Leita í fréttum mbl.is

Munkurinn og Mammons-kirkjuvaldiđ

 


Ţađ var til ađ bćta heildarhag

og hefja upp betri myndir,

ađ munkur einn reis međ röskum brag

og reyndi ađ fćra kirkju í lag

sem sokkin var djúpt í syndir.


En páfinn hann Leó varđ ljótur á svip

og leit á sinn prestaskara.

Hann talađi um ţýskan gallagrip

međ götóttan málstađ sem lćki eins og hrip,

hann vćri ekki verđur svara !


En munkurinn áfram mćlskur var

og mál hans til fólksins náđi.

Hann yfir ţá höfuđ og herđar bar

sem helst voru kirkjuvaldinu ţar

til varnar, en varla ađ ráđi.


Ţví margir fundu í sinni sál

ađ síst yrđi vegur dáđa,

ef sannleikann ćtti ađ bera á bál

og brenna ţar Orđsins sigurmál

svo Róm mćtti áfram ráđa.


En kardínálar međ köldum hug,

í klćđunum sínum rauđu,

vísuđu öllu sem villu á bug

sem vćri líklegt ađ taka flug

gegn ástandi andlega dauđu.


Ađ halda öllu í heljarklóm

í hugsanalífi manna,

sem vildi ekki leggja rćkt viđ Róm

var reynt - og allt fékk ţađ harđan dóm

sem leitađi ljóssins sanna.


Og kaţólska hirđin kreddufull

hún kaus á siđbót ađ loka.

Í Mammons anda hún ćpti á gull

og upp sig trekkti viđ páfans bull

í svartasta sálarhroka.


Og Róm sem matađi margan hlunk

í makrćđi á veldispalli,

röflađi um ţennan ţýska munk

sem ţyrfti ađ stöđva međ allt sitt krunk

mót aflátssölu og svalli.


Ađ svipta kirkjuna gulli og glans

og gera hana veika og snauđa,

var sögđ vera í öllu ćtlun hans

ţví ćtti dómur svo válegs manns

ađ birta honum báliđ rauđa.


Ţađ vildi hann brenna, ţađ leiđa liđ,

svo ljótt var ţar hugarfariđ.

Sem Húss átti hann ekki ađ hljóta griđ,

en heldur var breytt um stöđu og sviđ

og líf hans af vinum variđ.


Ţví Siđbótin steyptist fram sem flóđ

og fengin var ţar sú gáfa,

ađ skilja betur ţau gildin góđ

sem glćddu hjá fólki andans sjóđ

gegn ráđsmennsku Rómarpáfa !


Ţá hófst sú álfunnar frelsisför

sem fćrđi í hendur ţjóđa,

ţann andlega ţrótt viđ aukin kjör,

sem opnađi leiđir á hćrri skör

og vaxtađi viđreisn góđa !




 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 597
  • Frá upphafi: 365495

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 510
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband