1.11.2022 | 11:36
Ađ vera núll í Nató !
Mikiđ lifandis ósköp er ég feginn yfir ţví ađ viđ Íslendingar skulum ekki vera milljónaţjóđ. Ef viđ vćrum ţađ vćri líklega engin ţjóđ veraldar eins herská og viđ. Heiminum er ţađ ţví líkast til mikil blessun ađ viđ skulum ekki vera fleiri ?
Af hverju segi ég ţetta ? Einkum vegna ţess hvađ viđ virđumst vilja vera miklir gerendur í styrjöldum og átökum erlendis sem koma okkur lítiđ sem ekkert viđ !
Í stađ ţess ađ standa góđ skil á skyldu okkar viđ eigin ţjóđ, virđumst viđ alltaf vilja vera í ţví hlutverki ađ bjarga heiminum og bćtum ţó yfirleitt bara sprekum á ófriđareldana sem eru oftast nćgir fyrir !
Ţađ er eins og stendur í gamalli sögu um hugleysingja einn, sem sagđist bara ólmur vilja fara í stríđ ţegar hetjublóđiđ hans afa hans fćri ađ ólga í honum, en auđvitađ var engin inneign til stađar í honum fyrir ţví frekar en víkingablóđinu í Íslendingum ţegar ţeir tapa sér í umrćđu um stríđ !
Íslendingar ţekkja ekki stríđ sem betur fer nema í gegnum sjónvarpsskjáina. Ţeir fylgjast međ stríđi úr stofunum sínum, eins og fótbolta-kappleik, og ćpa og arga hver upp í annan á međan !
Og ţeir taka afstöđu ! Mikiđ lifandis ósköp er ţeim gjarnt ađ taka afstöđu, flestir án ţess ađ vilja vita nokkuđ eđa reyna ađ kynna sér málin !
Mikiđ hefur hernađarsaga heimsins líklega fariđ á mis viđ mikla stríđsforingja, ţar sem engir íslenskir hershöfđingjar hafa veriđ í forustuliđi Nató. Ţar hefur bara núlliđ eitt gilt til ţessa. Viđ höfum nefnilega aldrei veriđ neitt nema núlliđ eitt í Nató !
Rosalega hefđu nú menn eins og Herbjörn Bjarnason getađ unniđ sér mikinn orđstír međ hershöfđingjahúfu og orđuröđ á brjóstinu allt niđur á maga. Ţađ er ekkert lítiđ sem sumir fara á mis viđ í lífinu !
Viđ sáum um daginn einn háttsettan Nató-markađan hollending breiđa úr sér í sjónvarpinu á Arctic Circle og fara mikinn, ţví ţótt hann vćri fulltrúi lítillar ţjóđar fann hann sig líklega mjög gildan í hinu stóra samhengi. En ţó hefđi Herbjörn áreiđanlega stađiđ sig ţar mun betur. Hann hefđi líka veriđ sem fćddur í hlutverkiđ !
En ţví miđur, Íslendingar fá ekki ađ ráđa neinu hjá Nató, ţeir eiga bara ađ vera međ og hlýđa og ţađ gera íslensk stjórnvöld alltaf međ hundslegri auđmýkt. Ţá breytni hafa ţau sýnt í veruleika alla tíđ og síđast prímadonnan eina og sanna í úthverfum fyrri fötum !
En stríđ er auđvitađ ekki fótboltaleikur heldur rammasta alvara ţar sem mannslífin fara oftast fyrir lítiđ. Friđsöm smáţjóđ ćtti auđvitađ ekki ađ sundra eigin friđi yfir slíkum hörmungum, en spyrja má hinsvegar, erum viđ friđsöm smáţjóđ og kunnum viđ ađ hegđa okkur sem slík ?
Fer ekki eitthvađ óraunverulegt og óekta hetjublóđ ađ ólga í okkur býsna mörgum ţegar viđ ,,horfum á stríđiđ, eins og ţađ er matreitt ofan í okkar ? Og ef svo er, af hverju fara ţá ekki nokkur hundruđ Íslendingar af stađ sem sjálfbođaliđar til ađ skakka leikinn ? Menn međ víkinga og hetjublóđ í ćđum ?
Eđa eru stóru vígorđin, mćlt í hita leiksins fyrir framan sjónvarpiđ, kannski bara innihaldslaus sem slík og framleidd af heilaţvegnu hugarfari sem stimplast ađ jöfnu á núll og Nató ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 47
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 881
- Frá upphafi: 357149
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 693
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)