22.10.2022 | 23:41
Svíar í sjóđheitri súpu sjálfskaparvítisins !
Vegna hinna afdrifaríku mistaka sćnskra stjórnvalda á síđustu áratugum varđandi galopna og kolranga innflytjendapólitík, ţar sem umföđmuđ hefur veriđ hin nánast óframkvćmanlega fjölmenningarstefna, er Svíţjóđ á kafi í djúpum skít !
Ekkert stjórnvald hefur hingađ til ráđiđ viđ vandann sem búinn hefur veriđ til í kringum fjölmenningardrauminn og rétt-hugsunarstefnuna sem ríkt hefur. Sá vandi var sjálfskapađur af sćnskum yfir-völdum međ blindri tilbeiđslu ţeirra á skađvćnustu skurđgođ ţroskavillu og ţjóđ-menningarleysis !
Nú er hinsvegar meiningin ađ gera alvarlega tilraun til ţess ađ sigrast á ţessu sívaxandi átumeini sćnska ţjóđfélagsins. Hin nýja stjórn ćtlar nú ađ taka sitt reynslupróf sem varnarađili fyrir framtíđarfriđi sćnsku ţjóđarinnar og vonandi veit hún ađ hún ţarf ađ taka til hendinni. Nú ţurfa nefnilega verkin ađ tala !
Úrrćđalaus sćnsk stjórnvöld voru eins og vitađ er - orđin svo örvćntingarfull vegna ástandsins í landinu, ađ ţau töldu sig verđa ađ sćkja um ađild ađ Nató til ţess ađ Svíar vöknuđu ekki upp viđ ţađ einn morguninn ađ landinu ţeirra hefđi veriđ endanlega stoliđ frá ţeim, ekki utanlands frá, nei, nei, heldur innanlands frá . Ógnin sem steđjar ađ Svíţjóđ er fyrst og síđast heimatilbúiđ klúđur !
Lögleysiđ fer nefnilega núorđiđ hamförum í landinu og margir Svíar ţora varla um ţvert hús ađ ganga í borgum landsins fyrir alls kyns vandrćđalýđ sem veđur uppi međ ofbeldi og yfirgangi og ćtlar allt ađ drepa. Ađrir landsmenn hneigjast af ţeim sökum til ábyrgđarlausrar öfgastefnu og vilja hreinsa sitt land af margra ára uppsafnađri óvćru, sem skapast hefur fyrir tilverknađ stjórnvalda !
Allar fyrri ríkisstjórnir landsins, vinstri og hćgri, hafa skitiđ á sig varđandi vandann og grafiđ höfuđ, sem hugsađi lítiđ af viti, í sand. Nú eru drepnir fleiri menn međ byssukúlum í Svíţjóđ en í nokkru öđru landi Evrópu ţar sem ekki er stríđ. Ţađ hefđu einhvern tíma ţótt mikil tíđindi frá ţessu fyrrum friđsćla landi, en nú eru manndráp ţar nánast ađ verđa daglegt brauđ !
Fjölmenningarhrćran í Svíţjóđ hefur mistekist međ öllu eins og búast mátti viđ og alls konar glćpaöfl virđast leika ţar lausum hala. Hin ćtlađa Paradísarheimt sósíaldemókrata, um meint framtíđarheimili friđarins og ríki réttlćtisins hefur breyst í martröđ og hrylling og kostađ ćđimarga lífiđ !
Ţó segja megi ađ svokallađir jafnađarmenn hafi fariđ fyrir í allri rétthugsunarkröfu vitleysunnar, hafa öll stjórnmálaöfl landsins samt veriđ međsek í ţeirri rugluđu stefnu sem hefur veriđ fylgt og nú verđur ađ fara ađ vinda ofan af henni og taka upp ábyrgari og dómgreindarlegri stjórnarhćtti !
Verulega verđur ađ lćkka tölu innflytjenda og fara í saumana á ţví hvort ekki verđi jafnframt ađ vísa heilu vandrćđahópunum úr landi. Ásýnd Svíţjóđar frá fyrri tímum friđar og samstöđu er stórlöskuđ eftir hiđ stanslausa og stórvillta fjölmenningar-fyllerí undanfarinna ára !
Norđurlöndin öll verđa af lćra af ţessu harđvítuga hryllings-ástandi í Svíţjóđ og standa saman í ţví ađ koma málum sínum í betra horf. Ţađ er löngu orđiđ tímabćrt og nú algjör nauđsyn. Norrćna velferđar-stefnan er ţegar í bráđri hćttu !
Lögreglan í Svíţjóđ virđist hreint ekki ráđa viđ ástandiđ, sćnski herinn gerir ţađ kannski ekki heldur. Ţarna er ţví líklega verđugt verkefni fyrir Nato ađ tryggja innanlandsfriđinn, ţví ,,hernađar-bandalag er auđvitađ alltaf í ţví á fullu ađ tryggja friđ - eđa ţannig, og í Svíţjóđ er ćrin ţörf á ţví ađ verja nýtt ađildarland bandalagsins fyrir já, fyrir hverju, - fyrir eigin heimskupörum !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:55 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 10
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 844
- Frá upphafi: 357112
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 687
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)