slíku tagi, eru auđvitađ einskisverđur áróđur, frekast líklega  til notkunar í fjölmiđlum, og hann byggist vafalaust á öđru en velvilja til verkalýđshreyfingarinnar !

 

En umsagnir af ţessu tagi virđast samt sem áđur benda til ţess - ađ slíkir menn hafi enganveginn litiđ á Drífu Snćdal sem sterkan leiđtoga ASÍ og vilji kannski helst hafa slakan leiđtoga ţar á bć ?

 

Sumir vilja meina ađ Jón Baldvinsson hafi veriđ besti forseti ASÍ og síđan hafi ţeim hrakađ ađ atgervi, jafnt og ţétt. Erfitt er um slíkt ađ dćma, ekki síst vegna breytileika ađstćđna og tíma og fleira kemur ţar líka til !

 

En nú liggur fyrir ađ Drífa Snćdal sem kosin var til embćttis forseta ASÍ á fljúgandi vćntingafaldi 2018, er hćtt störfum, hefur sagt af sér, er búin ađ fá nóg. Hún virđist ţví ekki hafa skiliđ ţćr karphússkröfur sem embćttinu hafa alltaf fylgt og er sár og leiđ og kennir auđvitađ öđrum um !

 

Vonandi fćst einhver drífandi manneskja í starfiđ, sem veit um ţćr byrđar sem ţví fylgja, og er fús til ađ axla ţćr fyrir hag heildarinnar. Ţađ virđist nefnilega orđiđ býsna langt síđan slíkur leiđtogi var til sem merkismađur ASÍ !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 44
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 850
  • Frá upphafi: 356695

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 660
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband