11.10.2022 | 09:05
Um stríđsglćpi í vitfirrtri veröld !
Ţađ hefur löngum veriđ vitađ, ađ svokallađir stríđsglćpir og ásakanir um stríđsglćpi eru meiriháttar vopn í áróđursmálum ţegar ófriđur er í gangi. Ţó er eins og ţyki minna um ţađ vert ef veriđ er ađ fremja stríđsglćpi í Afríku eđa austur í Asíu, eđa jafnvel í Suđur Ameríku. Eiginlega gćti mađur stundum haldiđ ađ alls stađar mćtti fremja stríđsglćpi nema í Evrópu hinni gođumbornu heimsálfu vestrćnnar menningar !
Og fréttaflutningur af nútímaviđburđum er oft alveg furđulegur og ekki í takt viđ neitt af ţví sem er ţó raunveruleg framvinda. Tékknesk fréttaumsögn tiltók nýlega ađ stríđsglćpir vćru alveg óásćttanlegir á 21. öldinni... Bíđum viđ, voru ţeir ásćttanlegir áđur og hvađ hefur ţá breyst ?
Er fólk betra nú, skynsamara, kćrleiksríkara eđa hvađ ? Auđvitađ hefur ekkert breyst, hvorki í almennu mannlífi eđa stríđi. Sami skepnuskapurinn og áđur ţekktist er alls stađar til stađar enn og ţjóđir heims hafa ekkert lćrt af fyrri styrjöldum og ţeim viđbjóđi sem hrópar til himins hvern dag !
Ţađ er hinsvegar alveg ljóst ađ stríđsglćpir eru óásćttanlegir hvernig sem á máliđ er litiđ. En ţví má heldur ekki gleyma ađ stríđ er í allflestum tilvikum glćpur í sjálfu sér og glćpur elur af sér glćp !
Menn búa ţannig til glćpsamlegar ađstćđur og fremja glćpi í skjóli ţeirra.
Sú slóđ er orđin löng, Amritsar, Katynskógur, Babi Jar, Lidice, Oradour Sur Glane, Malmedy, Róm, Hiroshima, Nagasaki, My Lai, Abu Ghraib, Dasht el Leili, Ruanda, bara svo nokkuđ sé nefnt. Alls stađar er skepnuskapurinn yfirţyrmandi og kolsvartur blettur á allri mennsku og svo er enn. Hin háttlofađa menntun nútímamanna bćtir ţar ekki eitt eđa neitt !
Vladimir Putin Rússlandsforseti er áreiđanlega enginn gćđamađur, enda komast góđir menn yfirleitt ekki til valda. Ţađ er hin manngerđin sem nćr völdum, mennirnir sem svíkja og ljúga sitt á hvađ og ekkert er heilagt.
Og ţess ber ađ geta ađ slíka leiđtoga eru sannarlega víđar ađ finna en í Rússlandi og reyndar um heim allan !
En hversvegna Boris Jeltsin, ástvinur og undirlćgja Vesturlanda, leiddi Vladimir Putin til valda 1999 er mörgum hulin ráđgáta, ţví engin rök hefđu átt ađ mćla međ ţví. En Jeltsin var sjaldnast sagđur ódrukkinn og kannski er ţađ skýringin. En svo getur líka veriđ á hinn bóginn ađ hann hafi aldrei ţessu vant veriđ ódrukkinn og ţađ sé skýringin. Putin veitti Jeltsin nefnilega sakaruppgjöf viđ valdaskiptin, gegn hugsanlegum síđari tíma ákćrum vegna embćttisglapa, en nóg var um ţau hjá Jeltsin !
En hvernig sem ţau hrossakaup annars voru, er ljóst ađ Vesturveldin gátu ekki međ nokkru móti búist viđ ađ ţau gćtu stjórnađ Rússlandi til lengdar í gegnum strengjabrúđu eins og Boris Jeltsin. En ţau virđast samt hafa haldiđ ţađ lengi framan af, enda var Clintonstjórnin bandaríska ţekkt ađ flestu öđru en glöggskyggni í utanríkismálum !
Og nú er stađan líklega ţessi. Rússar hafa brugđist harkalega viđ til varnar ásćlni ţýska Evrópusambandsins til austurs og segjast til í allt ef út í ţađ fer. Ţađ er býsna sterk yfirlýsing og heimshćttuleg sem slík. Ţađ ćtti ađ segja öllum deiluađilum og öđrum ađ best sé ađ fara međ gát og magna ekki upp ófriđareldana sem loga nú ţegar ćriđ glatt !
Stađreyndin er líka sú ađ Bandaríkin, međ gamalmenni viđ stjórnvölinn og nýbúin ađ skíta á sig upp á bak í Afghanistan, eru í raun komin í stríđ viđ Rússa í Úkraínu. Bandarísk afskiptasemi er sem fyrr ţekkt um allan heim og nú er hún jafnvel hćttulegri en oft áđur !
Trúir ţví annars einhver skyni borinn mađur, ađ Úkraínumenn hafi kunnađ ţegar í stađ á ţessi hátćknivopn sem Nató hefur veriđ ađ moka í ţá, međ landiđ ađ veđi fyrir borgun ? Auđvitađ eru sérfrćđingar frá Nató ađ nota ţessi vopn gegn Rússum í Úkraínu og Rússar vita ţađ áreiđanlega manna best. Átökin í landinu eru ţví rétt ađ byrja og rússneski björninn á trúlega eftir ađ vakna svo um munar á nćstunni, ef ađ líkum lćtur !
En vestrćnar fréttastofur hafa sinn háttinn á ţví ađ skýra frá atburđum. Í hvert skipti sem fyrrnefndur Putin opnar kjaftinn, eru kallađir til ,,algerlega óháđir ađilar eđa hitt ţó heldur, til ađ túlka orđ hans og ćtlanir. Erlendis eru ţađ til dćmis ţeir Zelensky, skilgreindur sem Úkraínuforseti og Olof Scholz, meintur járnkanslari ţýska Evrópusambandsins !
Hérlendis eru ţađ ađallega Jón Ólafsson stórheimspekingur og Rússlands-sérfrćđingur eftir vestrćnum lögmálum, og Friđrik nokkur Jónsson, meintur langtíma innanbúđarmađur hjá Nató. Allt eru ţetta líklega tilvaldir menn í hefđbundiđ vestrćnt upplýsingastarf !
Svo menn ćttu af ţessu ađ geta séđ ađ túlkendur orđa Putins eru menn sem eru öllum hnútum mála kunnugir - frá sjónarmiđi annars ađilans. En ţađ er nú kannski ekki ţađ eina sem ćtti ađ gilda í málinu, ef menn eru á annađ borđ ađ leita lausna á ţessum átökum. En margir telja hinsvegar ađ frekar sé stefnt ađ áframhaldandi stríđi en lausnum í ţessu evrópska nýlendustríđi. Vopnasalar og auđhringar stefna ţví ađ auknum markađsumsvifum á nćstunni svo margir ţéna trúlega vel ţessa dagana !
En ţađ er og verđur lýsandi fyrir ţađ hvernig menn hegđa sér, ţegar veriđ er ađ tíunda vandlega hvađ mörg börn hafi kannski farist í tiltekinni eldflaugaárás - ekki til ađ samhryggjast - nei, nei, heldur til ađ koma höggi á andstćđing í stríđi. Síđan loftárásir hófust sögulega séđ ađ verulegu marki, hafa börn veriđ drepin af öllum stríđsađilum. Sprengjur og eldflaugar hlífa ţeim ekki frekar en öđru lífi og hafa aldrei gert !
Í stríđi er mađurinn fjćr mennsku en í flestu öđru. Átökin í Úkraínu sanna ţađ ađ viđ höfum lítiđ sem ekkert lćrt af fyrri hörmungum og mađurinn stefnir enn sem fyrr til glötunar !
Hvenćr ýtt verđur á kjarnorkutakkana er ţó ekki ljóst, en ţađ er alveg ljóst ađ viđ fćrumst stöđugt nćr ţeim ađstćđum sem munu kalla á ađ ţađ verđi gert !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.10.2022 kl. 20:39 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 837
- Frá upphafi: 357105
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 680
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)