Leita í fréttum mbl.is

Litla hnátan !

 

 

Viđ vitum eflaust öll af ţví,

sem örkum ţjóđarstig,

ađ lítil hnáta er landi í

sem lítur stórt á sig !

 

Hún dansar út um borg og bý

og ber sig fjarska vel.

Ţađ finnst ađ hennar hjarta í

er hlýđiđ Natóţel !

 

Hún sýnir líka galsa og glens

og gleđur Stoltenberg.

Og kurrar ţá : ,, Minn kćri Jens,“

svo kátt í gríđ og erg !

 

Ţó gengiđ sé nú VG valt

og vandi ađ hamla ţví.

Sú hnáta á flugi fer um allt

og fađmar Selenskí !

 

Hún er og verđur okkur dýr,

ţađ eitt er vitađ mál.

Og alla tíđ í öđrum gír

en ćtti ađ ráđa sál !

 

Svo flest er nú ađ stefna í strand

ţví stađa mála er ljót.

Ef kveddi hnáta lítil land,

ég liti á ţađ sem bót !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 114
  • Sl. sólarhring: 150
  • Sl. viku: 703
  • Frá upphafi: 399041

Annađ

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 588
  • Gestir í dag: 90
  • IP-tölur í dag: 87

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband