8.11.2022 | 10:44
Nokkur orđ um formannskjör !
Ekki var hćgt međ nokkru móti ađ finna ţađ á frambođi Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar, ţegar ţađ fór af stađ, ađ ţví vćri ýtt úr vör á einhverjum breyttum stefnuforsendum. Ţađ skein eiginlega út úr öllu ađ lítiđ annađ en persónuleg framasókn var undirrót frambođsins !
Stađan var ţannig ađ Bjarni virtist bara ćtla ađ sitja og sitja og ţađ var orđiđ illţolandi fyrir framagosa eins og Guđlaug Ţór, sem var trúlega líka farinn ađ finna ađ tíminn var ađ renna frá honum međ tćkifćriđ til ađ taka viđ. Fleiri arftakar gćtu fariđ ađ koma fram hvađ úr hverju. Ţađ varđ ađ hrökkva eđa stökkva !
Bjarni Ben hefur lengi veriđ formađur Sérhagsmunabandalagsins sem kallar sig reyndar sjálfstćđisflokk og ţađ á fullkomlega röngum forsendum. Bjarni er auđvitađ mađur sérhagsmuna, en margir telja ţó ađ hann sé fulltrúi ákveđinna ţrengri sérhagsmuna innan ţeirrar sérhagsmunaklíku sem flokkurinn er og hefur alltaf veriđ !
Ţeir sem eru utan ţeirra sérhagsmuna og hafa ađra sérhagsmuni ađ verja, voru ţví manna líklegastir til ađ vilja velta Bjarna og styđja Guđlaug Ţór og hafa sjálfsagt gert ţađ. Fjölmiđlar gerđu mikiđ úr ţessum slag ţeirra fjandvinanna, en varla var nú um öllu meira ađ rćđa en storm í bláu vatnsglasi !
En nú er ţessari hátt upp höfnu formanns-kosningu lokiđ og auđvitađ var hinn mikli landsfundur ekki tilbúinn ađ stíga svo afgerandi skref ađ velta Bjarna úr sessi. Guđlaugur Ţór stendur fótbrotinn eftir slaginn, en var ţađ reyndar fyrir hann líka. Hvernig hann kemur svo til međ ađ standa í lappirnar hér eftir á hinsvegar eftir ađ koma í ljós !
Ţótt hann hafi fengiđ umtalsvert fylgi viđ kosninguna er erfitt ađ meta framtíđ hans í forustusveit flokksins hér eftir, ţví Bjarni og arftakar hans munu tćplega hossa honum hátt. En ađ vissu leyti má segja ađ úrslitin sýni ađ ţađ er vaxandi ţreyta í flokknum á hinni nokkuđ svo löngu valdatíđ Bjarna Benediktssonar og augljós vilji til breytinga !
Bjarni hefur áttađ sig á ţessu og tekiđ fram ađ hann sé međ breytingum sem stefni til bóta, hvađ sem ţađ annars kann ađ ţýđa í hans munni. Líklegt er ađ einhver undiralda verđi í ţessu sérhagsmuna-batteríi á nćstunni, ţví ţó allir séu ţar fylgjandi sérhagsmunum, eru klíkurnar margar og mismunandi og sumar inni í hlýju kjötkatlanna en ađrar hálfpartinn úti í kuldanum !
Ţađ er sagt ađ í ónefndu ríki handan ţessa heims sé hver höndin uppi á móti annarri og allir sitji ţar á svikráđum viđ alla. Ţar er ađeins foringinn sagđur nokkurn-veginn öruggur um sitt og ţađ er kannski hreint ekki svo ólíkt ţví sem ţekkist í sérhagsmunabandalaginu !
Og ţó ađ hjörtu manna séu sögđ stćkka ţar í vellíđan valdadrauma, er ekki ţar međ sagt ađ einhver varanleg hamingja geti veriđ ţar á ferđinni. Til ţess er grundvöllur mála allt of nćrri ţví skipulagi sem sagt er ađ viđgangist í áđur nefndu ríki og auđvitađ óralangt frá öllu ţví sem í mannlegu samfélagi gćti flokkast undir réttlát skil !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:51 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 31
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 1031
- Frá upphafi: 377545
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 890
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)