18.4.2023 | 21:05
Ţegar Stalín dó, ó, ó, ó !
Eitt versta áfall sem áróđursmiđlar
Vesturlanda urđu fyrir á 20. öldinni var
líklega dauđi Stalíns. Ţađ hafđi svo stór
hluti áróđursins gegn Sovétríkjunum veriđ
tengdur tilvist Stalíns, ađ ţegar hann var
allt í einu dauđur, kom ekki svo lítiđ
tómarúm inn í dćmiđ. Ţađ virđist sem
valdamenn á Vesturlöndum hafi búist viđ
ţví ađ Stalín yrđi allra karla elstur og
vćri jafnvel talinn allt ađ ţví ódauđlegur
og ţyrfti jafnvel helst ađ vera ţađ,
áróđursins vegna !
Stalín hafđi nefnilega veriđ gerđur svo
vondur, ađ ţegar Vesturlandafólk stóđ
frammi fyrir ţví sem stađreynd ađ hann
vćri dauđur, varđ ţađ til ţess ađ ţađ
taldi ađ Sovétríkin hlytu ađ verđa betri
eftir dauđa hans ţví enginn gćti ţó veriđ
verri en hann. Ţađ var nú ekki beint slík
útkoma í viđbrögđum sem áróđursmafían
hafđi ćtlast til, og líklega náđi hún ekki
vopnum sínum aftur, eftir ţetta skelfilega
áfall ađ missa Stalín svona, fyrr en undir
1960 !
Ţetta sýnir hvađ valt getur veriđ ađ
tengja stórveldadeilur eđa milliríkjamál
viđ persónur og ţađ jafnvel eina persónu.
En áróđursmafía Vesturlanda lćrđi samt
lítiđ til lengdar af fyrrnefndu áfalli. Nú
er ţađ Pútín sem öllu veldur. Hann er
minkurinn í hćnsnahúsi friđarins í Evrópu.
Hann er bölvaldurinn, vondi karlinn,
ófriđarandinn sjálfur ! En hvar er friđur
í Evrópu ?
Er friđur í höfuđstöđvum Nató, er friđur á
Evrópuţinginu eđa í ćđstu klíku ESB ? Er
einhver friđur í Frakklandi, Bretlandi eđa
Ţýskalandi ? Er ófriđurinn í Úkraínu ekki
fćddur og alinn og reistur á legg af
ófriđarmafíu Nató og ESB ? Eru Ţjóđverjar
sáttir viđ árásina á Nordstream-leiđsluna,
sem beindist líka ađ ţeim ?
Máttu Ţjóđverjar ekki búa í haginn fyrir
orkuţörf sína međ hagstćđum viđskiptum viđ
Rússland ? Var sjálfstćđi ţeirra ekki
meira virt en ţađ af Bandaríkjamönnum og
Norđmönnum ? Var ţar ekki um ađ rćđa árás
tveggja Natóţjóđa gegn Natóţjóđ ?
Útţensla Vestur-Evrópu-auđvaldsins til
austurs er pólitísk og hernađarleg stefna
Nató og Evrópusambandsins. Ţađ er alveg
ljóst hver er ađ herja á hvern í ţví dćmi.
70-80 milljarđa dollara fjárfestingar í
Úkraínu fyrir stríđiđ segja hver hin
raunverulega innrás var. Hún kom í formi
dollarasóknar ađ vestan !
Stjórnin í Kiyv er ekkert nema
nýlendu-stjórn undir fyrirmćlum frá
Brussel og Selensky er ekkert nema
strengjabrúđa Nató og ESB !
Hversu mikiđ sem hann er fađmađur af
vestrćnum leiđtogum, er hann ekkert nema
bölvun fyrir eigin ţjóđ. En međan Úkranar
fást til ađ úthella blóđi sínu fyrir
óţverraöflin í Brussel eru ţau föst í
sínum yfirgangi. Ţađ yrđi annađ og verra
mál ef kalla ţyrfti íbúa Vestur-Evrópu á
vígvöllinn til ađ láta slátra sér. Ţá hygg
ég ađ menn fćru nú fyrst ađ sjá liđhlaup
sem eitthvađ kvćđi ađ !
Ţegar nýlenduvaldiđ í Kiyv hóf ađ níđast á
Rússum í Austur Úkraínu og ţjóđernis-
hreinsanir fóru ţar af stađ, gátu rússnesk
yfirvöld ekki lengur setiđ hjá. Ţau urđu
ađ koma til liđs viđ ţjóđbrćđur sína í
Úkraínu. Auk ţess var orđin ótvírćđ
hernađar-leg nauđsyn fyrir rússneska
ţjóđaröryggishagsmuni ađ verjast
áganginum. Rússar voru reyndar orđnir svo
langţreyttir í ţessu sambandi ađ ţeir
sögđu viđvarandi í fullri alvöru er á
hólminn var komiđ : ,, Viđ erum til í allt !
Međ sína 6000 kjarnorkuodda og annan
herafla eru ţeir ađ koma sér í fulla
viđbragđsstöđu. Fleiri og fleiri
verk-smiđjur eru ađ komast í gagniđ međ
vopnaframleiđslu. Ţjóđin sem framleiddi
2200 skriđdreka á mánuđi á móti 500 hjá
Ţjóđverjum í heimsstyrjöldinni síđari, er
ađ virkja sig til fullrar baráttu !
Og ţegar Rússar fara ađ verja ţjóđ sína og
land, fer mikil flóđbylgja af stađ. Engin
ţjóđ í heimi býr ađ eins djúpstćđri
föđurlands-ást og Rússar. Ţeir vita til
fulls hvađ ţeir eiga og eru sannarlega
tilbúnir ađ verja ţađ !
Međan Bretar voru Bretar, sem ţeir eru
ekki lengur, var sagt ,,ţegar býđur ţjóđar
sómi ţá á Bretland eina sál ! Ţessi
umsögn á hinsvegar miklu betur viđ Rússa í
dag og stríđiđ í Úkraínu er ekki stríđ
Pútíns frekar en seinni heimsstyrjöldin
var stríđ Stalíns !
Ţetta er ađeins enn eitt stríđiđ sem
Rússar ţurfa ađ heyja gegn ásókn
Vestur-veldanna til austurs, líklega í
sjöunda sinn, og Vesturveldin geta ekki
sigrađ og ţar međ endurvakiđ gamla
arđráns-stefnu nýlendutímans. Málstađur
ţeirra er nefnilega langt frá ţví ađ vera
góđur og nýtur lítils stuđnings á
heimsvísu !
Ţjóđir Asíu og Afríku vita um hvađ máliđ
snýst og ţćr hatast allar viđ hlekki og
kúgun nýlenduböđlanna og sú saga er hreint
ekki gleymd og er stöđugt víti til
varnađar !
Rússar munu í ađdraganda ófriđarins hafa
bođiđ Brusselvaldinu ađ semja um ţađ ađ
Úkraína yrđi viđurkennd af báđum ađilum
sem hlutlaust land, en ţví var neitađ. Af
hverju ? Af ţví ađ Vesturveldin voru ađ
leggja Úkraínu undir sig međ fjármálavaldi
og langt komin međ ţađ. Ţar átti ekki ađ
vera neitt hlutlaust ríki eđa sjálfstćtt
ríki. Ţau voru ađ koma sér upp plokkunar-
nýlendu eftir gamalli uppskrift !
Stríđiđ í Úkraínu snýst ţví ekki um neitt
sjálfstćđi til handa Úkraínu ţví Selensky-
stjórnin er ekki sjálfstćđ, hún er
handbendi Nató og ESB og ţađ stóđ aldrei
til ađ hún yrđi neitt annađ !
En almenningur á Vesturlöndum er matađur á
lygum í öll mál og ţađ kemur ađ ţví ađ
ţeim verđur ađ ćla upp og sú Nató-magapína
sem ţá verđur versta kvölin í umrćddum löndum verđur ţar langtímaţraut !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:13 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)