Leita í fréttum mbl.is

Er endurhervćđing Ţýskalands ađ hefjast ?

 

 

 

Ţjóđverjar hafa lengi fariđ sér hćgt í allri hervćđingu og skýringin hefur veriđ afskaplega augljós. Fortíđar-arfurinn í ţeim efnum er langt frá ţví ađ vera góđur. Engin ţjóđ Evrópu hefur leitt ađrar eins hörmungar yfir álfuna og ţýska ţjóđin og ţau forustuöfl sem hún bjó viđ í einni tíđ og kaus yfir sig !

 

En nú bendir margt til ţess ađ ţýsk stjórnvöld séu reiđubúin til ađ nota Úkraínustríđiđ sem tćkifćri til vígbúnađar og aukinnar hernađarhyggju. Ef svo reynist, felst í ţví mikil breyting á ţýskri utanríkisstefnu og sú breyting spáir illu fyrir komandi tíđ !

 

Ţýsk hervćđing er nefnilega nokkuđ sem getur međ afgerandi hćtti pumpađ upp sérstaka hrollvekju í Evrópu og endurvakiđ minningar um sögu sem er svo ólýsanlega ljót ađ ţess eru fá dćmi í allri sögu mannkynsins !

 

Ţeir hljóta ţví ađ vera fáir, ađ minnsta kosti utan Ţýskalands, sem óska eftir endurtekningu á einhverri slíkri martrađar martröđ eins og heimurinn fékk ađ kynnast á árunum 1933 - 1945, í sjálfri höfuđálfu hinnar ćtluđu ćđstu menningar !

 

Óţokkar eins og Quisling, Antonescu, Laval, Pavelitsj og ţeirra líkar munu ađ vísu ennţá til víđa um lönd, en slíkir komast ólíklega til valda nema fyrir atbeina einhvers utanađkomandi valds sem gengur ađ fullu fyrir innspýtingu illskunnar eins og Andkristur sjálfur. En kannski fer ađ koma tími fyrir ţann höfuđóvin mennskunnar ađ birtast á sviđinu ?

 

Endurhervćđing Ţýskalands ef til kemur, verđur tákn um kaflaskil í sögunni og undirstrikar enn frekar ađ litlir friđartímar séu framundan. Ef ţýski örninn fer ađ fljúga á ný um evrópskar lendur, í krafti yfirtekins ţýsks efnahagsbandalags og stóraukins herstyrks, munu margir fá ađ finna fyrir ţví á komandi árum !

 

Engin ţjóđ Evrópu hefur sokkiđ dýpra í ómanneskjulegt stjórnarfar en Ţjóđverjar á framangreindum árum. Menn eiga enn erfitt međ ađ skilja hvernig slíkt gat gerst međ eina hćfileikamestu ţjóđ heimsins. Hverskonar vitfirring var ţar eiginlega í gangi ?

 

Ađ standa frammi fyrir ţví ađ ţjóđin sem gaf heiminum Göethe, Schiller, Beethoven, Schweitzer og mörg önnur andleg stórmenni, skuli hafa falliđ fram og tilbeđiđ einn versta óţokka sögunnar sem braut niđur öll góđ gildi og dró ţjóđina ađ lokum langleiđina niđur í helvíti sálarlausrar ómennsku, er ţyngra en nokkrum tárum taki !

 

Ađ ţýska ţjóđin skyldi kjósa Hitler yfir sig og lúta valdi hans á annan áratug, sama hvađ hann gerđi, horfa á hann byggja upp herafla landsins, ekki til varnar, heldur til árásarstríđs á nágrannalöndin og fagna öllum hans glćpum árum saman. Ţađ er ein ćgilegasta stađreynd sögunnar og skilur eftir sig í hugum milljóna manna óafmáanlegan blett á ţeirri ţjóđ sem laut svo ótrúlega lágt !

 

Og nú virđast skuggaöfl Ţýskalands vera ađ taka viđ sér aftur. Nú finnst ţeim sennilega kominn tími til ađ koma gömlum fyrirćtlunum fram. En endurhervćđing Ţýskalands er ógn viđ allan friđ í Evrópu og heimsfriđinn um leiđ. Ţegar Ţýskaland fer ađ ánetjast hernađarhyggju á ný og magna upp slíka strauma mega menn vita ađ fjandinn er laus !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 31
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 865
  • Frá upphafi: 357133

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 691
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband